Gamli Íslandsvinurinn kraftaverkamaður í Mainz Það muna eflaust einhverjir eftir Bomber Bo, Dananum Bo Henriksen, sem spilaði með þremur íslenskum félögum á árunum 2005 til 2006. Nú er kappinn að gera góða hluti sem þjálfari og er kallaður kraftaverkamaður í Mainz. Fótbolti 20. maí 2024 10:00
Hefur fest rætur á Íslandi eftir örlagaríkt símtal Eftir að hafa misst af öllu síðasta tímabili vegna meiðsla hefur Kyle McLagan verið einn besti leikmaður Bestu deildar karla í sumar. Hann hefur verið sem klettur í vörn Fram sem er óþekkjanleg frá fyrri árum. Kyle kom fyrst hingað til lands í hálfgerðu bríaríi fyrir nokkrum árum en hefur fest rætur á klakanum og nýtur lífsins hér. Íslenski boltinn 20. maí 2024 09:02
„Við erum búnir að skrifa okkur í sögubækurnar“ Enski landsliðsmaðurinn Phil Foden lauk frábæru tímabili í ensku úrvalsdeildinni með tveimur mörkum er lokaumferðinni sem fram fór í gær. Fótbolti 20. maí 2024 08:01
Kristján Guðmundsson: Aldrei brot og mjög slök frammistaða hjá dómurum leiksins „Auðvitað er mjög erfitt að kyngja þessu en það verður bara að gera það“, sagði Kristján Guðmundsson eftir 3-4 tap Stjörnunnar gegn Breiðabliki í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins. Úrslitin réðust á röngum vítadómi í framlengingu. Íslenski boltinn 19. maí 2024 23:11
Hákon skoraði en Lille er á leið í umspil Hákon Arnar Haraldsson skoraði fyrra mark Lille er liðið gerði 2-2 jafntefli gegn Nice í lokaumferð frönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19. maí 2024 20:58
Kvaddi stuðningsmennina og kenndi þeim lag um nýja stjórann Jürgen Klopp stýrði Liverpool í síðasta sinn í dag þegar liðið vann 2-0 sigur gegn Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 19. maí 2024 20:00
Lærisveinar Freys einum leik frá því að takast hið ómögulega Freyr Alexandersson og lærisveinar hans í KV Kortrijk unnu mikilvægan 1-0 sigur er liðið heimsótti Lommel í umspili um laust sæti í efstu deild Belgíu í kvöld. Fótbolti 19. maí 2024 19:11
Meistararnir köstuðu frá sér þriggja marka forystu Nýkrýndir Spánarmeistarar Real Madrid gerðu 4-4 jafntefli er liðið heimsótti Villarreal í næstsíðustu umferð spænsku deildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19. maí 2024 19:01
Uppgjörið og viðtöl: Stjarnan - Breiðablik 3-4 | Rangur dómur réði úrslitum í framlengingu Breiðablik vann Stjörnuna 4-3 og er komið áfram í 8-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna. Venjulegum leiktíma lauk með 3-3 jafntefli en úrslitin réðust á kolröngum vítaspyrnudómi sem féll gegn Stjörnunni. Agla María steig á punktinn og skoraði sigurmarkið. Íslenski boltinn 19. maí 2024 18:45
Albert kom inn af bekknum er Genoa tapaði gegn tíu Rómverjum Albert Guðmundsson og félagar hans í Genoa máttu þola 1-0 tap er liðið heimsótti Roma í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 19. maí 2024 18:16
Valur og Þróttur flugu inn í átta liða úrslit Valur og Þróttur unnu afar örugga sigra er liðin mættu til leiks í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í dag. Þróttur vann 5-0 sigur gegn Fylki og Valskonur skoruðu átta gegn Fram. Fótbolti 19. maí 2024 17:53
Þetta gerðist í lokaumferðinni í enska | City meistari og Jóhann Berg kvaddi Alls voru 37 mörk skoruð í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Manchester City tryggði sér titilinn fjórða árið í röð og í sjötta sinn á síðustu sjö árum. Enski boltinn 19. maí 2024 17:15
Manchester City Englandsmeistari fjórða árið í röð Manchester City tryggði sér sinn fjórða Englandsmeistaratitil í röð er liðið vann 3-1 sigur gegn West Ham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19. maí 2024 14:30
United skemmdi kveðjupartý De Zerbi Manchester United vann 2-0 útisigur er liðið heimsótti Brighton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Þetta var síðasti leikur Roberto De Zerbi sem knattspyrnustjóri Brighton. Fótbolti 19. maí 2024 14:30
