WOW losar sig við fjórar vélar WOW Air mun fækka í flota sínum um fjórar flugvélar, tvær Airbus A320 og tvær Airbus A330 Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 16:31
Skúli lagði 770 milljónir til WOW Fimm og hálf milljón evra, af þeim 60 sem WOW Air tryggði sér með skuldabréfaútboði flugfélagsins í september, kom úr vasa forstjórans. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 13:35
Var vísað frá borði eftir sjálfsmyndatöku Farþega um borð í flugvél á Indlandi var á dögunum gert að yfirgefa vélina eftir að hafa tekið mynd af sjálfum sér um borð, sent félögum sínum myndina á Snapchat og skrifað "hryðjuverkamaður“ í myndatexta. Erlent 27. nóvember 2018 10:35
Breytingar stuðli að langtímalausn fyrir Icelandair Icelandair Group segist nú eiga í viðræðum við um tillögur að skilmálabreytingum skuldabréfa í félaginu. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 09:55
Stjórnarformaður Icelandair: „Erum bara að vinna þessa vinnu af heilindum“ Fullyrt að póstur Skúla Mogensen hafi valdið titringi innan Icelandair. Viðskipti innlent 27. nóvember 2018 09:01
Samfélagsleg áhrif 90 milljarða uppbyggingar ekki skoðaðar Skipulagsstofnun segir skorta á stefnu stjórnvalda um uppbyggingu Keflavíkurflugvallar. Of mikið sé einblínt á óskir flugfélaga og ekki hugsað til samfélagslegra áhrifa. Innlent 27. nóvember 2018 07:00
Sjaldgæft að lokað sé fyrir viðskipti eftir ábendingu frá FME Kauphöllin hefur fjórum sinnum á síðustu fimm árum stöðvað viðskipti með bréf í félagi á íslenska hlutabréfamarkaðnum. Þetta kemur fram í svari Páls Harðarsonar, forstjóra Kauphallarinnar, við fyrirspurn fréttastofu. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 17:35
Skúli segir fleiri fjárfesta hafa áhuga á WOW air Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri WOW air segir að aðrir fjárfestar hafi sýnt flugfélaginu áhuga og að verið sé að fylgja þeim áhuga eftir samhliða viðræðum við Icelandair vegna fyrirhugaðra kaupa þess á WOW air. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 15:37
Viðskipti með bréf Icelandair hafin á ný Viðskiptin voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun að beiðni Fjármálaeftirlitsins. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 12:43
Icelandair: Ólíklegt að allir fyrirvarar á kaupunum á WOW air verði uppfylltir fyrir hluthafafund Icelandair Group telur ólíklegt að allir fyrirvarar í kaupsamning félagsins á öllu hlutaféi í Wow Air verði uppfylltir í tæka tíð fyrir hluthafafund félagsins þar sem hin fyrirhuguðu kaup verða tekin fyrir. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 12:05
Rauður dagur í Kauphöllinni Hlutabréf í skráðum félögum í Kauphöll Íslands hafa lækkað töluvert eftir að viðskipti með bréf Icelandair voru stöðvuð klukkan 10:21 í morgun. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 11:52
Viðskipti með bréf í Icelandair stöðvuð Kauphöllin hefur stöðvað öll viðskipti með bréf í flugfélaginu Icelandair. Hvorki er hægt að kaupa né selja bréf í flugfélaginu af þeim sökum. Viðskipti innlent 26. nóvember 2018 10:50
Segja WOW air ætla að fækka verulega í flotanum Víkurfréttir í Reykjanesbæ hafa heimildir fyrir því að verulega verði fækkað í flugflota WOW air. Viðskipti innlent 24. nóvember 2018 15:00
Starfsmenn Icelandair nýtast á Grænhöfðaeyjum Framkvæmdastjóri hjá Loftleiðum segir mikil tækifæri fólgin í kaupunum á ríkisflugfélagi Grænhöfðaeyja. Viðskipti innlent 24. nóvember 2018 14:30
Dótturfélag Icelandair kaupir meirihluta í Cabo Verde Airlines Loftleiðir Icelandic, dótturfélag Icelandair Group, hefur ásamt íslenskum fjárfestum lagt inn bindandi kauptilboð í 51% hlut í ríkisflugfélaginu Cabo Verde Airlines á Grænhöfðaeyjum. Viðskipti innlent 23. nóvember 2018 22:06
