Eurovision

Eurovision

Fréttir af framlagi Íslendinga og annarra þjóða í Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva.

Fréttamynd

Áttan svarar gagnrýni

Þau Sonja Valdin og Egill Ploder stíga á sviðið í Laugardalshöllinni á laugardagskvöldið og taka þátt í úrslitum Söngvakeppninnar árið 2018.

Lífið
Fréttamynd

Aron Hannes, Áttan og Dagur áfram í úrslit

Lögin Golddigger með Aroni Hannesi, Hér með þér með Áttunni og Í stormi með Degi Sigurðarsyni komust áfram á seinna undankvöldi Söngvakeppni sjónvarpsins sem haldið var í Háskólabíó í kvöld.

Lífið
Fréttamynd

Féll fyrir Birgittu Haukdal

„Ef íslenska þjóðin brosir á meðan hún horfir á atriðið okkar og hlustar á lagið, eigi hún tvímælalaust að kjósa okkur,“ segja Þórir og Gyða sem flytja lagið Brosa.

Lífið
Fréttamynd

„Gargaði bara í símann og trúði þessu varla“

„Við komum með nýjan stíl í Söngvakeppnina. Við erum ekki þessi týpíski dúett, við syngjum allt lagið saman og lagið er kannski ekki eitthvað sem við Íslendingar heyrum nógu oft,“ segja Sólborg Guðbrandsdóttir og Tómas Helgi Wehmeier sem flytja lagið Ég og þú í Söngvakeppninni 2018.

Lífið
Fréttamynd

Var skíthræddur

Þetta er fallegt lag með sterkan boðskap sem höfðar til allra í heiminum held ég, segir Ari Ólafsson, sem flytur lagið Heim í Söngvakeppninni 2018.

Lífið
Fréttamynd

Gleyma aldrei þessu símtali

Söngvakeppnin 2018 hefst þann 10. febrúar með fyrra undanúrslitakvöldinu. Þann 17. febrúar fer síðan fram seinna kvöldið.

Lífið