
Klopp telur að titilbaráttan á næsta ári verði ekki bara á milli Liverpool og City
Jurgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, segir það af og frá að Liverpool og Manchester City séu einu tvö liðin sem munu skara frammúr í ensku úrvalsdeildinni á næsta tímabili.