Nýtur lífsins á ferðinni Líf Ragnheiðar Sverrisdóttur hefur tekið miklum breytingum á síðustu árum eftir að hún hóf að hlaupa og hjóla í bland við sundferðir sínar. Í dag skoðar hún borgir og fallega náttúru með hlaupum og hjólreiðum. Lífið 27. ágúst 2018 08:15
Sjúkur í súkkulaði Arnar Grant, einn þekktasti einkaþjálfari landsins, vakti ómælda athygli í þáttunum Allir geta dansað sem sýndir voru á Stöð 2 í vetur. Hann þótti einna sístur til afreka en sýndi ómælda þrautseigju sem landaði honum sæti í úrslitaþættinum. Þessi einbeiting og seigla er einkennandi fyrir allt sem Arnar tekur sér fyrir hendur. Lífið 24. ágúst 2018 08:00
Kókosolía ekki eitur en sýna ætti mikla hófsemi í neyslu hennar Innflutningur á kókosolíu til neyslu hef aukist umtalsvert á undanförnum árum. Varhugavert er þó að neyta hennar í miklu magni vegna aukinnar hættu á hjartasjúkdómum að mati hjartalæknis. Innlent 23. ágúst 2018 19:00
Lét drauminn rætast Karen Halldórsdóttir flutti til Kaupmannahafnar fyrir einu og hálfu ári. Hún opnaði nýlega jógastúdíó og djúsbar og kennir jóga í heitum sal. Lífið 21. ágúst 2018 05:30
Skorar á þjóðarleiðtoga að skafa af sér kílóin Forsætisráðherra eyríkisins Tonga ætlar sér að skora á aðra þjóðarleiðtoga Kyrrahafsríkja í þyngdartapskeppni. Erlent 14. ágúst 2018 06:32
Stjörnufans til styrktar Einstökum börnum Samfélagsmiðlastjörnurnar Pétur Kiernan og Aron Mola og popparinn Sigurbjartur Sturla Atlason, Sturla Atlas, eru miklir mátar og ætla að hlaupa Reykjavíkurmaraþonið til styrktar félaginu Einstök börn. Lífið 1. ágúst 2018 06:00
Bergþór hefur aldrei verið í betra formi Bergþór Pálsson söngvari fékk ákveðna uppljómun þegar hann tók þátt í Dancing with the stars á Stöð 2 í vetur. Hann missti 13 kíló sem varð til þess að hann ákvað að taka sig í gegn, bæði andlega og líkamlega. Lífið 31. júlí 2018 08:01
Kláruðu sex stóru maraþonhlaupin Sigurlaug Hilmarsdóttir og Ómar Torfason eru í fámennum en góðmennum hópi Íslendinga sem hafa klárað öll sex stóru maraþonhlaupin í heiminum, það síðasta í Tókýó fyrr á þessu ári. Innlent 27. júlí 2018 10:15
Ofþyngd er ógn við heilsuna Ólafur Arnarson hefur öðlast nýtt líf eftir að hafa misst 53 kíló. Hann segist hafa verið allt of þungur og lengi barist við ofþyngd. Lífsgæðin hafa batnað stórlega eftir að hann fór í magaermaraðgerð á síðasta ári. Lífið 24. júlí 2018 08:00
Samfélagsmiðlastjörnur gerast einkaþjálfarar Birgitta Líf og Davíð voru að ljúka einkaþjálfaranámi. Lífið 1. júlí 2018 09:30
Svefnleysi á sumrin, slappleiki á veturna Birtan, sem er allsráðandi allan sólarhringinn yfir sumartímann hér á landi, er talin hafa mikil áhrif á svefnvenjur Íslendinga. Bæði börn og fullorðnir verða fyrir áhrifum. Niðurstöður ranns Innlent 16. júní 2018 08:00
Hreinsar hugann á hlaupum Hlaup eru helsta áhugamál endurskoðandans Reynis Stefáns Gylfasonar sem byrjaði að hlaupa árið 2012. Fimm árum síðar hóf hann að stunda utanvegahlaup og tekur meðal annars þátt í 105 kílómetra hlaupi á Ítalíu í sumar. Lífið 24. maí 2018 08:00
Sigmundur Davíð hefur skafið af sér tuttugu kíló Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Miðflokksins, hefur heldur betur tekið sig á og meðal annars losað sig við tuttugu kíló á 15 vikum. Lífið 18. maí 2018 14:30
Lykilatriðið var að hætta að drekka áfengi Það eru til ótal leiðir til að léttast og er í raun alltaf nokkrar aðferðir í tísku hverju sinni. Aftur á móti er það nokkuð sannað að áfengisneysla er nokkuð óholl og í raun mjög fitandi. Lífið 15. maí 2018 14:30
