Katrín setti áfram X við Stjörnuna Landsliðskonan Katrín Ásbjörnsdóttir hefur skrifað undir nýjan þriggja ára samning við Stjörnuna. Íslenski boltinn 29. október 2017 19:15
Ein sú efnilegasta til Breiðabliks Karólína Lea Vilhjálmsdóttir er gengin í raðir Breiðabliks frá FH. Íslenski boltinn 27. október 2017 11:30
Pétur Pétursson ráðinn þjálfari Vals Skagamaðurinn tekur við af Úlfi Blandon á Hlíðarenda. Íslenski boltinn 26. október 2017 17:00
Úlfur hættur með Val Úlfur Blandon er hættur sem þjálfari Vals í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 16. október 2017 09:58
Langflestir áhorfendur á heimaleikjum Þór/KA í sumar Íslandsmeistara Þór/KA eru með yfirburðarstöðu á toppnum þegar þegar áhorfendatölur í Pepsí deild kvenna í sumar eru skoðaðar. Íslenski boltinn 3. október 2017 18:30
Undirbjuggu veglegt lokahóf en félögum þótti kostnaðurinn of mikill 19 af hverjum tuttugu í efstu deild vilja veglegt lokahóf. Félögin virðast ekki tilbúin í kostnaðinn sem því fylgir. Leikmannasamtök Íslands ætla að reyna aftur á næsta ári. Fótbolti 3. október 2017 13:00
Íslandsmeistarar Þór/KA uppteknar við vörutalningu í vikunni Það er nóg að gera hjá Þór/KA stelpunum þrátt fyrir að þær hafi klárað Íslandsmótið með glæsibrag fyrir helgi og ættu að vera komnar í frí. Íslenski boltinn 2. október 2017 20:30
Eyjaliðið ætlar sér stóra hluti næsta sumar Bikarmeistaralið ÍBV ætlar sér enn stærri hluti næsta sumar en nú þegar hafa lykilmenn liðsins framlengt við ÍBV og þjálfarinn, Ian Jeffs, hefur gert slíkt hið sama. Íslenski boltinn 2. október 2017 17:30
Aðgerða er þörf KSÍ er hætt að halda hóf fyrir liðin og þetta hefur farið úr risastóru partýi á Hótel Íslandi niður í verðlaunaafhendingu í Háskólabíói og í það að KSÍ dreifi verðlaunum eins og áður er upptalið. Bakþankar 2. október 2017 06:00
Borgarstjórinn og Bianca verða áfram á Akureyri Leikmaður ársins í Pepsi deild kvenna, Sandra Stephany Mayor, og Bianca Serra hafa framlengt samninga sína við Íslandsmeistara Þórs/KA. Íslenski boltinn 1. október 2017 21:54
Kjartan færir sig úr Hafnarfirði í Árbæinn Fylkir hefur ráðið þá Kjartan Stefánsson og Sigurð Þór Reynisson sem þjálfara meistaraflokks kvenna til næstu þriggja ára. Íslenski boltinn 1. október 2017 13:49
Uppgjör tímabilsins í Pepsi deild kvenna │ Myndband Þór/KA hampaði Íslandsmeistaratitli í knattspyrnu kvenna á fimmtudaginn. Lokaumferð Íslandsmótsins lauk svo í gær. Tímabilið var gert upp í lokaþætti Pepsi marka kvenna á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Íslenski boltinn 30. september 2017 10:15
Stjarnan í fjórða sæti eftir sigur á Fylki Stjarnan vann 0-1 útisigur á Fylki í lokaumferð Pepsi deild kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 29. september 2017 18:12
Borgarstjórinn skoraði í níu síðustu leikjum sumarsins Stephany Mayor innsiglaði sigur Þór/KA á FH í gær en með honum tryggði Þór/KA sér Íslandsmeistaratitilinn í Pepsi-deild kvenna. Íslenski boltinn 29. september 2017 14:30
Spilaði í gegnum sársaukann í allt sumar og landaði titlinum Þór/KA er sigursælasta lið Norðurlands eftir að 2-0 sigur á FH á heimavelli tryggði félaginu sinn annan Íslandsmeistaratitil í knattspyrnu kvenna. Íslenski boltinn 29. september 2017 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - FH 2-0 | Íslandsmeistaratitillinn á loft á Akureyri Þór/KA urðu Íslandsmeistarar í annað sinn með 2-0 sigri á FH á heimavelli. Íslenski boltinn 28. september 2017 20:00
