Útboði WOW lýkur í dag Skuldabréfaútboði WOW air lýkur í dag. Unnið er að því að afla aukins fjármagns og vonir standa til að heildarstærð skuldabréfaútgáfunnar verði tæplega 60 milljónir evra. Viðskipti innlent 18. september 2018 06:00
Skúli vill allt að 33 milljarða innan átján mánaða Skúli Mogensen, forstjóri og eigandi Wow air, stefnir að því að félagið sæki sér allt að 300 milljónir dollara, um 33 milljarða króna, í hlutafjárútboði innan átján mánaða. Viðskipti innlent 17. september 2018 11:22
Glussi stöðvaði flugumferð í skamman tíma Stöðva þurfti lendingar á Keflavíkurflugvelli á öðrum tímanum í dag vegna leka úr flugvél. Innlent 16. september 2018 14:07
WOW hafnar frétt um skuld við Isavia Skúli Mogensen segir frétt Morgunblaðsins um að Wow air skuldi Isavia tvo milljarða króna í lendingargjöld ranga. Viðskipti innlent 15. september 2018 19:22
Baldanza hættur í stjórn WOW air Hann tók þess í stað sæti í stjórn flugfélagsins JetBlue í Boston og segist hann hafa hætt í stjórn WOW til að forðast hagsmunaárekstra. Viðskipti innlent 15. september 2018 13:54
WOW sagt skulda Isavia tvo milljarða í lendingargjöld WOW mun ekki hafa greitt lendingargjöld á Keflavíkurflugvelli frá því í vor. Viðskipti innlent 15. september 2018 10:18
WOW air fyrir vind WOW air hefur náð að tryggja sér að lágmarki 50 milljónir evra, eða sem nemur 6,4 milljörðum króna, með skuldabréfaútboði sem flugfélagið lagði upp með þegar ráðist var í útboðið fyrir um mánuði. Viðskipti innlent 15. september 2018 07:30
Segir fregnir af skuldabréfaútboði WOW jákvæðar Þar á meðal er mikil samkeppni í flugi yfir Atlantshafið, hátt olíuverð og sterk króna. Viðskipti innlent 14. september 2018 16:10
WOW nær 50 milljóna evra markinu Þetta kemur fram í tilkynningu frá WOW Air vegna skuldafjárútboðs flugfélagsins. Viðskipti innlent 14. september 2018 15:30
Skúli nálgast endamarkið Fjárfestar voru í gær búnir að skrá sig fyrir um 45 milljónum evra í útboði WOW air. Stjórnendur félagsins fullvissir um að lágmarksstærð útboðsins verði náð. Viðskipti innlent 14. september 2018 06:00
Skúli Mogensen: „Ég hef fulla trú á að við klárum þetta“ Segist hafa unnið dag og nótt að skuldabréfaútboði WOW Air. Viðskipti innlent 13. september 2018 14:43
Helgi ekki hættur hjá Icelandair Helgi segist sjá sig knúinn til að tilkynna þetta eftir mola í Markaði Fréttablaðsins í gær þess efnis að hann hefði nýlega látið af störfum. Viðskipti innlent 13. september 2018 11:47
Afar ólíklegt að bankarnir hafi aðkomu Stjórnendur og ráðgjafar WOW air vinna nú þess í stað hörðum höndum að því að fá erlenda fjárfesta til þess að taka þátt í útboði flugfélagsins. Viðskipti innlent 13. september 2018 05:30
Engar viðræður um sameiningu Forstjóri Icelandair segir sameiningu íslensku flugfélaganna ekki í kortunum og bankastjóri Íslandsbanka segist ekki eiga í viðræðum við félagið um fjármögnun. Framkvæmdastjóri Viðskiptaráðs telur skort á upplýsingum geta valdið óróa á markaði en stjórnendur WOW segja tilkynningar að vænta í lok vikunnar. Viðskipti innlent 12. september 2018 19:30
Hækkun Icelandair gekk til baka Hækkanir á hlutabréfaverði Icelandair, sem greint var frá í dag, gengu til baka eftir því sem leið á daginn. Viðskipti innlent 12. september 2018 16:26
