Fótbolti

Fótbolti

Allt það helsta sem gerist í fótbolta um víða veröld.

Fréttamynd

Casemiro bætist á meiðslalista Man.Utd

Casemiro, miðvallarleikmaður Manchester United, varð fyrir ökklameiðslum þegar hann spilaði fyrir Brasilíu í 1-1 jafnftefli brasilíska liðsins gegn Venesúela í undankeppni HM 2026 í vikunni. 

Fótbolti
Fréttamynd

Chelsea skaust upp á topp deildarinnar

Chelsea er komið á topp ensku ofurdeildarinnar í fótbolta kvenna en liðið tyllti sér í toppsætið með 2-0 sigri gegn West Ham á Kingsmeadow, heimavelli þeirra bláu í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Bayern München tapaði stigum í toppbaráttunni

Glódís Perla Viggósdóttir, fyrirliði Bayern München, lék allan leikinn í hjarta varnarinnar hjá liðinu þegar það gerði markalaust jafntefli við Eintracht Frankfurt í þýsku efstu deildinni í fótbolta kvenna í dag. 

Fótbolti
Fréttamynd

Theodór Elmar framlengir

Theodór Elmar Bjarnason hefur skrifað undir nýjan tveggja ár samning við KR en félagið greindi frá þessu í morgun.

Fótbolti
Fréttamynd

Southgate: Ég skil ekki afhverju þeir baula

Gareth Southgate, þjálfari enska landsliðsins, segist ekki átta sig á því hvers vegna stuðningsmenn bauluðu á Jordan Henderson í leik Englands gegn Ástralíu í gær en Henderson var fyrirliði Englands í leiknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórar hug­­myndir – lítil sam­­skipti: „Veldur okkur áhyggjum“

Formaður KSÍ vill sjá nýjan þjóðarvöll rísa við Suðurlandsbraut og mynda þar allsherjar íþróttamiðstöð ásamt nýrri þjóðarhöll. Sá völlur yrði á svæði sem er í eigu Þróttar og formaður félagsins er heldur óspenntari fyrir hugmyndinni. Hann kallar eftir meira samráði sérsambanda ÍSÍ við félögin í Laugardal.

Fótbolti
Fréttamynd

Myndasyrpa úr leik Íslands gegn Lúxemborg

Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu gerði 1-1 jafntefli við Lúxemborg í undankeppni EM 2024. Stórtíðindi leiksins urðu þau að Gylfi Þór Sigurðsson spilaði sinn fyrsta landsleik í langan tíma og Orri Steinn Óskarsson skoraði sitt fyrsta landsliðsmark. 

Fótbolti
Fréttamynd

Orri Steinn: Blendnar tilfinningar eftir þennan leik

Orri Steinn Óskarsson opnaði markareikning sinn fyrir íslenska karlalandsliðið í fótbolta þegar hann skoraði mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Lúxemborg í leik liðanna í undankeppni EM 2024 á Laugardalsvellinum í kvöld. 

Fótbolti
Fréttamynd

Einkunnir Íslands: Orri Steinn bestur

Ísland tók á móti Lúxemborg í áttundu umferð undankeppni EM 2024 á Laugardalsvelli. Ísland var töluvert sterkari aðilinn í fyrri hálfleik og var yfir í hálfleik með marki frá Orra Steini Óskarssyni.

Sport