Fréttir af flugi

Fréttir af flugi

Allt það helsta sem viðkemur flugi.

Fréttamynd

Ástin kviknaði í háloftunum og mamma fylgdist með

Saga Helga og Todd er einstaklega rómantísk og margt ólík þeim íslensku ástarsögum sem eiga upphaf sitt á djamminu eða á kaffihúsum borgarinnar. Hér er um að ræða örlagasögu þar sem rómantíkin blómstrar og hvorki himinn, haf né tímamismunur fá aðskilið.

Innlent
Fréttamynd

Hagkerfinu verður ekki handstýrt

Flækjustigið á skattkerfinu er of hátt, segir Halldór Benjamín Þorbergsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Hann segir sterka krónu vissulega vera áhyggjuefni fyrir ferðaþjónustuna og aðrar útflutningsgreinar en vill

Innlent
Fréttamynd

Allir í leit að sannleikanum

Um þessar mundir eru 80 ár frá því Aðventa Gunnars Gunnarssonar kom fyrst fyrir sjónir lesenda. Af því tilefni er efnt til málþings í kvöld og lestra á þremur stöðum næsta sunnudag.

Menning
Fréttamynd

Finnst góður andi ríkja á Íslandi

Nýr portúgalskur stjórnandi hefur hafið störf hjá Icelandair. Hann er þjálfaður flugmaður og hefur unnið í stjórnun síðustu árin, síðast hjá Alþjóðasamtökum flugfélaga. Hann sér vaxtartækifæri hjá Icelandair.

Viðskipti innlent