Rakel: Akkúrat núna er ég ekkert voðalega ánægð Rakel Hönnudóttir skoraði eitt marka Breiðabliks í 4-0 sigrinum á Grindavík í dag. Sigurinn dugði þó Blikum ekki til að verða Íslandsmeistari því á sama tíma vann Þór/KA 2-0 sigur á FH og tryggði sér titilinn. Íslenski boltinn 28. september 2017 18:57
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Grindavík 4-0 | Stórsigur Blika dugði eki til Breiðablik valtaði 4-0 yfir Grindavík á heimavelli, en náðu ekki að tryggja sér Íslandsmeistaratitilinn því Þór/KA vann sinn leik á Akureyri. Íslenski boltinn 28. september 2017 18:45
Donni: Ólýsanleg tilfinning Íslandsmeistaratitillinn fór á loft á Akureyri eftir 2-0 sigur Þórs/KA á FH í dag Íslenski boltinn 28. september 2017 18:17
Veldu mark ársins í Pepsi-deild kvenna Búið er að velja átta fallegustu mörk sumarsins í Pepsi-deild kvenna og lesendur Vísis fá nú að kjósa um fallegasta markið. Íslenski boltinn 28. september 2017 10:15
Sandra: Hvetjum atvinnurekendur til að hleypa fólki fyrr heim úr vinnunni Sandra María Jessen, fyrirliði Þórs/KA, segir að það sé mikil stemning fyrir leik dagsins á Akureyri og allt sé gert til þess að hjálpa fólki að komast á völlinn í tíma. Íslenski boltinn 28. september 2017 08:00
Rakel: Ráðum ekki örlögum okkar Breiðablik á frekar óvæntan möguleika á því að verða Íslandsmeistari í fótbolta í dag en þarf að klára sitt og treysta á aðstoð frá FH ef dagurinn á að vera fullkominn í Kópavogi. Íslenski boltinn 28. september 2017 06:00
Pepsi-mörk kvenna: Mikil vanvirðing við kvennaboltann Þorkell Máni Pétursson segir tímasetninguna á lokaumferðinni í Pepsi-deild kvenna vera algjört bull. Íslenski boltinn 26. september 2017 14:00
Einn besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi deildinni vill verða Íslendingur Cloe Lacasse hefur spilað frábærlega með ÍBV liðinu undanfarin þrjú tímabil og hjálpaði Eyjaliðinu að vinna bikarinn í sumar. Íslenski boltinn 26. september 2017 12:00
Pepsi-mörk kvenna: Hélt þetta væri falin myndavél hjá Valskonum Reyndar landsliðskonur fóru afar illa að ráði sínu er Valur tapaði 2-0 gegn FH. Bæði mörkin voru gjafir frá landsliðskonunum. Íslenski boltinn 26. september 2017 11:30
Sjáðu öll mörkin úr 17. umferð Pepsideildar kvenna │ Myndband Það voru 12 mörk skoruð í leikjunum fimm í 17. og næst síðustu umferð Pepsi deildar kvenna sem leikin var um helgina. Íslenski boltinn 25. september 2017 23:00
Berglind Björg á láni til Ítalíu Breiðablik hefur lánað Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur til Verona á Ítalíu. Fótbolti 24. september 2017 14:29
Blikar eiga ennþá möguleika á titlinum Eftir 0-2 sigur á Stjörnunni á Breiðablik ennþá möguleika á að verða Íslandsmeistari kvenna í knattspyrnu. Íslenski boltinn 23. september 2017 16:45
Umfjöllun: Grindavík 3 - 2 Þór/KA | Þór/KA mistókst að tryggja sér titilinn Grindavík fer með 3-2 sigur suður með sjó og enn bíður Þór/KA eftir Íslandsmeistaratitlinum. Úrslitin munu ráðast í lokaumferðinni. Íslenski boltinn 23. september 2017 16:00
Markalaust í Eyjum Einn leikur fór fram í Pepsi-deild kvenna í kvöld er Fylkir sótti ÍBV heim. Hvorugu liðinu tókst að skora í tilþrifalitlum leik. Íslenski boltinn 22. september 2017 18:00