

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Frumleg Peugeot vatnsrennibraut
Þeytir fólki út í stöðvatn með hugvitssömum hætti.

Nýr BMW M2 fer Nürburgring á 7:58
Er með 365 hestafla og sex strokka vél með forþjöppu.

Framleiðslu Dodge Viper hætt 2017
Hefur aðeins selst í 503 eintökum í ár.

Ferrari eykur framleiðsluna um 30%
Verður aukin í 9.000 bíla hægt og rólega fram til ársins 2019.

Flaggskipið VW Phaeton verður rafmagnsbíll
Kemur ekki á markað aftur fyrr en árið 2020 og þá aðeins knúinn rafmagni.

Citroën Cactus M með tjaldi
Sérsniðinn til ferðalaga og hægt að sofa í bílnum.

Aston Martin dregur saman seglin
Ætlar að leggja áherslu á rafmagnsbíla og jeppa.

Þrefalt heljarstökk á hjóli
Engum hefur áður tekist þetta stökk.

Fer þessi Aston Martin á 2 milljarða?
Verður boðinn upp hjá RM Sotheby´s í desember.

Fiat í fótspor Dacia
Fiat Tipo mun aðeins kosta 12.000 evrur.

Fimm borgir með ökumannslausa strætisvagna
Opinberir aðilar horfa mjög til þessarar tækni því með henni sparast launakostnaður bílstjóra.

Nýr Volvo XC40 jepplingur 2018
Forgangsatriði hjá Volvo að setja á markað lítinn jeppling.

Benz seldi meira en BMW og Audi þriðja mánuðinn í röð
Mercedes Benz hefur náð Audi í sölu og gæti einnig náð BMW í heildarsölu ársins.

VW innkallar 100.000 bíla í Ástralíu
Sumir bílanna þurfa einungis breytingu á hugbúnaði, en aðrir íhlutaskipti.

Átt þú Volkswagen með svindlbúnaði?
Nú er hægt að fletta uppi verksmiðjunúmerum bíla og fá svör við því hvort svindlbúnaðurinn sé í þeim.

Volkswagen hefur innköllun í Kína
Á aðeins við um 2.000 bíla, mest Tiguan jepplinga.

Ford Focus RS er 350 hestöfl
Er mun öflugri en búist hafði verið við.

Nissan Patrol Nismo
Er einungis beint að bílamarkaði í arabalöndunum þar sem mikil eftirspurn er eftir ofurjeppum.

42% aukning í sölu Opel atvinnubíla
Hlutfallsleg söluaukning í september mest hjá Opel í Evrópu.

Pirelli dekk í Formúlu 1 til 2019
Var tilkynnt í Sochi í Rússlandi um helgina.

Winterkorn úr öllum áhrifastöðum
Er nú stórnarformaður Audi, MAN og Scania og yfirmaður Porsche SE.

Sala Audi jókst um 7% í september
Góð sala þrátt fyrir að Audi sé tengt dísilvélasvindlinu.

Lincoln Continental frumsýndur í Detroit
Svo til óbreyttur frá frumútgáfunni og kætir það flesta.

Honda, Mazda, Mitsubishi og Mercedes Benz undir smásjánni
Dísilbílar þeirra mælast með fjórum sinnum meiri nituroxíðmengun en uppgefin er.

Mitsubishi kynnir nýjan rafmagnsbíl
Kemst 400 kílómetra á hverri hleðslu.

Skiptu um olíu á bílnum sjálfur á 90 sekúndum
Castrol með nýja lausn á olíuskiptum - plastbox sem innheldur bæði olíuna og síur.

Sjálfakandi Actros flutningabíll
Ók sjálfur á milli Denkendorf og Stuttgart í Þýskalandi.

Valentino Rossi á eigin æfingabraut
Er staðsett á búgarði hans á Ítalíu.

50 ára afmælissýning Toyota
Í boði að prófa i-Road einmenningsfarið og spreyta sig á fullkomnum aksturshermi.

Mesta umferðarstappa í heimi
Flest er stærst í Kína og það á einnig við um umferðarteppur.