„Svekkjandi að hafa ekki fengið neitt út úr þessu“ Íslenska landsliðið mátti þola sárt og svekkjandi 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildar kvenna. Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði liðsins og maður leiksins að mati álitsgjafa Vísis, gaf sig til tals við blaðamann strax að leik loknum. Fótbolti 27. október 2023 21:37
„Gríðarlega þakklát fyrir traustið“ „Mjög súrt,“ sagði Sædís Rún Heiðarsdóttir um 1-0 tapið gegn Danmörku í Þjóðadeildinni í fótbolta í kvöld. Þetta var fyrsti leikur Sædísar í byrjunarliði A-landsliðs Íslands. Fótbolti 27. október 2023 21:22
Agla María: Spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið „Klárlega, sköpuðum okkur einhver færi og spilamennskan var miklu betri en upp á síðkastið,“ sagði landsliðskonan Agla María Albertsdóttir aðspurð hvort 0-1 tap Íslands gegn Danmörku í Þjóðadeild kvenna í fótbolta hefði ekki verið í súrari kantinum. Fótbolti 27. október 2023 21:18
Tottenham jók forskot sitt á toppnum Tottenham Hotspur er nú með fimm stiga forystu á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 útisigur á Crystal Palace í fyrsta leik helgarinnar. Enski boltinn 27. október 2023 21:15
Umfjöllun: Ísland - Danmörk 0-1 | Sárt tap sem skýrir stöðuna Ísland varð að sætta sig við nístingssárt tap gegn Danmörku í þriðja leik sínum í A-deild Þjóðadeildarinnar í fótbolta kvenna, á Laugardalsvelli í kvöld. Íslendingar eru með þrjú stig í riðli 3 en Danir með fullt hús stiga eða níu. Fótbolti 27. október 2023 20:54
Einkunnir Íslands gegn Danmörku: Fyrirliðinn fremstur í svekkjandi tapi Ísland mátti þola 0-1 tap gegn Danmörku í 3. umferð Þjóðadeildarinnar. Íslenska liðið reyndi fyrir sig í nýju leikkerfi sem hentaði vel varnarlega en þegar komið var fram á völlinn fundu þær fá færi. Fyrirliðinn og miðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir stóð upp úr og var valin maður leiksins í liði Íslands. Fótbolti 27. október 2023 20:50
Andri Lucas skoraði í tapi Lyngby Midtjylland vann Lyngby 2-1 í eina leik kvöldsins í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Andri Lucas Guðjohnsen skoraði mark gestanna. Fótbolti 27. október 2023 19:00
Kristján í Garðabænum til 2025 Knattspyrnuþjálfarinn Kristján Guðmundsson hefur framlengt samning sinn við Stjörnuna og mun stýra liðinu út tímabilið 2025. Íslenski boltinn 27. október 2023 17:59
Sædís Rún byrjar í fyrsta sinn í A-landsliðinu Stjörnukonan Sædís Rún Heiðarsdóttir er í byrjunarliði Íslands á móti Danmörku í Þjóðadeild kvenna á Laugardalsvellinum í kvöld. Fótbolti 27. október 2023 17:22
Neuer spilar á morgun eftir tíu mánaða fjarveru Eftir að hafa verið frá keppni í rúma tíu mánuði er Manuel Neuer, markvörður Bayern München, tilbúinn í slaginn á ný og mun væntanlega spila um helgina. Fótbolti 27. október 2023 17:01
Segir að brottreksturinn frá KSÍ hafi verið pólitískur Arnar Þór Viðarsson segir að það hafi verið pólitísk ákvörðun hjá KSÍ að segja sér upp sem þjálfara karlalandsliðs Íslands í fótbolta. Hann segir jafnframt að það hafi verið gríðarlega erfitt að stýra landsliðinu meðan hann var við stjórnvölinn hjá því. Fótbolti 27. október 2023 16:15
Getur ekki haldið upp á brúðkaupsafmælið vegna jólaleiksins Knattspyrnustjóri Chelsea segir að eiginkona sín sé ekkert sérstaklega sátt með að leikurinn gegn Wolves í ensku úrvalsdeildinni hafi verið færður yfir á aðfangadag. Enski boltinn 27. október 2023 16:01
Fowler rekinn þrátt fyrir að hafa ekki tapað leik Liverpool-goðsögnin Robbie Fowler hefur verið rekinn sem þjálfari Al-Qadsiah í Sádi-Arabíu þrátt fyrir að hafa náð fínum árangri með liðið. Fótbolti 27. október 2023 15:39
Selma Sól: Við þurfum að toga þær niður á jörðina Selma Sól Magnúsdóttir og félagar hennar í íslenska kvennalandsliðinu í fótbolta mæta Dönum í Laugardalnum í kvöld. Fótbolti 27. október 2023 15:00
