Blikar áfram með konu við stjórnvölinn: Margrét tekur við af Hildi Margrét Sturlaugsdóttir verður næsti þjálfari kvennaliðs í Domino´s deild kvenna en Breiðablik gekk frá ráðningu hennar í dag. Körfubolti 18. apríl 2018 16:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 99-82 | Valur í úrslit og Íslandsmeistararnir í sumarfrí Valur er komið í úrslit um Íslandsmeistaratitilinn í Dominos-deild kvenna eftir að liðið sló út Íslands- og bikarmeistara Keflavíkur. Körfubolti 13. apríl 2018 23:00
Umfjöllum og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 77-63 | Haukar sópuðu Sköllunum í sumarfrí og fara í úrslit Haukar eru komnir í úrslit Domino's deildar kvenna eftir öruggan sigur á Skallagrími í þriðja leik liðanna í undanúrslitunum í Schenkerhöllinni á Ásvöllum í kvöld. Körfubolti 10. apríl 2018 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Valur 95-79 | Keflavík hélt sér á lífi Kefavík unnu öruggann sigur á Val 95-78 í undanúrslitum Dominosdeildar kvenna í Keflavík í kvöld og minnkuðu því muninn í 1-2 í einvíginu. Körfubolti 10. apríl 2018 20:45
Jóhann og Jóhann þjálfa Grindavíkurliðin næsta vetur Grindvíkingar hafa gengið frá þjálfaramálum meistaraflokka sinna fyrir næsta tímabil og þar eru nafnar á ferðinni. Körfubolti 10. apríl 2018 14:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Keflavík 87-80 | Valskonur unnu aftur Valskonur fóru með sigur af hólmi gegn Íslandsmeisturum Keflavíkur í annarri viðureign liðanna í Dominos deild kvenna en leikurinn fór 87-80. Körfubolti 7. apríl 2018 18:00
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Haukar 64-75 | Haukar sóttu sigur í Fjósinu Deildarmeistarar Hauka mættu í Borgarnes og freistu þess að komast í 2-0 í undanúrslitaeinvígi sínu á móti Skallagrími í Domino´s deild kvenna í körfubolta. Svo fór að þær voru með undirtökin allan leikinn og eru í kjörstöðu fyrir þriðja leikinn á Ásvöllum í næstu viku Körfubolti 6. apríl 2018 22:15
Eini kvenþjálfarinn í kvennadeildinni hættir óvænt Hildur Sigurðardóttir verður ekki áfram þjálfari Breiðabliks í Domino´s deild kvenna í körfubolta en hún gerði flotta hluti með liðið á sínu fyrsta ári sem þjálfari í efstu deild. Körfubolti 4. apríl 2018 08:51
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Keflavík - Valur 77-88 | Valur náði heimavallarréttinum Valur hóf undanúrslitin í Domino's deild kvenna frábærlega með því að stela sigri á útivelli í fyrsta leik liðsins gegn Keflavík. Körfubolti 3. apríl 2018 23:30
Körfuboltakvöld: „Úrslitakeppni kvenna verður ekki minni veisla en úrslitakeppni karla“ Keflavík og Valur mætast í kvöld í fyrsta leik sínum í undanúrslitum Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 3. apríl 2018 16:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Skallagrímur 88-74 | Flautuþristur frá Whitney í fyrsta leik undanúrslitanna Deildarmeistararar Hauka tóku á móti Skallagrím í fyrsta leik undanúrslita Domino's deildar kvenna. Haukar voru með yfirhöndina allan leikinn og byrja einvígið á sigri á heimavelli sínum að Ásvöllum. Körfubolti 2. apríl 2018 21:45
Telja Skallagrím eiga möguleika gegn Haukum Úrslitakeppni Dominos-deildar kvenna hefst í kvöld þegar deildarmeistarar Hauka fá Skallagrím í heimsókn. Körfubolti 2. apríl 2018 16:00
Sverrir: Þurfum að vinna vinnuna okkar til að afreka eitthvað Sverrir Þór Sverrisson, þjálfari Keflavíkur í Dominos-deild kvenna, segir að hann hafi tröllatrú á sínum stelpum að geta farið alla leið. Hann segir Val verðugan andstæðing og að hans stelpur þurfa að eiga góða leiki til að komast í úrslit. Körfubolti 27. mars 2018 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Valur 66-85│Stjörnukonur sitja eftir Stjarnan þurfti að vinna Val og treysta á hagstæð úrslit í leik Skallagríms og Hauka til þess að komast í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna í körfubolta. Garðbæingar töpuðu hins vegar leiknum á heimavelli sínum í dag. Körfubolti 24. mars 2018 19:45
Keflavík hefur titilvörnina gegn Val Deildarkeppni Domino's deildar kvenna er lokið og ljóst er hvaða lið mætast í úrslitakeppninni. Körfubolti 24. mars 2018 18:39
Haukar þurftu framlengingu til að vinna Skallagrím Haukar sigruðu Skallagrím í framlengdum leik á Ásvöllum í loka umferð Domino's deildar kvenna í körfubolta. Körfubolti 24. mars 2018 18:22
