
Valdís: Átti í bölvuðum vandræðum með veðrið alla helgina
Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni.
Fréttir og úrslit úr heimi golfsins.
Valdís Þóra Jónsdóttir, nýkrýndur Íslandsmeistari í höggleik 2017, var að vonum sátt eftir að sigurinn var í höfn en hún sagði aðstæður hafa verið krefjandi alla helgina í Hvaleyrinni.
Axel Bóasson, kylfingur úr GK, varð í dag Íslandsmeistari í höggleik í karlaflokki á heimavelli sínum eftir bráðabana en ótrúleg fimm högga sveifla á lokaholunum sendi þetta í bráðabana þótt að Axel hafi leitt um tíma með sjö höggum.
Bandaríkjamaðurinn Jordan Spieth hrósaði sigri á The Open á Royal Birkdale vellinum í Southport á Englandi í dag.
Valdís Þóra Jónsdóttir, kylfingur úr GL, er Íslandsmeistari í höggleik í kvennaflokki í þriðja sinn á ferlinum eftir æsispennandi lokahring þar sem hún hafði betur gegn heimakonunni Guðrúnu Brá Björgvinsdóttur úr GK.
Jordan Spieth og Matt Kuchar eru hnífjafnir þegar að fjórar holur eru eftir af lokahringnum á Opna breska mótinu í golfi sem fer fram á Royal Berkdale vellinum.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir spilaði lokahring sinn á Marathon Classic mótinu í Ohio-fylki í Bandaríkjunum.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, er í fullu fjöri á LPGA mótaröðinni. Hún var að leika á Marathon Classic mótinu í Ohio í Bandaríkjunum.
Valdís Þóra, Guðrún Brá og Ragnhildur Kristinsdóttir eru allar jafnar í kvennflokknum. Axel Bóasson leiðir karlamegin.
Þeir Björgvin Þorsteinsson og Böðvar Bragi Pálsson eru elsti og yngsti keppendurnir á Íslandsmótinu í höggleik sem fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnafirði.
Branden Grace setti sögulegt met þegar að hann kom í hús á 62 höggum og tapaði ekki höggi í dag.
Bandaríski kylfingurinn Jordan Spieth er í forystu eftir tvo hringi á opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Konungslega Birkdale vellinum í Lancashire á Englandi en þetta er eitt af fjórum risamótum ársins.
Spennan er gríðarleg í karlaflokki á Íslandsmótinu í golfi á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði þegar mótið er hálfnað.
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir lék í dag annan hringinn á LPGA mótinu Marathon Classic á einu höggi undir pari og á ágæta möguleika á því að ná niðurskurðinum.
Svíinn Henrik Stenson vann opna breska meistaramótið í golfi í fyrra og hann er nú í miðri titilvörn sinni á Konunglega Birkdale golfvellinum í Southport.
Heimakonan Guðrún Brá Björgvinsdóttir úr Keili er með tveggja högga forystu í kvennaflokki eftir annan dag á Íslandsmeistaramótinu í golf á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði
Eftir ævintýralega lélega byrjun í gær er Norður-Írinn Rory McIlroy kominn í hóp efstu manna á Opna breska meistaramótinu.
Kylfusveinn Rory McIlroy reif hann upp á afturendanum í gær eftir hörmulega byrjun á Opna breska meistaramótinu.
Vikar Jónasson úr GK er efstur eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Hvaleyrarvelli en það er í umsjón Golfklúbbs Keilis í Hafnarfirði.
Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR er efst eftir fyrsta daginn á Íslandsmótinu í golfi sem hófst í dag á Hvaleyrarvelli en mótið er í umsjón Golfklúbbs Keilis í Hafnarfirði.
Fjölmargir kylfingar eru komnir í hús á fyrsta degi á Opna breska meistaramótinu og þrír Bandaríkjamenn sitja í efsta sætinu.
Opna breska meistaramótið í golfi hófst í morgun og Norður-Írinn Rory McIlroy er að sjálfsögðu meðal keppenda.
Axel Bóasson verður á heimavelli á Íslandsmótinu í golfi sem hefst á Hvaleyrarvelli á morgun.
Íslandsmótið í golfi fer fram á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði á næstu dögum og til að halda svona mót þurfti Golfklúbbinn Keilir á mörgum sjálfboðaliðum að halda til að sinna fjölmörgum störfum meðan á mótinu stendur.
Valdís Þóra Jónsdóttir freistar þess á næstu dögum að vinna sinn þriðja Íslandsmeistaratitil í golfi.
Valdís Þóra Jónsdóttir komst ekki í gegnum niðurskurðinn á sínu fyrsta risamóti á ferlinum, Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer nú fram á Trump National Golf Club í New Jersey.
Valdís Þóra Jónsdóttir hefur lokið leik á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi sem fer fram á Trump National Golf Club í Bedminster í New Jersey.
Valdís Þóra þurfti að hætta leik eftir fimmtán holur á fyrsta hring Opna bandaríska meistaramótsins í golfi en hún þurfti í tvígang að stöðva leik vegna veðurskilyrða.
Kylfingurinn skrautlegi John Daly fór í heimsókn í Hvíta húsið í dag ásamt fjölskyldu sinni.
Skagamærin hefur leik á opna bandaríska meistaramótinu síðdegis á morgun.
Jon Rahm vann í gær sitt fyrsta mót á Evrópumótaröðinni er hann var sex höggum á undan næsta manni á opna írska mótinu.