Íslenskir leikmenn í minnihluta í leik KR og FH í 1. umferð? Víðir Sigurðsson, blaðamaður á Morgunblaðinu, skrifar í dag athyglisverða grein um erlenda leikmenn í liðum KR og FH og bendir á möguleikann á því að 13 af 22 byrjunarliðsleikmönnum í stórleik liðanna í fyrstu umferð Pepsi-deildar karla gætu verið erlendir leikmenn. Íslenski boltinn 15. apríl 2015 10:15
„365 færir pressuna af KR yfir á FH og Stjörnuna“ Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, var í athyglisverðu viðtali í Akraborginni á X-inu í dag. Íslenski boltinn 14. apríl 2015 20:05
Schoop: Allir segja að það sé frábært að spila á Íslandi Enn bættist í hóp danskra knattspyrnumannna sem leggja leið sína til Íslands í dag. Íslenski boltinn 14. apríl 2015 19:37
Samherji Ara Freys og Hallgríms samdi við KR Jacob Schoop genginn í raðir KR frá OB í Óðinsvéum og hittir nýju liðsfélagana á Spáni á morgun. Íslenski boltinn 14. apríl 2015 11:06
KR þriðja liðið til að velja æfingaferð fram yfir Lengjubikarinn KR hefur dregið sig út úr átta liða úrslitum Lengjubikars karla í fótbolta og þess vegna fá KA-menn sæti í útsláttarkeppninni. Íslenski boltinn 13. apríl 2015 12:30
Stöð 2 Sport búið að ákveða fyrstu sex sjónvarpsleikina Stöð 2 Sport hefur nú ákveðið hvaða leikir verða sýndir í beinni útsendingu í fyrstu fimm umferðum Pepsi-deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 13. apríl 2015 12:00
HK framlengir við tvo lykilmenn HK hefur framlengt samninga tveggja lykilmanna liðsins, þeirra Guðmundar Atla Steinþórssonar og Jóns Gunnars Eysteinssonar. Samningar þeirra beggja gilda út tímabilið. Íslenski boltinn 12. apríl 2015 22:15
Sér ekki eftir neinu Gunnar Nielsen vill sanna sig hjá Stjörnunni í Pepsi-deild karla í sumar. Íslenski boltinn 11. apríl 2015 06:00
Kristján Flóki skoraði og FH komst áfram | Leikirnir í 8 liða úrslitum Lengjubikarsins Í kvöld varð ljóst hvaða lið komast í átta liða úrslit Lengjubikars karla í fótbolta en FH-ingar tryggðu sér sæti í útsláttarkeppninni með sigri á Þrótti á gervigrasinu í Laugardalnum. Íslenski boltinn 10. apríl 2015 21:50
Gunnar: Ekki skref niður á við Landsliðsmarkmaður Færeyja ætlar að nýta tækifærið vel hjá Stjörnunni. Íslenski boltinn 10. apríl 2015 15:21
KR-ingar náðu bara jafntefli í snjónum á Selfossi Pepsi-deildarlið KR gerði 1-1 jafntefli við 1. deildarlið Selfoss í kvöld í síðasta leik liðanna í A-riðli Lengjubikars karla í fótbolta. Íslenski boltinn 9. apríl 2015 22:01
Garðar tryggði Stjörnunni fimmta sigurinn í röð Íslandsmeistarar Stjörnunnar héldu sigurgöngu sinni áfram í Lengjubikar karla í fótbolta í kvöld þegar liðið vann 1-0 sigur á Haukum í Kórnum. Íslenski boltinn 7. apríl 2015 22:36
Rúnar Páll: Það er pressa í Garðabænum Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Íslandsmeistara Stjörnunnar, segir að það séu gerðar kröfur um árangur í Garðabænum. Íslenski boltinn 4. apríl 2015 22:15
Fyrrum leikmaður Manchester City til Stjörnunnar Íslandsmeistarar Stjörnunnar hafa samið við Gunnar Nielsen, landsliðsmarkmann Færeyja. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Stjörnunni. Íslenski boltinn 4. apríl 2015 14:00
