
Júlíus sakaður um peningaþvætti upp á 49 til 57 milljónir króna
Sagður hafa viðurkennt að um væri að ræða tekjur sem hann hefði ekki gefið upp til skatts en gaf ekki upp hvenær þeirra var aflað.
Fréttir af málum sem rata fyrir dómstóla.
Sagður hafa viðurkennt að um væri að ræða tekjur sem hann hefði ekki gefið upp til skatts en gaf ekki upp hvenær þeirra var aflað.
Fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Glitnis krefst skaða- og miskabóta frá ríkinu vegna málsmeðferðar hjá sérstökum saksóknara. Lögmaður hans segir málið meðal annars snúast um hve langt sé hægt að ganga gegn einstaklingum
Héraðsdómur Norðurlands eystra dæmdi í vikunni þrítugan Akureyring í átján mánaða fangelsi fyrir að hafa ráðist fólskulega á mann og svipt frelsi í handrukkun sem fór fram í apríl árið 2016.
Mörg stór sakamál verða til umfjöllunar hjá dómstólum á næstu misserum. Eitt manndrápsmál bíður aðalmeðferðar í héraði, þrjú manndrápsmál bíða úrlausnar í Landsrétti, þar á meðal mál Thomasar Møller Olsen.
Dómi um að veiðiþjófar í Kjarrá þurfi ekki að greiða veiðileyfasala bætur verður ekki áfrýjað. Lögmaður boðar hins vegar hörku ef fleiri slík mál kom upp. Leigutakinn segir veiðiþjófum fjölga og að herða þurfi viðurlög við brotunum.
Tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens ætlar að greiða Steinari Berg 250.000 krónur.
Kona á Norðurlandi hefur verið ákærð af héraðssaksóknara fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum vegna rekstrar byggingafélags á árunum 2010-2012.
Tveir menn sem staðnir voru að veiðiþjófnaði í Kjarrá í Borgarfirði í fyrra sleppa við að greiða tæplega 1,5 milljóna króna bótakröfu og miskabætur að auki en eru dæmdir til að borga 50 þúsund í sekt hvor í ríkissjóð.
Fyrirtæki í Bandaríkjunum hefur verið dæmt til að greiða manni skaðabætur vegna eiturefnis sem það framleiðir. Efnið er að finna í arfaeyðinum Roundup sem fæst hér á landi.
Guðrún Karítas Garðarsdóttir var sýknuð af ákæru um líflátshótun gegn Vigfúsi Jóhannessyni, fyrrverandi boccia-þjálfara.
Landsréttur hefur staðfestir úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um gæsluvarðhald yfir manni, sem ásamt meintum samverkamanni, er grunaður um að hafa framið rán í verslun í Breiðholti.
Maðurinn hafði verið úrskurðaður í gæsluvarðhald til 29. ágúst.
,,Hvað þér skynjið umhverfið á skringlegan hátt,” segir eistneski ferðalangurinn.
Móðir eins þeirra sem kærðu stuðningsfulltrúa fyrir kynferðisbrot segir þau hafa verið í áfalli þegar maðurinn var sýknaður í morgun.
Hafþór Sævarsson er sonur Sævars heitins Ciesielskis, sem var ranglega dæmdur í svonefndu Guðmundar- og Geirfinnsmáli.
Bubbi Morthens þvertekur fyrir að hafa dróttað að broti gegn lögum með ummælum sínum um samninga hljómsveitanna Utangarðsmanna og Egó við útgáfufyrirtæki Steinars Bergs Ísleifssonar snemma á níunda áratugnum.
Landsréttur staðfesti gæsluvarðhaldsúrskurð yfir manni sem grunaður er um fjölda afbrota.
Dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir brot gegn stjúpdóttur sinni.
Bandarískur ferðamaður hefur verið dæmdur í tveggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir manndráp af gáleysi. Siegel var valdur að umferðarslysi á Suðurlandsvegi þann 16. maí þar sem íslensk kona á miðjum aldri lést.
Ákveðinn sigur að Mannréttindadómstóllinn hafi tekið málið fyrir.
Maður fékk 15 mánaða skilorðsbundinn dóm fyrir stórfellda kannabisræktun. Tveir játuðu brotið í upphafi og útilokuðu aðild hins. Annar dró játningu sína til baka og var sýknaður.
Yfirskattanefnd (YSKN) staðfesti úrskurð Ríkisskattstjóra um að ekki skuli fella niður bifreiðagjöld af gömlum Toyota Land Cruiser.
Einstaklingur þarf að greiða lögmanni 2,5 milljónir vegna tæplega 97 klukkustunda vinnu sem sá síðarnefndi innti af hendi við rekstur dómsmáls fyrir hann í héraði og Hæstarétti.
Karlmaður mun erfa föður sinn eftir að erfðaskrá hins látna var ógilt með úrskurði Héraðsdóms Vesturlands.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur dæmt fyrrverandi yfirmann stúlku í þriggja mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir að hafa káfað á og klipið í rass hennar á skemmtistað eftir árshátíð fyririrtækisins sem þau störfuðu hjá.
Maðurinn gekkst við brotinu og sagðist iðrast gjörða sinna.
Héraðsdómur Reykjavíkur hefur fellt úr gildi synjun Tryggingastofnunar ríkisins (TR) á umsókn föður langveiks barns um tekjutengdar greiðslur til foreldra á vinnumarkaði.
Hæstiréttur staðfesti nýlega dóm Héraðsdóms Reykjavíkur í máli tveggja manna gegn 365 miðlum ehf. og fjórum fréttamönnum vegna umfjöllunar um Hlíðamálið svonefnda. Vísi er gert að birta forsendur og dómsorð dómsins.
Landspítalinn stóð með saknæmum og ólögmætum hætti að því ráðningarferli sem fram fór þegar ráðið var í starf deildarstjóra sálgæslu djákna og presta í júlí 2016.
Samkvæmt niðurstöðu matsskýrslu var líkama Birnu Brjánsdóttur komið fyrir lengra frá þeim stað en fyrr var talið. Verjandi Thomasar bað um matsgerðina vegna áfrýjunar.