Bakþankar

Bakþankar

Fréttamynd

Að kyssa eða ekki kyssa?

Í því góða og oftast vinalega landi sem við búum í, þar sem reglur og viðmið eru í hávegum höfð, hefur alveg gleymst að ræða eitt. Og það eru kossavenjur landans.

Bakþankar
Fréttamynd

Ég fer í (vel skipulagt) fríið

Í upphafi hvers nýs árs fer eitthvað að gerjast innra með mér; Einhver þörf fyrir því að skipuleggja frí og ferðalög í þaula – alveg niður í minnstu smáeindir. Uppkast að sumarfríinu 2015 situr svo gott sem tilbúið á skrifborðinu heima

Bakþankar
Fréttamynd

Ritzenhoff-raunir

Það hefur verið sagt um mig (mamma segir um mig) að það sé ómögulegt að gefa mér gjafir, ég er stundum með fjólublátt hár, er ekki eins og fólk er flest og svo framvegis. Þar af leiðandi fæ ég mjög mikið af gjafakortum í gjafir og svo eru náttúrulega hinar

Bakþankar
Fréttamynd

Dollý snýr aftur

Dollý Parton gerði hvunndaginn á kontórnum ódauðlegan með laginu Nine to five. Napur raunveruleiki Dollýjar á skrifstofunni er þó orðinn hálfgerður lúxus í dag þar sem flestir eru á einn hátt eða annan farnir að vinna allan sólarhringinn

Bakþankar
Fréttamynd

Engin Bermúdaskál

Sjálfur mun ég eðlilega klæða mig í Seahawks-treyjuna, henda í kjúklingavængi með alls konar sósum, sötra úrvalsbjór og troða í mig Skittles til heiðurs Marshawn Lynch, einni af hetjum Seahawks í skrautlegri kantinum.

Bakþankar
Fréttamynd

Skottið fullt af drasli

Ég hlustaði á útvarpið á leið minni til vinnu í gærmorgun og heyrði þar nýjan fróðleik sem ég á eftir að búa að það sem eftir lifir ævi minnar. Þar var læknir sem fræddi hlustendur um þá staðreynd að inntaka sítrónusafa að morgni í volgu vatni gerði kraftaverk

Bakþankar
Fréttamynd

Samfelldur mánudagur

Það er leiðindatíð, rigning og rok á milli þess sem gengur á með hríðarbyl og frosti. Hagl og slydda lemja á mér til skiptis úr öllum áttum og fjallvegir verða ófærir trekk í trekk.

Bakþankar
Fréttamynd

Átakanleg átök

Auðvitað stóð ég tárvot á gamlárskvöld og lofaði sjálfri mér bót og betrun. Betri umgengni við líkama og sál. Elska sjálfa mig svakalega mikið. Þetta er ekki flókið. Sofa meira. Taka vítamín. Lesa meira. Hreyfa mig. Vera bein í baki og gera grindarbotnsæfingar á hverjum degi. Beisik!

Bakþankar
Fréttamynd

Þumall upp

Þessi lítilfjörlegi pistill er skrifaður við óvenjulegar aðstæður. Þannig er mál með vexti að ég varð fyrir því óláni á föstudaginn að renna í hálku á leiðinni niður tröppur. Höfuð og skrokkur sluppu vel en það var á kostnað þumalfingurs á hægri hendi.

Bakþankar
Fréttamynd

Skelfingin að sakna smóksins

Nokkur ár eru liðin frá því ég lagði herra Nikótín að velli. Ég spurði mig fyrir stystu hvort ég saknaði kauða og var svarið satt að segja svo óhuggulegt að ég svaf vart næstu dægur.

Bakþankar
Fréttamynd

Plástur á svöðusár

Það var ánægjulegt að lesa fréttir í síðustu viku af ákvörðun umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkurborgar um að hafna tillögu um að smíða göngubrú yfir Hringbraut eða grafa göng undir götuna fyrir gangandi vegfarendur.

Bakþankar
Fréttamynd

Að elta drauma sína

Það vakti mikla athygli í síðustu viku þegar stöllurnar í hljómsveitinni Charlies sögðu frá því að hljómsveitin væri hætt. Eftir að hafa búið í fimm ár í pínulítilli íbúð í borg englanna, þar sem þær Klara, Alma og Steinunn eltu drauma sína,

Bakþankar
Fréttamynd

Sjaldan fellur eplið langt frá eikinni

Það er ýmislegt skrýtið sem gerist þegar maður eldist; Maður gránar, vitið þroskast, margvíslegir áður óþekktir verkir fara að gera vart við sig hér og þar í líkamanum og maður uppgötvar að maður er farinn að líkjast foreldrum sínum æ meira.

