

Bílar
Nýjustu fréttir, fróðleikur og skemmtileg myndbönd sem tengjast bílum.

Söluminnkun Volkswagen Group í apríl
4,8% söluminnkun Volkswagen, en góður árangur hjá Audi, Skoda, Seat og Porsche.

Lækkað eldsneytisverð eykur akstur
Bandaríkjamenn óku 221,1 mílur í febrúar og hafa aðeins einu sinni ekið meira.

Þjónustudagur Toyota á morgun
Eigendur Toyota-bila fá ókeypis bílþvott á 9 stöðum.

Nýr Camaro fær 4 strokka vél
Einnig í boði með 6 og 8 strokka vélar, allt að 440 hestöfl.

Volkswagen fjárfestir fyrir 625 milljarða á Spáni
Þrjár nýjar verksmiðjur fyrir Volkswagen, Seat og Audi.

Olís styður Smáþjóðaleikana
Eru nú haldnir í 16. sinn og annað skiptið á Íslandi.

Hyundai, Volvo og Benz selja bíla á netinu
Í könnun Volvo kom í ljós að helmingur kaupenda getur hugsað sér að kaupa bíla á netinu.

Seat Leon fljótasti langbakurinn á Nürburgring
Náði metinu af Audi RS4 frá árinu 2006.

Fara Clarkson, Hammond og May á Netflix eða ITV
Daily Mirror ýjar að þáttagerð fyrir Netflix en þremenningarnir hafa sést á fundi með ITV.

Metmánuður hjá Porsche
Seldu 32% meira í apríl en í fyrra.

Renault kynnir fyrsta Alpine bílinn í 20 ár
Á að keppa við Porsche Boxster og Audi TT og kosta 30-35.000 evrur.

Skattaívilnanir rafmagnsbíla renna út í Noregi árið 2017
Rafmagnsbílar 19% af öllum nýjum bílum í Noregi í ár.

Toyota og Nissan innkalla 6,5 milljón bíla
Áframhald á innköllunum vegna gallaðra öryggispúða frá Takata.

Sölusprengja hjá Ducati
Helsta ástæðan er mikil sala Scrambler hjólsins.

Audi seldi meira en BMW og Benz í apríl
BMW þó enn söluhæst það sem af er ári.

Toyota hagnaðist um 2.400 milljarða
Aukning hagnaðar um 19% þrátt fyrir örlítið minni sölu.

Gallaður ræsibúnaður GM ollið 100 dauðsföllum
Að auki olli gallinn fjölda slysa þar sem fólk slasaðist illa.

Toyota og Mazda auka samstarfið
Toyota Corolla, RAV4 og Camry gætu fengið SkyActive vélar frá Mazda.

Jeppar og jepplingar meira en helmingur nýrra bíla í Bandaríkjunum
Verð þeirra 9% hærra en í fyrra.

McLaren 675LT strax uppseldur
Þessi 666 hestafla ofurbíll seldist upp á tveimur mánuðum.

Sjálfakandi bílar í tíðum árekstrum
Lenda 71 sinnum oftar í árekstrum en bílar sem eknir eru af fólki.

Porsche Criterium á morgun
Hjólað í hringi á Völlunum í Hafnarfirði.

Fer Audi í Formúlu 1?
Eru undir pressu frá Volkswagen Group að hætta í þolaksturskeppnum vegna þátttöku Porsche þar.

Nýr vefur Volvo Cars á Íslandi
Fyrstu eintök nýrrar kynslóðar XC90 jeppans koma í lok mánaðarins.

Einn umhverfisvænasti lúxusbíll heims
Mercedes Benz S-Class Plug-in-Hybrid er 333 hestöfl, en eyðir aðeins 2,8 lítrum.

Bílabúð Benna sérinnflutti fjóra glæsibíla fyrir bílasýninguna í Fífunni
Porsche 911 Targa 4S, Opel Cascada blæjubíll, Opel Astra OPC og breyttur Opel Mokka París-Dakar rallbíll sýndir.

Idris Elba sló 88 ára hraðamet
Náði 290 km meðalhraða í eina mílu á sandströnd í Wales á Bentley Continental bíl sínum.

Toyota lokar 100 söluumboðum í Þýskalandi
Sala Toyota á árinu í Þýskalandi hefur minnkað um 8,7% á meðan markaðurinn þar hefur vaxið um 6,4%.

BL sýnir 19 bíla og frumsýnir 4 í Fífunni
Nissan Juke með 190 hestafla vél, Subaru Outback, rafsendibíllinn Nissan eNV200 og Jaguar F-Type S Coupe frumsýndir.

Hekla frumsýnir sjö bíla í Fífunni
Volkswagen Golf-R, Skoda Fabia, Skoda Superb, Audi TT, Audi A6, Audi A3 e-tron og Volkswagen California frumsýndir.