
Um rysjótt gengi Huddersfield
Eitt það hræðilegasta sem komið getur fyrir á Spáni er að Real Madríd tapi. Fjölmiðlar fara á hvolf og heimta hikstalaust að ný stórstjarna sé keypt frá Englandi og skiptir þá engu að ekki er þverfótað fyrir þeim nú þegar. Leikmenn eru leiddir fyrir myndavélar, líkt og gáleysi þeirra hafi valdið umhverfisslysi,