Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Landsliðsgóðsögnin Dagný Brynjarsdóttir var meðal áhorfenda á Ólympíuleikvanginum í gær þegar karlalið West Ham tók á móti franska liðinu Lille í æfingarleik. Dagný var mjög ánægð með íslenska landsliðsmanninn á vellinum eftir leikinn. Fótbolti 10. ágúst 2025 10:20
Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Sveindís Jane Jónsdóttir var konan á bak við jafntefli Angel City í bandarísku í NWSL deildinni í nótt. Fótbolti 10. ágúst 2025 09:31
Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Daninn Patrick Pedersen náði þeim áfanga á dögunum að verða markahæsti leikmaður efstu deildar frá upphafi. Íslenski boltinn 10. ágúst 2025 09:00
Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Mohamed Salah, framherji Liverpool, hefur gagnrýnt Knattspyrnusamband Evrópu með því að setja spurningarmerki við tilkynningu UEFA um andlát palestínska knattspyrnumannsins Suleiman al-Obeid. Enski boltinn 10. ágúst 2025 08:32
Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Fimm dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Kristjana Arnarsdóttir fór í eftirminnilega ferð á Anfield veturinn 2002. Enski boltinn 10. ágúst 2025 08:01
Nunez farinn frá Liverpool Sádí-arabíska félagið Al-Hilal tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að ganga frá kaupum á úrúgvæska framherjanum Darwin Nunez frá Liverpool. Enski boltinn 9. ágúst 2025 20:43
McLagan framlengir við Framara Stuðningsmenn Fram fengu gleðitíðindi í kvöld er Fram greindi frá því að miðvörðurinn Kyle McLagan hefði framlengt samningi sínum við félagið. Íslenski boltinn 9. ágúst 2025 20:07
De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik David de Gea fékk höfðinglegar móttökur á Old Trafford í dag er hann snéri aftur á gamla heimavöllinn með Fiorentina. Enski boltinn 9. ágúst 2025 19:16
Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Sænski framherjinn Viktor Gyökeres opnaði markareikning sinn fyrir Arsenal í dag er liðið vann Athletic Club, 3-0, í vináttuleik. Enski boltinn 9. ágúst 2025 18:02
Völsungur kom til baka og nældi í stig Einn leikur fór fram í Lengjudeildinni í dag er Völsungur tók á móti Þrótti á Húsavík. Fótbolti 9. ágúst 2025 17:58
Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Björgvin Karl Gunnarsson var ánægður með leik FHL þrátt fyrir 0-2 tap fyrir FH í Bestu deild kvenna í knattspyrnu í Fjarðabyggðarhöllinni í dag. FH skoraði fyrra mark sitt á 76. mínútu. FHL var án þriggja erlendra leikmanna og lagði þess vegna upp með að spila þétta vörn sem gekk nokkuð vel. Íslenski boltinn 9. ágúst 2025 17:07
Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL FH náði öðru sæti Bestu deildar kvenna af Þrótti í dag með 0-2 sigri á FHL í Fjarðabyggðarhöllinni. FH var klárlega betra liðið en mörkin létu bíða eftir sér. Íslenski boltinn 9. ágúst 2025 16:40
Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Diljá Ýr Zomers og félagar í Brann komust upp í toppsæti norsku deildarinnar í fótbolta á ný eftir 3-0 útisigur á Lilleström í dag. Fótbolti 9. ágúst 2025 15:49
Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Lárus Orri Sigurðsson gleymir seint fyrsta leiknum sem hann spilaði í deild þeirra bestu á Englandi. Enski boltinn 9. ágúst 2025 15:02
Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Íslendingaliðið Malmö varð að sætta sig við tap á heimavelli í dag á móti toppliði sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta, Mjällby. Fótbolti 9. ágúst 2025 15:02
Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Margir eru að missa sig yfir ungum leikmönnum í dag og gleyma stundum hversu góðir sumir leikmenn voru á sínum tíma. Liverpool goðsögnin Steven Gerrard vill passa upp á það að ungur Michael Owen gleymist ekki. Enski boltinn 9. ágúst 2025 14:32
Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Albert Guðmundsson og félagar í Fiorentina gerðu 1-1 jafntefli í æfingarleik við Manchester United á Old Trafford í dag. Það var verið að spila um Snapdragon bikarinn og United vann 5-4 í vítakeppni. Enski boltinn 9. ágúst 2025 13:52
Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Wrexham lék í dag sinn fyrsta leik í ensku b-deildinni á þessari leiktíð en velska liðið hefur farið upp um þrjár deildir á stuttum tíma. Enski boltinn 9. ágúst 2025 13:32
Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Knattspyrnustjóri Newcastle United viðurkennir að það sé afar ólíklegt að stjörnuframherji liðsins taki þátt í fyrsta leik tímabilsins en enska úrvalsdeildin hefst um næstu helgi. Enski boltinn 9. ágúst 2025 12:00
Meiðsli Rodri verri en menn héldu Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, færði stuðningsmönnum sínum slæmar fréttir á blaðamannafundi í gær. Enski boltinn 9. ágúst 2025 11:00
Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Hannah Hampton var hetja enska landsliðsins í vítakeppninni í úrslitaleik Evrópumótsins í síðasta mánuð. Hún var síðan valin besti markvörður EM í Sviss. Saga hennar frá vitakeppninni í úrslitaleiknum virðist þó ekki eiga stoð í raunveruleikanum. Fótbolti 9. ágúst 2025 10:42
Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Þróttur minnkaði forskot Breiðabliks á toppi Bestu deildar kvenna í fótbolta í gærkvöldi eftir 2-1 sigur á Víkingum í Laugardalnum. Nú má sjá mörkin og rauða spjaldið hér inn á Vísi. Íslenski boltinn 9. ágúst 2025 10:20
Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Barcelona leikmennirnir Lamine Yamal og Robert Lewandowski hafa báðir fengið sekt hjá Knattspyrnusambandi Evrópu. Fótbolti 9. ágúst 2025 10:02
Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Slóvenski framherjinn Benjamin Sesko er orðinn leikmaður Manchester United. Enski boltinn 9. ágúst 2025 09:47
Segja Sölva hæðast að Bröndby Sölvi Geir Ottesen, þjálfari Víkinga, þekkir vel til í fótboltanum í Kaupmannahöfn enda ein af hetjum FC Kaupmannahafnar á sínum tíma. Það vakti því enn meiri athygli í Danmörku þegar hann stýrði Víkingum til 3-0 sigurs á Bröndby í Sambandsdeildinni. Fótbolti 9. ágúst 2025 09:34
Fékk flugeld í punginn í leik Það er greinilega ekkert grín að spila í bólivísku deildinni ef marka má það sem kom fyrir knattspyrnumanninn Juan Godoy. Fótbolti 9. ágúst 2025 08:30
Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Sex dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Stefán Árni Pálsson sturlaðist af gleði þegar Michael Owen skoraði frægt sigurmark Manchester United í grannaslag við Manchester City haustið 2009. Enski boltinn 9. ágúst 2025 08:02
Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Chelsea lagði Leverkusen í æfingaleik fyrr í kvöld á Stamford Bridge 2-0. Margir nýjir leikmenn fengu að spreyta en einungis vika er í að Úrvalsdeildin á Englandi hefjist að nýju. Fótbolti 8. ágúst 2025 22:00
Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fimm leikjum er lokið 16. umferð Lengjudeildar karla í fótbolta. Fjórir þeirra hófust kl. 19:15 og er nýlokið. Úrslitin segja áhugaverða sögu en Njarðvíkingar eru einir á toppi deildarinnar eftir að ÍR missteig sig en Njarðvíkingar lögðu Selfoss. Fótbolti 8. ágúst 2025 21:32
Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þróttur vann 2-1 sigur gegn Víkingi í 12. umferð Bestu deildar kvenna. Bæði mörk Þróttar komu í fyrri hálfleik. Heimakonur spiluðu síðustu átján mínútur einni færri og náðu að loka leiknum. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 8. ágúst 2025 21:02