Alþingi

Alþingi

Fréttir af löggjafarþingi Íslendinga, þingmönnum og fleiri tengdum málum.

Fréttamynd

Þingmenn VG og BF vilja auka tekjur ríkissjóðs

Ekki er fyrirhugað að afla aukinna tekna í ríkissjóð til að setja meira fjármagn í meðal annars heilbrigðis- og menntamál í fjárlögum næsta árs. Þetta segir varaformaður efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Innlent
Fréttamynd

Vill að brugðist verði við offramleiðslunni

Formaður fjárlaganefndar og fyrrum formaður Bændasamtakanna segir lambakjöt offramleitt á Íslandi í dag. Vill ráðast að rótum vandans. Sauðfjárbændur tóku á sig 600 milljóna tap í haust og nú er varist frekari launalækkunar þeirra.

Innlent
Fréttamynd

Staðan gæti breyst í vor

Niðurstöður könnunar á fylgi flokka benda til lítilla breytinga frá kosningum. Prófessor í stjórnmálafræði segir stöðuna geta breyst ef kosið verður í vor.

Innlent
Fréttamynd

Segja fjárlögin vera svik

Bæjarráð Ísafjarðarbæjar krefst þess að staðið verði við gefin fyrirheit um Dýrafjarðargöng og að framlag til þeirra verði tryggt á fjárlögum ársins 2017.

Innlent
Fréttamynd

Framsóknarflokkurinn í 100 ár

Framsóknarflokkurinn á sér mikla sögu og hann endurnýjar sig stöðugt. Hann átti erindi við þjóðina fyrir hundrað árum og hann á enn erindi við þjóðina.

Skoðun
Fréttamynd

Sögulegar stjórnarkreppur

Alls eru nú 47 dagar liðnir frá því að kosið var til Alþingis í október. Það er mun lengri tími en tók að mynda síðustu ríkisstjórn, 26 dagar, eða ríkisstjórnina þar á undan, 15 dagar. Oft hefur stjórnarmyndun þó tekið mun lengri tíma.

Innlent
Fréttamynd

Bregðist við hækkandi húsnæðisverði

Félags- og húsnæðismálaráðherra minnir sveitarfélög á ábyrgð þeirra við að sporna gegn hækkandi fasteignaverði í landinu. Ekki tekst að efna fyrirheit um fjölgun félagslegra íbúða.

Innlent
Fréttamynd

Segulbandasögur

Litlu munaði að Richard Nixon Bandaríkjaforseta tækist að bíta þá af sér sem höfðu grun um aðild manna hans að innbrotinu í skrifstofur Demókrataflokksins í Watergate-byggingunni í Washington, D.C., 17. júní 1972.

Fastir pennar
Fréttamynd

Læknanám á Íslandi í 140 ár

Málþing um 140 ára afmæli læknanáms á Íslandi verður haldið í Öskju föstudaginn 16. desember. Læknadeild Háskóla Íslands og Félag læknanema standa fyrir viðburðinum. Þar verður meðal annars fjallað um aðdraganda og upphaf Læknaskólans en Magnús Karl Magnússon, prófessor og forseti læknadeildar, fer hér yfir söguna í stórum dráttum.

Lífið
Fréttamynd

Nýju lögin um TR eru meingölluð

Nýju lögin um almannatryggingar, sem samþykkt voru á Alþingi á lokadögum þingsins fyrir þingslit sl. haust, eru meingölluð. Stærsti gallinn er sá, að lífeyrir aldraðra og öryrkja, sem einungis hafa lífeyri frá TR, dugar ekki til framfærslu.

Skoðun
Fréttamynd

Opið bréf til forseta Íslands

Herra forseti Íslands. Í ljósi þess vandræðagangs sem einkennir tilraunir þeirra flokka sem sitja á Alþingi til að reyna að mynda ríkisstjórn viljum við hvetja þig til að leita til Alþýðufylkingarinnar og veita henni umboð til myndunar utanþingsstjórnar.

Skoðun
Fréttamynd

Árangur í jafnréttismálum er ekki tilviljun

Jafnréttismál eru meðal forgangsmála Íslands á alþjóðavettvangi. Það kom því fáum á óvart að jafnréttismál væru sett á oddinn þegar Ísland tók við forystu EFTA um mitt árið og einsetti sér að ná árangri áður en árið væri á enda.

Skoðun