
Valur semur við þrítugan miðherja
Íslandsmeistarar Vals í körfubolta eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Regina Palusna samdi við Hlíðarendafélagið.
Íslandsmeistarar Vals í körfubolta eru byrjaðir að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Regina Palusna samdi við Hlíðarendafélagið.
Kvennalið KR í körfubolta fékk mikinn liðsstyrk í dag er hin magnaða Dani Rodriguez samdi við félagið.
Breiðablik mun tefla fram liði í Domino's deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa fallið úr deildinni í vor.
Stjarnan verður ekki með lið í Domino´s deild kvenna næsta vetur þrátt fyrir að hafa farið í bikarúrslitaleikinn og undanúrslit Íslandsmótsins í vetur.
Haukarnir eru að fá sitt fólk aftur heim á Ásvelli og hafa þeir nú endurheimt fyrrum fyrirliða kvennaliðsins.
Kvennalið KR í körfubolta heldur áfram að styrkja sig fyrir komandi tímabil í Domino's deild kvenna. Sóllilja Bjarnadóttir samdi í kvöld við KR.
Snæfell er byrjað að undirbúa komandi tímabil í kvennakörfunni.
Hafa fengið besta leikmann fyrstu deildarinnar á síðustu leiktíð.
Körfuknattleikssamband Íslands, KKÍ, ákvað að beita þrjú félög þeim agaviðurlögum á síðasta ársþingi sambandsins að félögin fengu ekki atkvæðisrétt á ársþingi sambandsins sem haldið var í mars síðastliðnum. Eftir það spruttu upp umræður um fjárhagsstöðu körfuboltadeilda í landinu og það hvort rekstur deildanna væri öfugu megin við núllið.
Svo virðist sem þjálfari Íslandsmeistaraliðs Vals, Darri Freyr Atlason, sé ósáttur við að hafa ekki verið valinn besti þjálfari Dominos-deildar kvenna á lokahófi KKÍ í hádeginu.
Íslandsmeistararnir Kristófer Acox hjá KR og Helena Sverrisdóttir hjá Val voru í dag valin bestu leikmenn Domino´s deildar karla og kvenna en þetta er annað árið í röð sem þau fá þessi verðlaun. Helena jafnaði met.
Keflvíkingar hafa fundið eftirmann Jóns Guðmundssonar sem ákvað eftir tímabilið að hætta sem þjálfari kvennaliðs Keflavíkur í Domino´s deildinni.
Aprílmánuður endaði frábærlega á Hlíðarenda en það hefur minna af frétta af Valsliðunum í maí. Nú síðast var Valsliði sópað í sumarfrí á Selfossi í gærkvöld.
Kristín Örlygsdóttir er tekin við formennsku hjá körfuknattleiksdeild Njarðvíkur.
Kvennalið Vals í körfubolta varð Íslandsmeistari í fyrsta skipti í sögu félagsins eftir 3-0 sigur gegn Keflavík í rimmu liðanna um sigurinn í Domino's-deildinni. Guðbjörg Sverrisdóttir, leikmaður Vals, varð þarna Íslandsmeistari í fyr
Helena Sverrisdóttir setti nýtt framlagsmet í lokaúrslitum kvenna sem lauk um helgina með sigri Helenu og félaga í Valsliðinu.
Kvennalið Vals unnu tvo Íslandsmeistaratitla um helgina og báðir unnust á Hlíðarenda. Þetta var sögulega helgi fyrir kvennalið Vals.
Valur er Íslandsmeistari í fyrsta sinn í sögu félagsins.
Valur varð Íslandsmeistari í kvennaflokki í fyrsta sinn eftir 3-0 sigur á Keflavík í úrslitaeinvíginu í Dominos-deild kvenna.
Valur er komið í 2-0 forystu gegn Keflavík.
Darri er einum sigri frá Íslandsmeistaratitli.
Keflavík tapaði fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild kvenna fyrir Val í Origohöllinni að Hlíðarenda í kvöld. Brittanny Dinkins sagðist taka ábyrgð á því hversu flatar Keflvíkingar voru í upphafi.
Valur er komið með yfirhöndina í úrslitaeinvígi Domino's deildar kvenna í körfubolta eftir sigur á Keflavík í fyrsta leik liðanna í Origo höllinni að Hlíðarenda í kvöld.
Keflavík er komið í úrslit Domino's deildar kvenna eftir sigur á Stjörnunni, 85-69, í oddaleik í kvöld.
Þjálfari Keflavíkur sagði breiddina hafa skipt sköpum í sigrinum á Stjörnunni í kvöld.
Misskilningur undir lok leiks KR og Vals kom í veg fyrir að KR-ingar fengju afbragðs færi til að knýja fram framlengingu.
Stjarnan og Keflavík þurfa að mætast í oddaleik í undanúrslitaviðureigninni í Dominos-deild kvenna.
Darri Freyr var í banni og þurfti að horfa á leikinn úr stúkunni eða nánar tiltekið skákherberginu í DHL-höllinni.
Spennutryllir í DHL í kvöld.