Þristakóngurinn áfram á Króknum Helgi Freyr Margeirsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við Tindastól. Körfubolti 25. ágúst 2017 16:30
Sigurður Gunnar: Ég er fúll og brjálaður Sigurður Gunnar Þorsteinsson er að vonum svekktur yfir að eiga ekki möguleika á því að spila með íslenska landsliðinu á EM en hann sýnir þó ákvörðun þjálfarans skilning. Hann segir frábært að búa í Grindavík og bíður spenntur eftir að tímbilið hefjist. Körfubolti 19. ágúst 2017 06:00
Sigurður: Mæli eindregið með því að spila í Grindavík Sigurður Gunnar Þorsteinsson er kominn aftur til Íslands eftir dvöl í Grikklandi og Svíþjóð. Körfubolti 18. ágúst 2017 19:00
Mér þykir fúlt að þessi staða sé komin upp Ný regla KKÍ um að dómarar megi ekki þjálfa kemur sérstaklega illa við einn reyndasta dómara landsins, Jón Guðmundsson, sem hefur þjálfað í áratugi. KKÍ mun ekki endurskoða þessa ákvörðun sína og Jón veit ekki hvað hann mun gera. Körfubolti 17. ágúst 2017 07:00
Sigurður Gunnar kominn aftur í Grindavík Grindvíkingar hafa fengið mikinn liðstyrk í karlakörfunni en félagið hefur náð samkomulagi við miðherjann Sigurður Gunnar Þorsteinsson. Þetta var tilkynnt á blaðamannafundi í kvöld. Körfubolti 15. ágúst 2017 17:17
Pawel vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni Pawel Bartoszek, þingmaður Viðreisnar, vill að KKÍ hætti að mismuna leikmönnum eftir þjóðerni þeirra og segir að stjórnvöld eigi að beita sér í málinu. Körfubolti 10. ágúst 2017 20:35
Undirbýr sig fyrir Domino´s deildina með því að spila við NBA-stórstjörnur Bandaríkjamaðurinn Antonio Hester mætir aftur í Domino´s deildina í körfubolta í haust þar sem hann ætlar að taka annað tímabil með Tindastól. Hann undirbýr sig að kappi fyrir átökin á Íslandi. Körfubolti 8. ágúst 2017 13:30
Sá efnilegasti til Nebraska Þórir Guðmundur Þorbjarnarson, besti ungi leikmaður Domino's deildar karla á síðasta tímabili, mun leika með Nebraska háskólanum í vetur. Körfubolti 7. ágúst 2017 15:40
KR-ingar drógust gegn belgísku liði og Búlgarar bíða Íslands- og bikarmeistarar KR þurfa ekki að fara mjög langt í Evrópukeppninni en dregið var í fyrstu umferð undankeppni FIBA Europe Cup í höfuðstöðvum FIBA í München. Körfubolti 3. ágúst 2017 10:30
Magnús Þór leggur skóna á hilluna Körfuboltamaðurinn Magnús Þór Gunnarsson hefur lagt skóna á hilluna eftir langan og farsælan feril. Körfubolti 1. ágúst 2017 14:53
Haukar búnir að finna sér Kana Karlalið Hauka er búið að finna sér Bandaríkjamann fyrir átökin í Domino's deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Körfubolti 10. júlí 2017 21:36
Risinn skrifaði undir í Njarðvík Ragnar Nathanaelsson er kominn heim og spilar með Njarðvík í Domino´s-deildinni í vetur. Körfubolti 6. júlí 2017 20:27
Olísdeildir karla og kvenna sýndar á Stöð 2 Sport Þriggja ára samningur undirritaður á milli HSÍ og 365 miðla í dag. Handbolti 29. júní 2017 13:00
Hester spilar með Tindastól í vetur Antonio Hester mun leika aftur með Tindastól í vetur. Körfubolti 24. júní 2017 19:45
Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu. Körfubolti 22. júní 2017 21:45