Fjórir finnskir ferðamenn fórust í flugslysi í Simbabve Fjórir finnskir ferðamenn létust ásamt flugmanni sínum í flugslysi í afríkuríkinu Simbabve í dag. För mannanna var heitið að Viktoríufossum. Erlent 23. nóvember 2018 20:17
Þyrfti allt að 31 milljarðs rekstrarbata Verði af samruna Icelandair og WOW air mun sameinað félag þurfa á allt að 31 milljarðs króna rekstrarbata að halda, samkvæmt nýrri greiningu. Viðskipti innlent 22. nóvember 2018 07:00
Nasa boðar ítarlega rannsókn á Space X vegna hegðunar Musk Nasa, Geimferðastofnun Bandaríkjanna, hefur ákveðið að hefja umfangsmikla rannsókn á öryggismenningu innan SpaceX og Boeing, fyrirtækjanna sem hafa samið við Nasa um að fljúga mönnuðum geimförum á vegum stofnunarinnar út í geim. Viðskipti erlent 21. nóvember 2018 10:45
Telur Icelandair undirverðlagt um 34% Capacent metur gengi Icelandair Group á 16,3 eða 34 prósentum hærra en markaðsgengi félagsins í gær. Viðskipti innlent 21. nóvember 2018 08:00
Braut reglur í flugi WOW og var handtekinn Reykti inni á klósetti og lét ófriðlega. Innlent 20. nóvember 2018 16:10
Spáir breytingum á rekstri Icelandair og WOW Air Sérfræðingur í málefnum alþjóðaflugs á Íslandi sér ekki fyrir sér að Icelandair og WOW AIR verði rekin áfram með sama sniði til framtíðar. Viðskipti innlent 20. nóvember 2018 12:16
Farþegar fastir um borð í flugvélum á Keflavíkurflugvelli Tafir eru á flugi á Keflavíkurflugvelli því erfiðlega hefur gengið að koma farþegum frá borði. Innlent 17. nóvember 2018 10:50
Innanlandsflug liggur niðri Allt innanlandsflug liggur niðri vegna veðurs. Innlent 17. nóvember 2018 09:35
Sprungin rúða og löskuð hurð ollu töfum á tveimur ferðum WOW air Umtalsverðar tafir urðu á tveimur áætlunarflugferðum WOW air til landsins vegna óhappa í dag. Annars vegar var um að ræða sprungu í rúðu vélar sem fara átti frá Mílanó til Keflavíkur í dag. Þá slóst landgöngubrú í hurð vélar félagsins í Kaupmannahöfn meðan farþegar hennar stigu frá borði og olli því að vélin var ekki metin flughæf. Innlent 16. nóvember 2018 19:30
Fresta þurfti sautján ferðum vegna veðurs á Keflavíkurflugvelli Var ekki hægt að notast við landganga og stigabíla vegna veðurs. Innlent 16. nóvember 2018 19:23
Hindrun fyrir Asiuflug rutt úr vegi Rússnesk stjórnvöld gera ekki lengur kröfu um að íslenskir flugrekendur sem vilja nota Síberíuflugleiðina haldi jafnframt uppi beinu áætlunarflugi til áfangastaðar í Rússlandi. Viðskipti innlent 16. nóvember 2018 14:54
Flugvél WOW air og vél Southwest rákust saman á vellinum í St. Louis Flugmálayfirvöld í Bandaríkjunum hafa hafið rannsókn á atviki sem varð á flugvellinum í St. Louis í gær. Þá rákust saman tvær flugvélar, annars vegar flugvél WOW air og hins vegar flugvél bandaríska flugfélagsins Southwest. Innlent 16. nóvember 2018 12:35
Sker upp herör gegn drukknum flugmönnum Japanska flugfélagið Japan Airlines mun gera flugmönnum sínum að blása í áfengismæla áður en þeir setjast undir stýri. Viðskipti erlent 16. nóvember 2018 10:42
Telur Suðurlandið fullt af „rútum í röðum“ og einblínir á Akureyri Ástæða þess að breska ferðaskrifstofan Super Break ákveða að tvöfalda fjölda ferða til Akureyrar í vetur er mikil eftirspurn viðskiptavina. Framkvæmdastjóri hjá skrifstofuni segir norðurhluta Íslands bjóða upp á einstaka upplifun fyrir ferðamenn sem standi þeim ef til vill ekki boða til lengur á Suðurlandi vegna fjölda ferðamanna þar. Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 11:00
Skuldabréfaeigendur fá 20 prósenta þóknun Yfirtaka Icelandair Group á WOW air er háð því skilyrði að kaupréttir að hlutafé í síðarnefnda félaginu verði felldir niður. Í staðinn fá eigendur skuldabréfa WOW air aukagreiðslu. Kosið verður á næstu vikum um breytta skilmála b Viðskipti innlent 14. nóvember 2018 08:00