Hoppaði upp um átta sæti á lokadeginum og tók gullið á fyrsta Opna bandaríska sem hún tók þátt í A-Lim Kim er ekki þekktasta nafnið í golfheiminum en hún gerði sér lítið fyrir og vann síðasta risamótið í kvennaflokki, Opna bandaríska, í fyrsta skipti sem hún tekur þátt á mótinu. Golf 14. desember 2020 20:31
Lokahringnum frestað vegna veðurs Lokahringnum á opna bandaríska meistaramótinu í golfi hefur verið frestað vegna veðurs. Golf 13. desember 2020 22:50
Hin brosmilda Öskubuska leiðir enn fyrir lokahringinn Hin 22 ára gamla Hinako Shibuno frá Japan – sem gengur undir gælunafninu hin brosmilda Öskubuska – leiðir enn fyrir lokahring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi. Golf 13. desember 2020 07:00
Í góðri stöðu til að vinna sitt annað risamót aðeins 22 ára gömul Kylfingurinn sem gengur undir gælunafninu hin Brosmilda Öskubuska hefur svo sannarlega ástæðu til að brosa þegar tveimur hringjum er lokið á Opna meistaramótinu í golfi kvenna megin. Golf 12. desember 2020 09:45
Dagskráin í dag: Baráttan um Wales og Madríd Tíu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Golf, enski fótboltinn, spænski fótboltinn og ítalski boltinn er á dagskránni í dag og það er stórleikur í kvöld. Sport 12. desember 2020 06:00
Fór holu í höggi og leiðir á Opna bandaríska eftir fyrsta daginn Amy Olson er í forystu eftir fyrsta daginn á Opna bandaríska meistaramóti kvenna í golfi sem fer fram í Houston og hófst í gær. Golf 11. desember 2020 07:30
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld, spænskur fótbolti og körfubolti Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Þar er hægt að finna golf, spænskan körfubolta, ítalskan og spænskan fótbolta sem og Domino's Körfuboltakvöld. Sport 11. desember 2020 06:01
Kylfusveinn DeChambeau ætlar að hjálpa Lexi að vinna Opna bandaríska líka Lexi Thompson er í öðru sæti á heimslistanum í golfi og mætir með ás upp í erminni á Opna bandaríska meistaramótið sem hefst í dag. Golf 10. desember 2020 14:31
Dagskráin í dag: Albert og félagar þurfa sigur í Króatíu Við sýnum fjölda leikja í Evrópudeildinni í knattspyrnu í dag. Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar þurfa á sigri að halda gegn Rijeka til að komast áfram í 32-liða úrslit. Þá er golf einnig á dagskrá. Sport 10. desember 2020 06:01
Dagskráin í dag - Tíu beinar útsendingar Amerískur fótbolti, evrópskur fótbolti, körfubolti og golf eru þær íþróttagreinar sem boðið verður upp á, á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 6. desember 2020 06:01
Dagskráin í dag: Martin, Messi, Ronaldo og nóg af golfi Það er nóg um að vera í dag. Við bjóðum upp á þrjá leiki í spænska fótboltanum og einn í spænska körfuboltanum. Þá eru þrír leikir í ítalsak boltanum, einn í ensku B-deildinni og nóg af golfi. Sport 5. desember 2020 06:01
Dagskráin í dag: Domino’s Körfuboltakvöld, golf og fótbolti Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports í dag. Sport 4. desember 2020 06:01
Dagskráin í dag: Albert gegn Napoli, Lundúnarliðin og Steindi Jr. Nóg af golfi, enn meiri fótbolta og rafíþróttir má finna á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 3. desember 2020 06:01
