Sara hrundi niður listann eftir leiðréttingar Sara Sigmundsdóttir er ekki lengur sú íslenska kona sem náði bestum árangri í fjórðungsúrslitum undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 26. apríl 2024 08:00
Bergrós aftur best í heimi og fjögur frá Íslandi í undanúrslitum Fjórðungsúrslit undankeppni heimsleikanna í CrossFit eru að baki og Ísland mun eiga fjóra keppendur á undanúrslitamótinu, einn karl og þrjá konur. Sport 24. apríl 2024 08:30
Katrín Tanja missir af heimsleikunum Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir gaf það út í nótt að hún muni ekki taka frekar þátt í undankeppni heimsleikana. Hún missir því af heimsleikunum í ár. Sport 21. apríl 2024 08:58
Anníe Mist kallar eftir tillögum á nafni á soninn Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir á von á sínu öðru barni eftir aðeins tvær vikur. Sport 17. apríl 2024 09:31
Kærastinn hefur séð meira af Íslandi en Katrín Tanja Katrín Tanja Davíðsdóttir hefur gert mikið fyrir Ísland með því að auglýsa land og þjóð með frábærum árangri sínum í CrossFit íþróttinni. Kærasti hennar er líka mikill Íslandsvinur. Sport 11. apríl 2024 09:01
Kóngur og drottning komu bæði frá Íslandi: Framtíð CrossFit á Íslandi björt Ísland vann tvöfaldan sigur í krúnukeppni krakkanna á Mallorca á Spáni þar sem komu saman efnilegustu CrossFit krakkar Evrópu. Sport 4. apríl 2024 08:30
Morning Chalk Up: Margir vonast eftir endurkomu hjá Söru Sara Sigmundsdóttir hefur ekki keppt á heimsleikunum síðan fyrir kórónuveirufaraldur en frammistaða hennar í CrossFit Open gefur ástæðu til bjartsýni. Sport 27. mars 2024 12:01
Handahlaup og handstaða ekkert mál fyrir kasólétta konu Anníe Mist Þórisdóttir á að eignast sitt annað barn í byrjun maí en það stoppar ekki okkar konu við að stunda CrossFit íþróttina af krafti. Sport 25. mars 2024 08:30
Björgvin og Sara með yfirburði en þetta eru þau efstu á Íslandi í CrossFit Open Björgvin Karl Guðmundsson og Sara Sigmundsdóttir voru langefst Íslendinga í opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit en niðurstöður úr þriðju og síðustu viku CrossFit Open hafa nú verið staðfestar. Sport 22. mars 2024 09:00
Næstbestur í heimi í CrossFit Open en ætlar að fella risann af stallinum í haust Íslenski CrossFit kappinn Breki Þórðarson fagnar góðum árangri sínum í opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 21. mars 2024 10:30
Best í heimi í sínum aldursflokki í CrossFit Open Hin sautján ára gamla Bergrós Björnsdóttir frá Selfossi er að byrja CrossFit tímabilið vel. Sport 20. mars 2024 09:00
Sara áfram efst í The Open en Katrín Tanja á hraðri uppleið Sara Sigmundsdóttir er áfram efst meðal íslenskra kvenna í opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit en nú er búið að fara yfir árangur keppenda í 24.2 á CrossFit Open. Sport 15. mars 2024 06:30
BKG aftur efstur í CrossFit Open en handboltadómari í öðru sæti Björgvin Karl Guðmundsson er langefstur meðal íslensku CrossFit karlanna eftir fyrstu tvær vikurnar af opna hluta undankeppni heimsleikanna í CrossFit. Sport 14. mars 2024 07:00
Sólveig hætt og útskýrir erfiðustu ákvörðun lífsins Sólveig Sigurðardóttir, ein besta Crossfit-kona Íslands, hefur ákveðið að hætta keppni. Hún fer yfir ákvörðunina í myndbandsbloggi á YouTube. Sport 7. mars 2024 08:31
Sara efst en meira en níu hundruð konur á undan Katrínu Tönju Sara Sigmundsdóttir náði bestum árangri íslenskra kvenna í fyrsta hluta The Open en CrossFit samtökin eru búin að fara yfir árangur keppenda í 24.1. Sport 6. mars 2024 09:30