Segir engar viðræður hjá Íslandsbanka og WOW Air Bankarnir verjast fregna vegna WOW Air. Viðskipti innlent 12. september 2018 16:11
Telur ólíklegt að viðskipti með Icelandair verði stöðvuð vegna WOW Í mjög sérstökum tilvikum hafa viðskipti verið stöðvuð í skamman tíma og nefnir forstjóri Kauphallarinnar sem dæmi dagana eftir efnahagshrunið árið 2008 Viðskipti innlent 12. september 2018 13:05
Hlutabréf í Icelandair rjúka upp á meðan annað lækkar Gengi hlutabréfa Icelandair hækkaði um rétt tæplega 10% í dag. Viðskipti innlent 11. september 2018 17:30
Segir erfiða daga krónunnar mögulega vegna WOW Air Krónan hefur lækkað á hverjum einasta degi frá mánaðamótum en veikingin nemur 5,3 prósentum gagnvart evru. Viðskipti innlent 11. september 2018 16:05
Tíðinda að vænta frá WOW Air í vikulok Vinna flugfélagsins WOW Air við skuldabréfaútboð er í fullum gangi. Forsvarsmenn félagsins vænta þess að geta skýrt nánar frá því í vikulok. Viðskipti innlent 11. september 2018 10:57
Fjárfest í flughermum fyrir fjóra milljarða Icelandair hefur fjárfest í flughermum fyrir tæpa fjóra milljarða og innan mánaðar getur öll þjálfun og kennsla, á allan flugflota félagsins, átt sér stað hér heima. Eftirspurn erlendra flugfélaga um æfingatíma í herminum stendur undir fjárfestingunni. Viðskipti innlent 10. september 2018 20:00
Upptökur úr myndavélum á Hard Rock sýna atburðarásina Atburðarásin liggur ljós fyrir hvað varðar líkamsárás í starfsmannagleði WOW Air sem fram fór á veitingastaðnum Hard Rock í Lækjargötu á föstudagskvöld. Innlent 10. september 2018 16:38
Icelandair bregst við ójafnvægi í leiðakerfinu Icelandair mun bjóða flug til Evrópu rétt fyrir hádegi og til Norður-Ameríku að kvöldi frá og með maí á næsta ári. Viðskipti innlent 10. september 2018 14:58
Seinkun á heimkomu Íslendinga eftir ofsaakstur sem lauk á flugbraut Fjölmörgum flugferðum, þeirra á meðal flugi WOW Air frá Lyon til Íslands, þurfti að fresta í dag eftir að lögregla handtók mann sem hafði ekið í leyfisleysi inn á flugbrautina. Innlent 10. september 2018 14:11
Icelandair óstundvísast á styttri leiðum í Bretlandi Stundvísi flugferða Icelandair frá Bretlandseyjum hefur versnað hratt á síðastliðnu ári, ef marka má úttekt bresku neytendasamtakana. Viðskipti innlent 10. september 2018 09:52
Starfsmenn WOW beðnir um að eyða myndum af "hryllilegri“ árás í starfsmannagleði Starfsmaður var barinn í höfuðið með diski og var mikið blóð á vettvangi að sögn sjónarvotta. Innlent 9. september 2018 18:01
Herþotur bannaðar á flugsýningu vegna samnings um engin hernaðarumsvif Borgarstjóri var afdráttarlaus í fyrra þegar kanadísk herþota sýndi listir sínar. Innlent 8. september 2018 18:01
Skúli segir útboð Wow á lokametrunum Skúli Mogensen, stofnandi og forstjóri Wow Air, áætlar að skuldabréfaútboði flugfélagsins ljúki öðru hvoru megin við helgina. Viðskipti innlent 7. september 2018 10:58
Segist hafa fengið rangar upplýsingar Njáll Trausti Friðbertsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, gagnrýnir að hafa fengið rangar upplýsingar í samgönguráðuneytinu um uppsetningu ILS-lendingarbúnaðar við Akureyrarflugvöll. Innlent 7. september 2018 06:00
Erlent ráðgjafafyrirtæki kemur að ráðningu nýs forstjóra hjá Icelandair Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair Group. Viðskipti innlent 6. september 2018 11:49