Finnst United spila nákvæmlega eins hjá Ten Hag og hjá Solskjær og Mourinho Þrátt fyrir að Erik ten Hag hafi bara tekið við Manchester United fyrir einu og hálfu ár finnst Jamie Carragher eins og liðið virðist vera á endastöð. Hann sér ekki mikla breytingu á frammistöðu United undir stjórn Ten Hags og forvera hans í starfi. Enski boltinn 27. október 2023 14:00
Diljá Ýr: Við þurfum að þora Diljá Ýr Zomers hefur bæði verið að stimpla sig inn í íslenska landsliðið sem og í belgíska boltann þar sem hún skipti yfir í Leuven í haust. Fótbolti 27. október 2023 13:31
Bjöggi Takefusa bætir í stelpuhópinn Björgólfur Takefusa, fyrrum atvinnumaður í knattspyrnu, og Sólveig Heimisdóttir viðskiptafræðingur eiga von á sínu fyrsta barni saman. Fyrir á Björgólfur eina dóttur. Lífið 27. október 2023 13:00
Vestri semur við markvörð sem var eitt sinn undir smásjá Milan Nýliðar Vestra eru byrjaðir að styrkja sig fyrir tímabilið sem framundan er í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 27. október 2023 13:00
Gáfu liðsrútu Dortmund stöðumælasekt fyrir utan St James' Park Borussia Dortmund vann afar mikilvægan sigur á Newcastle United á St James' Park í Meistaradeild Evrópu í vikunni. Ekki gekk þó allt vel hjá Dortmund-mönnum á leikdag. Fótbolti 27. október 2023 12:31
Leikmaður Villa huggaði stuðningsmann eftir að öryggisvörður grætti hann Moussa Diaby, leikmaður Aston Villa, bjargaði deginum fyrir ungan stuðningsmann í gær. Fótbolti 27. október 2023 12:00
Opnar dyrnar fyrir Messi að spila á Ólympíuleikunum næsta sumar Lionel Messi gæti mögulega endaði landsliðsferilinn á óvæntan hátt næsta sumar. Góður vinur hans sem lék með honum í argentínska landsliðinu vill fá hann í sitt landslið. Fótbolti 27. október 2023 09:30
„Liverpool er í rangri keppni“ Liverpool skoraði fimm mörk á Anfield í gærkvöldi í 5-1 sigri á franska félaginu Toulouse í Evrópudeildinni. Enski boltinn 27. október 2023 08:30
Man. United setur nýtt met í heildartekjum en tapar samt pening Manchester United bætti metið í heildartekjum félags í ensku úrvalsdeildinni á einu fjármagnsári. Enski boltinn 27. október 2023 07:31
Biður enska knattspyrnusambandið að hætta að rannsaka færslu Garnacho André Onana, markvörður Manchester United, hefur beðið enska knattspyrnusambandið um að hætta að rannsaka samfélagsmiðlafærslu Alejandro Garnacho eftir að Argentínumaðurinn birti mynd af Onana og lét tjákn með górillum fylgja með. Fótbolti 27. október 2023 07:02
Tvö ungmenni dæmd í bann fyrir „viðbjóðslega söngva“ um Sir Bobby Charlton Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City hefur dæmt tvö ungmenni í bann frá leikjum liðsins fyrir „viðbjóðslega söngva“ um Sir Bobby Charlton í kjölfar andláts knattspyrnumannsins fyrrverandi. Fótbolti 26. október 2023 23:31
Sá markahæsti framlengir við Skagamenn Viktor Jónsson, leikmaður ÍA, hefur framlengt samningi sínum við félagið út tímabilið 2025. Fótbolti 26. október 2023 23:00
Leikið á aðfangadag í ensku úrvalsdeildinni Í fyrsta sinn frá 1995 og aðeins í annað sinn í sögu ensku úrvalsdeildarinnar verður leikið á aðfangadag jóla. Enski boltinn 26. október 2023 22:00
Kristian kom inn á í tapi gegn Brighton Kristian Hlynsson og félagar hans í Ajax máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Brighton í B-riðli Evrópudeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 26. október 2023 21:33
Liverpool enn með fullt hús stiga eftir öruggan sigur Liverpool er enn með fullt hús stiga í E-riðli Evrópudeildarinnar eftir öruggan 5-1 sigur gegn franska liðinu Toulouse í kvöld. Fótbolti 26. október 2023 20:52
Aston Villa fór illa með AZ Alkmaar og KÍ Klaksvík vann stórsigur Enska úrvalsdeildarfélagið Aston Villa vann öruggan 1-4 sigur er liðið heimsótti AZ Alkmaar í Sambandsdeild Evrópu í kvöld. Á sama tíma vann færeyska liðið KÍ Klaksvík 3-0 sigur gegn Olimpija Ljubljana. Fótbolti 26. október 2023 19:00