

Tíska
Fréttir um tísku frá ritstjórn Glamour.

Sienna Miller er nýtt andlit Lindex
Vorlínan er væntanleg í verslanir á Íslandi þann 6.apríl.

Stór snið, pífur og plíserað
Stella McCartney kom, sá og sigraði á tískuvikunni í París

80s glamúr en engin tónlist
Níundi áratugurinn snéri aftur í öllu sínu veldi á sýningu Saint Laurent í dag

Alsæl með Kanye West
Það eru ekki allir ósáttir við Kanye og fatalínuna hans Yeezy

Poppdrottningin pósar með handklæði á hausnum
Britney Spears í handklæðaseríu Mario Testino og bætist í hóp frægra á borð við Justin Bieber, Naomi Campbell og Zoolander.

Hettupeysur, há stígvél og breiðar axlir
Franska merkið Vétements nýtur sífellt meiri vinsælda

Mittisbelti og lærhá stígvél hjá Balmain
Fyrirsæturnar Kendall Jenner og Gigi Hadid skiptu í háralit fyrir sýninguna í París.

Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M
Fyrirsætuval sænska verslanarisans vakti mikla athygli á tískuvikunni í París.

Kjólarnir í eftirpartýinu
Það var greinilega mikið stuð í partý Vanity Fair eftir Óskarinn.

Óskarinn 2016: Verst klædd á rauða dreglinum
Kvöldið var nokkuð stórslysalaust fyrir sig í fatavali

Óskarinn 2016: Íslensk hönnun á rauða dreglinum
Game Of Thrones stjarna klæddist Galvan, merki Sólveigar Káradóttur

Óskarinn 2016: Best klæddu karlar
Það var svart og klassískt hjá strákunum á rauða dreglinum á Óskarsverðlaununum

Óskarinn 2016: Best klæddu konurnar
Rauði dregillinn var glæsilegur í ár á Óskarsverðlaununum

Óskarinn 2016: Glamour fylgist með
Glamour verður á vaktinni í nótt þegar Óskarinn verður afhendur í 88. sinn

Gallabuxur á götum Mílanó
Tískuvika stendur nú yfir í Mílanó og svona á að klæðast gallabuxum eins og götutískustjörnurnar.

Næntís fílingur hjá Etro
Köflótt og blómamunstur verður vinsælt á komandi vetri

Vinna best saman í liði
Hvernig ætli sé að vinna með maka sínum?

Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci
Ítalska tískuhúsið sló í gegn á tískuvikunni í Mílanó

Þessi voru verst klædd á Brit Awards
Brit Awards eru haldin hátíðleg í London í kvöld og var rauði dregillinn ansi skrautlegur

Guðdómlegar yfirhafnir frá Burberry
Breski tískurisinn klæðir af okkur vetrarkuldann með fallegum yfirhöfnum.

Þær hafa engu gleymt
All Saints tróðu óvænt upp á Elle Style Awards í gærkvöldi

Bomberinn er mættur aftur með stæl
Vinsælasti jakkinn um þessar mundir er gamli góði bomber jakkinn.

Smekkfólkið á fremsta bekk
Það er alltaf gaman að sjá tískuelítuna sem fær að sitja á fremsta bekk á tískuvikunum.

Skreytum hárið að hætti McQueen
Á tískupöllunum hjá Alexander McQueen setti hárskrautið punktinn yfir i-ið.

Dauðlangar að leika í Star Wars
Baltasar Breki Samper er ný stjarna á sjónvarpsskjánum sem og á leiksviðinu. Glamour fékk að kynnast honum betur.

Myrkur Marc Jacobs
Marc Jacobs sýndi dökka línu á tískuvikunni í New York í gær

Tískustjörnurnar elska strigaskó Kanye West
Í dag er Yeezy dagurinn á Íslandi.

Hversu mikilvægt er lækið?
Að meðaltali þá kíkjum við 150 sinnum í símann á dag?

Peter Philips hjá Dior farðar Björk
Björk er á forsíðu Another magazine sem kemur út á morgun

Glamúr og glimmer hjá Bpro
Gestir á hársýningu Bpro skemmtu sér konunglega í Gamla Bíó á laugardagskvöld