„Ólafur Ragnar úr Næturvaktinni“ vann BKG og er efstur Íslendinga í 24.1 Keppendur í The Open hafa nú skilað inn árangri sínum í fyrsta hlutanum af þremur og það er óhætt að segja að þar séu óvæntir hlutir að gerast karlamegin. Sport 6. mars 2024 08:31
Keppti óvænt í fyrsta sinn í marga mánuði Ein af stærstu CrossFit stjörnum Íslendinga sagði ekki frá því að hún væri að keppa um helgina en hún var óvænt meðal keppenda í einvíginu í sandinum. Sport 4. mars 2024 08:31
Gengur um á höndunum komin sjö mánuði á leið Anníe Mist Þórisdóttir vonast eftir því að fólkið sem tekur þátt í The Open í ár fái að reyna sig við æfingar þar sem þarf að ganga um á höndum. Hún er sjálf klár í slíka æfingu þrátt fyrir að vera kasólétt. Sport 28. febrúar 2024 08:30
Anníe Mist: Ef þið viljið vinna mig í The Open þá er tækifærið núna Íslenska CrossFit goðsögnin Anníe Mist Þórisdóttir er kasólétt, eins og flestir vita, en það stoppar hana ekkert í því að mæta í lyftingasalinn. Sport 21. febrúar 2024 08:31
Sara hjólar í eyðimörkinni á „hvíldardögunum“ Sara Sigmundsdóttir er þessa dagana stödd á Arabíuskaganum þar sem hún er að undirbúa sig fyrir komandi CrossFit tímabil. Sport 16. febrúar 2024 12:01
Kona fékk loksins að lýsa stórmóti í CrossFit Lauren Kalil er brautryðjandi þegar kemur að sjónvarpsútsendingum frá risamótunum í CrossFit. Sport 14. febrúar 2024 08:30
Íslensk CrossFit kempa keppir á EM í Ólympískum Lyftingum Þuríður Erla Helgadóttir verður meðal keppenda á Evrópumótinu í Ólympískum Lyftingum sem fram fer í Sofía í Búlgaríu seinna í þessum mánuði. Sport 8. febrúar 2024 09:30
Sara Sigmunds sviptir hulunni af kærastanum Sara Sigmundsdóttir afrkskona í CrossFit sendi kærastanum og CrossFit-kappanum Luke Ebron hjartnæma afmæliskveðju á Instagram í tilefni dagsins. Í færslunni má sjá myndir af parinu saman en þau hafa haldið sambandinu frá sviðsljósinu. Lífið 6. febrúar 2024 14:40
Gerir handstöðuæfingar komin 27 vikur á leið Anníe Mist Þórisdóttir er enn á fullu að æfa þótt hún sé kasólétt af öðru barni sínu. Sport 6. febrúar 2024 08:31
Uppselt á heimsleikana í CrossFit Heimsleikarnir í CrossFit fara fram á nýjum stað í ár og með nýju fyrirkomulagi. Það er ekki hægt að kvarta mikið yfir áhuganum á heimsleikunum þrátt fyrir róttækar breytingar. Sport 2. febrúar 2024 09:30
Sara Sigmunds orðin fjárfestir Íslenska CrossFit konan Sara Sigmundsdóttir tilkynnti í gær um aðeins öðruvísi styrktarsamning en vanalega. Sport 1. febrúar 2024 09:32
Anníe Mist: Leyfi ykkur að koma aðeins inn í minn klikkaða haus Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Davíðsdóttir taka nú aftur upp þráðinn í vinsælu hlaðvarpsþáttum sínum þar sem vinkonurnar fara yfir allar hliðar á því að vera íþróttakonur í fremstu röð. Sport 30. janúar 2024 08:30
Anníe Mist og Katrín Tanja hjálpa konum á breytingaskeiðinu Íslensku CrossFit heimsmeistararnir Anníe Mist Þórisdóttir og Katrín Tanja Daviðsdóttir hafa nú stofnsett verkefni sem hefur það markmið að hjálpa konum þegar þær fara í gegnum breytingaskeiðið. Sport 17. janúar 2024 08:30
Breki og Tindur á verðlaunapalli á Wodapalooza mótinu Breki Þórðarson og Tindur Elíasen urðu báðir í þriðja sæti í sínum flokki á Wodapalooza CrossFit mótinu um helgina. Sport 15. janúar 2024 09:00
Bergrós stimplaði sig inn á fyrsta deginum með stóru stelpunum Hin sextán ára gamla Bergrós Björnsdóttir er í 26. sæti eftir fyrri daginn á Wodapalooza CrossFit mótinu í Miami. Sport 12. janúar 2024 08:17