Björn aftur til meistaranna Körfuboltamaðurinn Björn Kristjánsson er genginn í raðir Íslandsmeistara KR á nýjan leik eftir eins árs dvöl hjá Njarðvík. Körfubolti 20. júní 2017 17:50
Tryggvi til spænsku meistaranna Tryggvi Snær Hlinason, miðherjinn stóri og stæðilegi, er á leið til Spánarmeistara Valencia. Körfubolti 18. júní 2017 11:00
KR-ingar fara í Evrópukeppni í fyrsta sinn í níu ár Íslands- og bikarmeistarar KR ætla að taka þátt í forkeppni FIBA Europe Cup næsta haust. Körfubolti 12. júní 2017 15:49
Fyrirliði KR fékk freistandi tilboð frá öðru félagi en fer ekki neitt Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, hefur framlengt samning sinn við KR og fær því tækifæri til að lyfta Íslandsbikarnum fimmta árið í röð á næsta tímabili. Körfubolti 9. júní 2017 07:45
Tveir bestu leikmenn Fjölnis spila báðir með Stjörnunni næsta vetur Róbert Sigurðsson, besti leikmaður 1. deildar karla á síðasta tímabili, hefur gert samning við Stjörnuna og mun því spila með Garðabæjarliðinu í Dominos-deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 26. maí 2017 15:26
Snorri yfirgefur meistarana og fer í Þorlákshöfn Dominos-deildarlið Þórs frá Þorlákshöfn samdi í dag við miðherjann stóra, Snorra Hrafnkelsson. Körfubolti 25. maí 2017 11:45
Manuel látinn fara frá Skallagrími Spánverjinn litríki stýrir kvennaliði Skallagríms ekki áfram í Domino´s-deild kvenna. Körfubolti 24. maí 2017 13:07
Ferðin hans Ívars smátt og smátt að breytast í eina bestu skíðaferð allra tíma Ívar Ásgrímsson, þjálfari meistaraflokks Hauka, fékk mikla gagnrýni þegar hann stakk af í skíðaferð á miðju tímabili í vetur og sleppti einum leik hjá Haukum í Domino´s deild karla í körfubolta. Körfubolti 16. maí 2017 11:30
Keflavík heldur áfram að safna liði Keflavík heldur áfram að safna liði fyrir átökin í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 13. maí 2017 17:15
Tryggvi semur við Þórsara til þriggja ára en spilar líklega ekki með þeim næsta vetur Risinn úr Bárðardalnum stefnir á atvinnumennsku en verður í herbúðum Þórs ef hann hættir við. Körfubolti 12. maí 2017 17:00
Stjarnan bætir við sig Kana sem gæti spilað sem Íslendingur Garðbæingar fá góðan liðsstyrk frá Fjölni fyrir átökin í Domino´s-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 10. maí 2017 21:27
Dagur Kár áfram í Grindavík og Jóhann Árni kemur aftur Grindvíkingar halda einum besta leikmanni Domino´s-deildarinnar. Körfubolti 10. maí 2017 19:58
Finnur Freyr: Hér er ég ennþá og þið hin getið haldið áfram að efast Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara KR, hefur náð sögulegum árangri á fyrstu fjórum tímabilum sínum sem þjálfari í meistaraflokki karla. Körfubolti 10. maí 2017 13:45
Keflvíkingar halda öllum sínum íslensku leikmönnum Karlalið Keflavíkur í körfubolta átti endurkomu í hóp bestu liða landsins á nýloknu tímabili í Domino´s deildinni og nú er ljóst að Keflavíkurliðið tekur ekki miklum breytingum frá því í fyrra. Körfubolti 10. maí 2017 13:13
Viðar heldur kyrru fyrir í Skagafirðinum Viðar Ágústsson hefur framlengt samning sinn við Tindastól og mun því leika með liðinu í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 10. maí 2017 12:30