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Stjarnan 89-69 | Skallagrímur skaust upp í fjórða sætið Skallagrímur komst upp fyrir Stjörnuna í fjórða sæti Dominos-deildar kvenna með tuttugu stiga sigri í leik liðanna í kvöld. Ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Körfubolti 21. mars 2018 21:15
Njarðvík vann loksins deildarleik í 27. tilraun | Öll úrslit kvöldsins Njarðvík vann sin fyrsta leik í Dominos-deild kvenna þegar liðið skellti Breiðablik, 77-59, í Kópavoginum í kvöld. Þetta var fyrsti sigur Njarðvíkur í 27. tilraunum í deildinni þetta tímabilið. Körfubolti 21. mars 2018 20:58
Glóðarauga á báðum og ekki vitað hvort nefið sé brotið Helena Sverrisdóttir er með glóðarauga á báðum augum eftir samstuð við Isabellu Ósk Sigurðardóttur í leik Hauka og Breiðabliks á Ásvöllum um helgina. Helena fékk einnig skurð á nefið en ekki er hægt að segja til um hvort um nefbrot sé að ræða fyrr en eftir nokkra daga. Körfubolti 19. mars 2018 11:45
Dinkins skaut Skallagrím í kaf Skallagrímur varð af mikilvægum stigum í baráttunni við Stjörnuna um síðasta sætið í úrslitakeppninni í Dominos-deild kvenna er liðið tapaði fyrir Keflavík, 86-82, í Borgarnesi í dag. Körfubolti 18. mars 2018 21:26
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Breiðablik 79-82 | Breiðablik batt enda á sigurgöngu Hauka Breiðablik batt enda á fjórtán deildarleikja sigurgöngu Hauka í Dominos-deild kvenna. Eftir leikinn tóku þó Haukastúlkur við verðskulduðum deildarmeistaratitli. Körfubolti 17. mars 2018 20:00
Mikilvægur Stjörnusigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni Stjarnan vann afar mikilvægan sigur á Snæfell í Dominos-deild kvenna í dag, 69-65, en Stjarnan er í harðri baráttu við Skallagrím um síðasta sætið í úrslitakeppni deildarinnar. Körfubolti 17. mars 2018 18:24
Skallagrímur skaust upp fyrir Stjörnuna og spennan magnast Brittany Dinkins tryggði Keflavík sigur á Stjörnunni í æsispennandi leik, 81-78, í Dominos-deild kvenna í kvöld, en þrír leikir voru í deildinni í kvöld. Skallagrímur skaust upp fyrir Stjörnuna og Njarðvík tapaði enn einum leiknum. Körfubolti 14. mars 2018 21:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Haukar 67-71 | Haukar eru deildarmeistarar Haukar eru deildarmeistarar í körfubolta eftir sigur á Val í toppslag Domino's deildar kvenna í Valshöllinni í kvöld. Körfubolti 13. mars 2018 22:15
Helena: Allir hungraðir í þennan stóra Haukar eru deildarmeistarar kvenna í körfubolta eftir sigur á Val í Domino's deild kvenna í Valsheimilinu í kvöld. Helena Sverrisdóttir sagði að þrátt fyrir þennan sigur þá væru allir mjög hungraðir í meira í Hafnarfirðinum. Enski boltinn 13. mars 2018 21:46
Systurnar spila tvisvar í dag: „Myndi segja að ég væri betri" Systurnar Helena og Guðbjörg Sverrisdætur mætast í leik Hauka og Vals í Dominos-deild kvenna í kvöld. Helena er í lykilhlutverki hjá Haukum á meðan Guðbjörg er fyrirliði Vals. Körfubolti 13. mars 2018 19:15
Haukakonur verða deildarmeistarar með sigri í kvöld Haukastrákarnir eru orðnir deildarmeistarar í Domino´s deild karla í körfubolta og í kvöld geta Haukastelpurnar leikið það eftir. Körfubolti 13. mars 2018 14:30
Skallagrímur sigraði Val í Fjósinu Skallagrímur vann mikilvægan sigur í baráttunni um sæti í úrslitakeppni Domino's deildar kvenna þegar liðið lagði Val að velli á heimavelli sínum í Borgarnesi í kvöld. Körfubolti 11. mars 2018 21:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar 85 - 73 Snæfell: Haukakonur unnu þrettánda leikinn í röð Topplið Hauka vann sinn þrettánda sigur í röð á móti Snæfelli í 24. umferð Domino´s deild kvenna í körfubolta . Eftir leikinn er Snæfell í vondum málum í botnbaráttunni. Körfubolti 10. mars 2018 15:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Valur - Keflavík 89-66: Valskonur öruggar í úrslitakeppnina Valur og Keflavík mættust í mikilvægum leik í toppbaráttu Domino´s deildar kvenna í körfubolta. Með sigrinum komst Valur í fjögurra stiga forystu á Keflavík en liðin sitja í 2. og 3. sæti deildarinnar og það sem meira er tryggðu sæti sitt í úrslitakeppninni endanlega. Þegar aðeins fimm umferðir eru eftir munar 12 stigum á Val og Skallagrím í fimmta sætinu og því ómögulegt fyrir Val að lenda neðar en í fjórða sæti. Körfubolti 7. mars 2018 22:30