Skytturnar gerðu sitt en horfa samt á eftir titlinum Arsenal vann 2-1 sigur er liðið tók á móti Everton í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í dag. Liðið þurfti á sigri að halda til að halda titilvonum sínum á lífi, en sigur Manchester City þýðir að Arsenal þarf að gera sér annað sæti að góðu. Enski boltinn 19. maí 2024 14:30
Klopp kvaddi með sigri Jürgen Klopp og lærisveinar hans í Liverpool unnu 2-0 sigur er liðið tók á móti Wolves í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Fótbolti 19. maí 2024 14:30
Ísak lagði upp mark í fyrsta byrjunarliðsleiknum Ísak Andri Sigurgeirsson lék sinn fyrsta leik í byrjunarliði Norrköping á tímabilinu þegar liðið mætti Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 19. maí 2024 14:02
Missti af rauðvínsglasi með Sir Alex Gærdagurinn var sannarlega góður fyrir Emmu Hayes, fráfarandi knattspyrnustjóra Chelsea. Hún missti þó af því að fá sér í glas með sjálfum Sir Alex Ferguson. Enski boltinn 19. maí 2024 13:00
Klopp segir að Liverpool verði í góðum höndum hjá Slot Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, telur að eftirmaður sinn, Arne Slot, muni gera góða hluti hjá félaginu. Enski boltinn 19. maí 2024 11:30
Ten Hag segir United í betri stöðu en fyrir ári Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, segir að liðið sé í betri stöðu en fyrir ári síðan. Enski boltinn 19. maí 2024 10:30
Tapið í gær þýðir að Kane missir af enn einum titlinum Deildarkeppni í þýsku úrvalsdeildinni lauk í gær með heilli umferð. Bayern München mátti þola 4-2 tap gegn Hoffenheim í lokaumferðinni og kastaði þar með frá sér öðru sætinu. Fótbolti 19. maí 2024 09:01
Chelsea sækir undrabarn frá Brasilíu Enska úrvalsdeildarfélagið Chelsea hefur samþykkt að greiða 29 milljónir punda fyrir Estevao Willian frá Palmeiras. Fótbolti 19. maí 2024 08:00
Var spáð falli en eru á leið í Meistaradeildina Óhætt er að segja að franska liðið Brest, eða Stade Brestois 29, geri tilkall til þess að vera kallað spútniklið Evrópu eftir ótrúlegt tímabil í Ligue 1 í vetur. Fótbolti 18. maí 2024 22:45
Ótrúlegir yfirburðir tryggðu tíunda bikarmeistaratitilinn Barcelona tryggði sér í kvöld spænska bikarmeistaratitilinn í kvennaflokki er liðið vann ótrúlegan 8-0 sigur gegn Real Sociedad. Fótbolti 18. maí 2024 21:30
Stutt gaman hjá Birki er Brescia missti af sæti í efstu deild Birkir Bjarnason kom inn af varamannabekknum og var svo tekinn aftur af velli er Brescia féll úr leik í átta liða úrslitum í baráttunni um sæti í efstu deild ítalska boltans. Fótbolti 18. maí 2024 21:09
AC Milan hleypti Torino inn í Evrópubaráttu AC Milan mátti þola 3-1 tap er liðið heimsótti Torino í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Með sigrinum heldur Torino Evrópudraumum sínum á lífi. Fótbolti 18. maí 2024 20:46
Keflavík og Grindavík tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum Keflavík og Grindavík tryggðu sér í dag sæti í átta liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í knattspyrnu. Keflvíkingar unnu öruggan 1-3 sigur gegn Gróttu, en í Grindavík þurfti vítaspyrnukeppni til að skera úr um sigurvegara. Fótbolti 18. maí 2024 17:21
Jón Daði og félagar náðu ekki að koma sér upp um deild Félögum Jóns Daða Böðvarssonar í Bolton mistókst í dag að vinna sér inn sæti í ensku B-deildinni í knattspyrnu er liðið mátti þola 2-0 tap gegn Oxford United á Wembley. Enski boltinn 18. maí 2024 17:17
Hayes kvaddi Chelsea með fimmta titlinum í röð og Dagný komin í hóp Chelsea tryggði sér enska meistaratitilinn fimmta árið í röð með stórsigri á Manchester United, 0-6, á Old Trafford í dag. Enski boltinn 18. maí 2024 16:08
Leiknir vann Breiðholtsslaginn og Njarðvík með fullt hús stiga Leiknir vann Breiðholtsslaginn gegn ÍR og Njarðvík hélt sigurgöngu sinni í Lengjudeild karla áfram í dag. Íslenski boltinn 18. maí 2024 15:56