Handbolti

Handbolti

Fréttir af handbolta og handboltafólki, bæði innanlands sem utan.

Fréttamynd

Draugamarkið í Mýrinni stendur

Úrslitin í leik Stjörnunnar og KA/Þórs í Olís-deild kvenna 13. febrúar síðastliðinn standa þrátt fyrir að eitt marka KA/Þórs hafi verið oftalið. Dómstóll HSÍ hefur úrskurðað í málinu.

Handbolti
Fréttamynd

Kristinn: Koma hans sýnir metnaðinn í klúbbnum

,,Það var mjög flott rúll á þessu og menn að gefa sig alla í verkefnið" sagði Kristinn Guðmundsson, þjálfari ÍBV, eftir sigurinn gegn ÍR. ,,Þrátt fyrir að við séum að lenda í brottföllum og að tapa leikjum illa eftir að hafa barist eins og ljón þá höldum við haus og það er það sem er frábært."

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar til Eyja

Rúnar Kárason hefur samið við ÍBV en hann hefur skrifað undir þriggja ára samning við félagið.

Handbolti
Fréttamynd

Öflugur sigur HK

HK vann góðan sigur á Stjörnunni í Olís deild kvenna í dag, 28-26, er liðin mættust í Kórnum. Leikurinn var liður í tíundu umferð deildarinnar.

Handbolti
Fréttamynd

Alfredo Quintana látinn

Alfredo Quintana, landsliðsmarkvörður Portúgals, er látinn. Porto tilkynnti um andlát hans í dag. Quintana var 32 ára.

Handbolti
Fréttamynd

Óvæntu stjörnurnar í Olís-deildinni

Eins og venjulega hafa nokkrir leikmenn, sem voru nokkuð óþekktar stærðir fyrir tímabilið, komið á óvart og skotist upp á stjörnuhiminn Olís-deildar karla í handbolta. Vísir fer yfir óvæntu stjörnur Olís-deildarinnar á tímabilinu.

Handbolti