Breiðablik í átta liða úrslit Lengjubikarsins Breiðablik tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins með öruggum 4-0 sigri á BÍ/Bolungarvík. Íslenski boltinn 2. apríl 2015 13:23
Milljónum rignir yfir íslensk lið í Evrópu í sumar Verðlaunafé í Meistaradeildinni og Evrópudeildinni hækkar verulega frá og með næsta tímabili. Íslenski boltinn 2. apríl 2015 08:00
Indriði Áki lánaður í Keflavík Sóknarmaðurinn ungi leikur sem lánsmaður frá FH með Keflavík í sumar. Íslenski boltinn 31. mars 2015 09:03
Kristján Flóki: Kominn tími á að FH vinni tvennuna Framherjinn ungi fagnar því að vera kominn heim í Kaplakrika og vill vinna titla með FH. Íslenski boltinn 30. mars 2015 18:17
Everson semur við KA KA-menn halda áfram að safna liði í 1. deildinni og hafa nú fengið enn einn leikmanninn. Íslenski boltinn 30. mars 2015 13:18
Vegabréfinu stolið og varð eftir í Tyrklandi Framkvæmdarstjóri Víkings á leið til Tyrklands að sækja leikmann liðsins. Íslenski boltinn 30. mars 2015 11:30
ÍBV mistekist að skora í fimm leikjum af sex í Lengjubikarnum Kenan Turudija tryggði Víking Ólafsvík sigur á ÍBV í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu í dag. Lokatölur 1-0, en leikið var í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 29. mars 2015 14:23
Jón Rúnar: FH er orðið atvinnumannafélag Jón Rúnar Halldórsson, formaður knattspyrnudeildar FH, segir að FH sé komið á þann stað að það sé hægt að kalla það atvinnumannafélag. Íslenski boltinn 28. mars 2015 20:15
Markaleikur í sigri Vals á Þór Valur fór langleiðina með að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla með 3-2 sigri á Þórsurum í dag. Leikið var í Egilshöll. Fótbolti 28. mars 2015 15:12
Auðvelt hjá Blikum gegn FH | Jeppe sá um Keflavík Breiðablik og Stjarnan unnu leiki sína í A-deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Breiðablik lagði Ísladsmeistaraefnin í FH af velli 3-0 og Stjarnan skoraði tvö mörk gegn engu hjá Keflavík. Íslenski boltinn 28. mars 2015 14:09
Auðvelt hjá KR og Fjölni KR valtaði yfir nágranna sína í Gróttu og Fjölnir skellti Fram í Lengjubikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 26. mars 2015 21:41
Kristján Flóki biður Blika afsökunar Kristján Flóki Finnbogason, Breiðablik og Magnús Agnar Magnússon, umboðsmaður Kristjáns, sendu frá sér sameiginlega fréttatilkynningu í kvöld. Íslenski boltinn 25. mars 2015 22:34
Mamman lauk málinu Einu undarlegasta máli sem hefur komið upp í íslenska boltanum lauk í gær. Móðir Kristjáns Flóka Finnbogasonar sá þá til þess að hann spilar með FH. Íslenski boltinn 25. mars 2015 06:30
Jeppe og Arnþór Ari í stuði | Myndir Stjarnan og Breiðablik unnu leiki sína í Lengjubikar karla í kvöld. Íslenski boltinn 24. mars 2015 21:15
Sjáðu móður Kristjáns Flóka skrifa undir fyrir hans hönd FH hefur tryggt sér þjónustu knattspyrnumannsins Kristjáns Flóka Finnbogasonar frá FC Kaupmannahöfn næstu þrjú árin. Íslenski boltinn 24. mars 2015 18:49
Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur "Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. Íslenski boltinn 24. mars 2015 18:16