Bakþankar
Fréttamynd

"Hva, ertu eitthvað pirruð eða?“

Á þessum orðum hófst fyrsta símtal vinnudagsins. Hafði stuttu áður sent hringjanda póst þar sem ég gerði grein fyrir því hvernig mætti bæta samskipti okkar við ákveðinn viðskiptavin, spara tíma fyrir okkur og peninga fyrir hann.

Bakþankar
Fréttamynd

Hver á jafnréttisbaráttuna?

Í vikunni birtist frétt um áhugaverða greiningu Eiríks Bergmann, prófessors í stjórnmálafræði, á pólitísku ásunum í íslensku samfélagi. Hann segir að hugmyndin um að skilgreina flokkspólitískar línur út frá klassískum vinstri/hægri ás sé gengin sér til húðar,

Bakþankar
Fréttamynd

Besta gjöf í heimi

Þótt ég sé afar sáttur við líf mitt hingað til og vilji litlu sem engu breyta í heildaratburðarásinni eru einstaka augnablik þar sem ég vildi að ég hefði haft meira frumkvæði. Synt á móti straumnum. Gert það sem ég vildi gera óháð því sem allir aðrir gerðu.

Bakþankar
Fréttamynd

Virðingin og viskan

Snemma á lífsleiðinni var mér kennd sú göfuga dyggð að bera alltaf virðingu fyrir þeim sem mér væru eldri. Þetta er auðvitað mjög góð regla sem reyndist mér fullkomlega eðlilegt að fara eftir lengstum framan af.

Bakþankar
Fréttamynd

Sunnudagskvöld í september

Það fer nú að líða að heimboðinu, er það ekki?“ Hún sagði þetta og hló. Ég hló líka en horfði vandræðalega niður á tærnar á mér. Heimboðið hafði lengi staðið til, reyndar síðan síðsumars.

Bakþankar
Fréttamynd

Ungt og leikur sér

Sómakærir Íslendingar signdu sig þegar fregnir bárust í síðustu viku af Snapchat–reikningnum Saurlífi. Þar deildi aragrúi ungs fólks vafasömum ljósmyndum og myndskeiðum af sér og sínum nánustu með umheiminum.

Bakþankar
Fréttamynd

Hóruhúsin í Fuengirola

Ef eitthvað er heilagt hér á Spáni þá er það miðdegisverðurinn um tvöleytið. Hann er svo vel úti látinn að hver hnúfubakur væri vel sæmdur af skammtinum. Þessi hefð er Spánverjum svo geðgróin að ef eitthvað misferst við máltíð þessa

Bakþankar
Fréttamynd

Endurtekið efni

Á Íslandi eru ákveðnar fréttir sem birtast síendurtekið líkt og náttúrulögmál. Þetta eru fréttir á borð við að Baltasar Kormákur hafi mörg járn í eldinum og að tökur á víkingamyndinni hans séu við það að hefjast.

Bakþankar
Fréttamynd

Þetta fannst mér um skaupið

Ég andaði léttar þegar það var samið við lækna enda vil ég að þeir séu með frábær laun og stórkostlega vinnuaðstöðu. Mér finnst hins vegar ósanngjarnt af þeim að bera kjör sín saman við kjör kollega sinna í nágrannaríkjunum. Við erum öll í sömu stöðu.

Bakþankar
Fréttamynd

Gleðilegt nýtt átak

Besta hátíð ársins er liðin. Vellystingar jólanna með allri sinni gleði og glans, ljósum og skrauti, hafa siglt sinn veg og nú tekur alvaran við. Jólatrén dauð, jólakökurnar orðnar gamlar og bara vondu molarnir eftir í Macintosh-dollunni.

Bakþankar
Fréttamynd

Hámark huggulegheitanna

Ég eyddi áramótunum norður í landi. Nánar tiltekið á Akureyri. Ég átti einstaklega huggulega viku í Eyjafirðinum og mig langar mikið að fara aftur og vera dálítið lengur. Miklu lengur – Akureyri er bara svo déskoti laglegur og kósí bær.

Bakþankar
Fréttamynd

Venjulegt nýtt ár

Nú árið er liðið í aldanna skaut og við bara laus við þess gleði og þraut. Enginn er lengur á yfirsnúningi og fólk nýtur lífsins á útsölum.

Bakþankar
Fréttamynd

Kynningarfulltrúar Íslands

Það var touché atriðið í Skaupinu þar sem fallega fólkið í rándýru lopapeysunum horfði sakleysislega bláum augum á túristana og samþykkti að allar þeirra misskildu uppnumdu hugmyndir um Ísland væru sannar.

Bakþankar
Fréttamynd

Langlundargeð lúinna

Ég heyrði á tal afgreiðslustúlknanna frammi í búðinni gegnum jólatónlistina. Ég var á bak við tjald að máta kjól, taldi mig loksins búna að finna jólakjólinn.

Bakþankar