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. Lífið 13. maí 2018 16:22
Svefnskortur er heilsuspillandi Matthew Walker er taugavísindamaður og sálfræðingur sem rannsakar áhrif svefns á heilsu. Hann heldur því fram að skortur á svefni veiki ónæmiskerfið, skaði heilsuna og stytti lífið. Lífið 1. maí 2018 09:00
Köld böð í Hollywood og Faxafeni Hollywood-stjörnurnar Jim Carrey og Jason Statham eru meðal fjölmargra sem hafa tileinkað sér aðferðir Wims Hof. Þór Guðnason er fyrsti Íslendingurinn til þess að öðlast Wim Hof kennararéttindi. Heilsuvísir 30. apríl 2018 06:00
Hreyfing kemur í veg fyrir depurð Flestir vita að hreyfing bætir bæði andlega og líkamlega heilsu. Eldra fólk sem glímir við einhvers konar þunglyndi eða depurð ætti að setja daglega hreyfingu inn í lífsmunstur sitt sem forgangsverkefni. Heilsuvísir 25. apríl 2018 10:00
Malín Brand með Parkinson Fjölmiðlakonan fann fyrst fyrir einkennum fyrir tæpum fimm árum. Innlent 11. apríl 2018 16:58
„Ég held hann tali ekki íslensku þessi“ Frá klunna yfir í liðtækan snjóbrettakappa sem dreymir um stundir í brekkunum með börnunum. Lífið 1. apríl 2018 09:00
Hreyfa sig úti allt árið: „Það skiptir engu máli í hvaða formi þú ert“ Klukkan 6:29 á miðvikudögum og föstudögum hittist hress hópur og hreyfir sig saman utandyra í Reykjavík. Lífið 26. mars 2018 18:28
Er reykurinn frá rafsígarettum aðallega vatn? Við heyrum stundum að það sé allt í lagi að anda að sér rafsígarettureyk því hann sé aðeins vatn og að það sé svipað og að stíga inn í gufu eða fara í heitt bað. En þetta er ekki rétt. Heilsuvísir 2. mars 2018 17:00
Af hverju ætti ég að flokka heimilisruslið? Ruslið sem fellur til heima hjá okkur er ekki bara úrgangur. Mikið er um hágæða hráefni sem hægt er að nýta áfram. Þetta getur t.d. verið plastbakkinn undan kjöthakkinu, fréttablöðin, áldósirnar, glerkrukkurnar og ýmislegt annað. Heilsuvísir 23. febrúar 2018 15:00
Fór úr stofufangelsi í mun betra líf Tómas var 225 kíló þegar mest var og gekk mest 60 metra án hvíldar. Lífið 21. febrúar 2018 10:00
Æskilegt mataræði fyrir unglinga sem æfa mikið? Passa þarf að unglingur, sem hreyfir sig mikið í hverri viku, borði oft yfir daginn, fái fjölbreytta fæðu og drekki nægt vatn. Heilsuvísir 19. febrúar 2018 12:30
Markmiðið með því að nærast í núvitund er að líða jafn vel fyrir og eftir máltíðina Ragga nagli hvetur fólk til að sleppa megrunarkúrum, borða hægar og njóta máltíðanna betur. Lífið 11. febrúar 2018 07:00
Næring barna í íþróttum Í vikunni skapaðist umræða um mataræði barna í íþróttum vegna fyrirlesturs sem næringarfræðingur hélt hjá íþróttafélagi fyrir unga knattspyrnuiðkendur. Skoðun 9. febrúar 2018 11:03
Fjallagarpur sem býr til innlenda sjónvarpsþætti Eva Georgsdóttir, framleiðslustjóri Stöðvar 2, fagnar 35 ára afmæli sínu í dag. Eva mun eyða afmælisdeginum í vinnu en ætlar að hitta vinkonur og fjölskyldu um kvöldið og eiga góða stund. Stefnir á að ganga á tíu hæstu tinda landsins og er þegar byrjuð. Lífið 7. febrúar 2018 14:00
Plogging er nýjasta líkamsræktaræðið Nýjasta líkamsræktaræðið kallast plogging og snýst um að hlaupa og tína upp rusl á sama tíma. Æðið er upprunið frá Svíþjóð. Stefán Gíslason, hlaupari og umhverfisstjórnunarfræðingur, er ánægður með þetta nýja æði sem hefur Lífið 2. febrúar 2018 09:30
Var fyrst til að vera vakandi í opinni heilaaðgerð hér á landi Sunneva Ólafsdóttir fékk heilaæxli og var hún vakandi á skurðarborðinu á meðan stór hluti af æxlinu var fjarlægður í sex tíma aðgerð. Innlent 1. febrúar 2018 22:00