Dagskráin í dag: United áfram með hreðjartak á PSG? Níu beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrásum í dag. Meistaradeildin, golf, úrvalsdeildin í eFótbolta og meiri rafíþróttir. Sport 2. desember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Fjöldinn allur af fótboltaleikjum, NFL-deildin og golf Nóg um að verja að venju á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum einn leik úr ensku B-deildinni, þrjá úr spænsku úrvalsdeildinni, einn úr ítölsku úrvalsdeildinni og að lokum þrjá úr NFL-deildinni. Sport 29. nóvember 2020 06:01
Dagskráin í dag: Real Madrid, Cristiano Ronaldo og meira til Laugardagurinn 28. nóvember er sófadagur, líkt og flestir aðrir laugardagar, fyrir unnendur íþrótta og Stöðvar 2 Sports. Sport 28. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld, spænski og enski boltinn ásamt nóg af golfi Nóg um að vera að venju á Stöð 2 sport og hliðarrásum. Sport 27. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Íslendingar í Evrópudeildinni, NFL, golf og Rauðvín og Klakar Evrópudeildin í knattspyrnu er á sínum stað í dag en alls sínum við fjóra leiki beint. Einnig eru þrír leikir úr NFL-deildinni á dagskrá sem og tvö golfmót. Sport 26. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag - Tryggvi Snær fær Barcelona í heimsókn Fullt af flottum viðburðum á sportstöðvum Stöðvar 2 í dag. Sport 22. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag - Risaslagur í Madrid Það vantar ekki úrvals íþróttaefni á skjám landsmanna þessa helgina og verður af nógu að taka á sportstöðvum Stöðvar 2 sem endranær. Sport 21. nóvember 2020 06:00
Tiger Woods ætlar að spila með ellefu ára syni sínum á golfmóti Feðgarnir Tiger og Charlie Woods ætla að spila saman sem lið á golfmóti á Flórída rétt fyrir jól. Golf 20. nóvember 2020 10:00
Dagskráin í dag: Domino's Körfuboltakvöld, enska ástríðan, spænski og golf Sex beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports og hliðarrása í dag. Sú fyrsta er klukkan 10.00 og sú síðasta klukkan 20.00. Sport 20. nóvember 2020 06:01
Haraldur Franklín númer 666 á heimslistanum Haraldur Franklín Magnús tók nokkuð stórt stökk á heimslistanum í golfi milli vikna. Golf 19. nóvember 2020 16:01
Dagskráin í dag: Úrvalsdeildin í eFótbolta, golf og Steindi Jr. Sjö beinar útsendingar eru á dagskrá Stöðvar 2 Sports, Stöð 2 Golf og Stöð 2 eSport í dag og kvöld. Sport 19. nóvember 2020 06:00
Dagskráin í dag: Ísland á Wembley og Valur í Meistaradeildinni Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag en alls eru átta beinar útsendingar í dag. Sport 18. nóvember 2020 06:00
Fótboltinn langvinsælastur og karfan fór upp fyrir handboltann Knattspyrna er sem fyrr fjölmennasta íþróttagrein landsins samkvæmt árlegu yfirliti ÍSÍ. Þriðjungur landsmanna stundaði í fyrra íþróttir hjá íþróttafélögum innan ÍSÍ. Sport 17. nóvember 2020 13:01
Dagskráin í dag: Risarnir mætast á Spáni, heimsmeistararnir og golf Það eru heldur betur flottir leikir í Þjóðadeild Evrópu í dag. Einnig verðum við með beina útsendingu á Stöð 2 Golf. Sport 17. nóvember 2020 06:01
Sjáðu vandræði Tigers Woods á verstu holu hans á ferlinum: Tíu högg á par 3 Tiger Woods spilaði eina holu á tíu höggum í fyrsta sinn á ferlinum í gær og hér má sjá nokkur af þeim höggum hans. Golf 16. nóvember 2020 15:32
Tvöfaldur draumur rættist þegar Tiger klæddi hann í græna jakkann Dustin Johnson vann í gær Mastersmótið og sló leið met sem var í eigu Tiger Woods. Golf 16. nóvember 2020 12:00
Dustin Johnson sigurvegari á Masters í fyrsta sinn Dustin Johnson er sigurvegari Masters mótsins í golfi þetta árið. Þetta er í fyrsta sinn sem hann vinnur á mótinu og annað sinn sem hann vinnur á risamóti. Golf 15. nóvember 2020 20:00