Betsson svarar kalli Baltasars Baltasar Kormákur, Sigurbjörn Bárðarson og fleiri kölluðu eftir því í frétt vísis í gær að veðreiðar yrðu teknar upp á Íslandi. Innlent 4. júlí 2014 14:59
Landsmótið sett í blíðskaparveðri Þrátt fyrir að veður hafi sett töluvert strik í reikninginn síðastliðna daga hafa landsmótsgestir ekki látið það mikið á sig fá og hefur það verið nokkuð vel sótt. Sport 3. júlí 2014 22:40
Heimsmet á Hellu Heldur betur hefur ræst úr veðri á Gaddstaðaflötum á Hellu og sólin farin að skína á gesti landsmóts hestamanna. Innlent 3. júlí 2014 19:50
Baltasar Kormákur vill veðreiðar á Landsmót hestamanna Leikstjórinn Baltasar Kormákur vill fá meira "kick“ á Landsmót hestamanna. Innlent 3. júlí 2014 16:07
Blikur á lofti í íslenskri hestamennsku Við erum gjarnan hreykin af íslenska hestinum, enda ástæða til. Hesturinn er vinsæll hér heima og einnig víða um heim, þykir fjölhæfur, skemmtilegur og mannelskur. Skoðun 3. júlí 2014 07:00
Birtir til og fjölgar á landsmóti Veðrið setti fyrstu dagana strik í reikninginn. Innlent 2. júlí 2014 16:58
Segir hugarfar hestamanna byggjast á afneitun Tungubogar, sem sagðir eru stríða gegn dýravelferðarlögum, eru enn í notkun meðal hestamanna. Hestafræðingur sakar hestamenn um að neita að horfast í augu við staðreyndir. Innlent 2. júlí 2014 16:01
Fjáröflunin fór fyrir lítið Mikill kurr er í íbúum Skagafjarðar vegna samskipta skátafélagsins Eilífsbúa við rekstraraðila Partýkerrunnar á bæjarhátíðinni Lummudögum sem fram fóru um helgina. Innlent 30. júní 2014 15:33
Landsmót hafið en veðurguðirnir gætu verið hliðhollari Landsmót hestamanna hófst í gær með kynbótasýningum. Innlent 30. júní 2014 13:06
Kemur ekki niður á aðsókninni Axel Ómarsson,framkvæmdarstjóri Landsmóts Hestamanna, telur að deilumál síðustu vikna um Þorvald Árna Þorvaldsson muni ekki hafa áhrif á aðsóknina á Landsmót Hestamanna í ár. Sport 25. júní 2014 18:30
Tengdasonurinn fær bikarinn Sigurbjörn Bárðarson neyðist til þess að afhenda Meistaradeildar bikarinn sinn til Árna Björns Pálssonar, tengdasonar síns, eftir að stjórn Meistaradeildarinnar fékk niðurstöðu ÍSÍ úr máli Þorvaldar Árna Þorvaldssonar til sín. Sport 24. júní 2014 14:40
Slæm ímyndarleg skilboð fyrir hestaíþróttina Eins og greint var frá hér á Vísi í gær stytti áfrýjunardómstóll ÍSÍ keppnisbann knapans Þorvalds Árna Þorvaldssonar. Haraldur Þórarinsson formaður hestaíþróttasambands Íslands hefur áhyggjur af því hvaða skilaboð dómurinn gefi fyrir hestaíþróttina. Sport 21. júní 2014 17:00
Sigurbjörn gæti þurft að afhenda tengdasyninum titilinn Úrslitunum í Meistaradeildinni í hestaíþróttum verður mögulega breytt vegna lyfjamálsins. Sport 20. júní 2014 16:00
Keppnisbann knapa stytt: Formaður lyfjaráðs uggandi Formaður lyfjaráðs segir mildun á dómi yfir íslenskum knapa henta honum afskaplega vel enda stutt í Landsmót hestamanna. Sport 20. júní 2014 09:15
Féll á lyfjaprófi en keppir á Landsmótinu Þorvaldur Árni Þorvaldsson verður að óbreyttu á meðal keppenda á Landsmóti hestamanna á Hellu um mánaðarmótin. Áfrýjunardómstól ÍSÍ stytti keppnisbann hans úr þremur mánuðum í einn mánuð með úrskurði sínum í dag. Sport 19. júní 2014 23:14
Hestar týndust á Ölkelduhálsi Níu hestar af um 80 skiluðu sér þó ekki til byggða eftir hestaferð fyrir ofan Hveragerði. Innlent 14. júní 2014 14:54
Þrír hestar voru í kerru sem hvolfdi Hestakerru hvolfdi á Breiðholtsbraut rétt eftir hádegi í dag. Innlent 29. maí 2014 14:30
"Langaði ekkert heitar en að fá að fara á hestbak“ Birna Ósk Ólafsdóttir, 17 ára, sigraði fjórganginn á árlegu íþróttamóti Spretts síðustu helgi. Lífið 20. maí 2014 14:45
Tilþrif frá fyrsta keppnisdegi á Reykjavíkurmótinu | Myndband Reykjavíkurmótið í hestaíþróttum stendur yfir í Víðidal og er sýnt beint frá mótinu á Stöð 2 Sport. Keppni í tölti hefst klukkan 19.00 í kvöld. Sport 9. maí 2014 16:30
Lokaþáttur Meistaradeildarinnar í hestaíþróttum | Myndband Beinar útsendingar frá Reykjavíkurmóti Fáks hefjast í dag. Sport 7. maí 2014 13:15
Hestasportin áfram á Stöð 2 Sport í sumar Fyrsta beina útsendingin verður strax í næstu viku frá Reykjavíkurmóti Fáks sem hefst miðvikudaginn 7. maí. Lífið 2. maí 2014 10:30
Hross léku knattspyrnu í Víðidal Sýningin Æskan og hesturinn var haldin um helgina Innlent 7. apríl 2014 08:00
Íslenskur hestur í kviksyndi Íslenski hesturinn Logi lenti í kviksyndi á Rømø í Danmörku ásamt knapa sínum Therese Thøgerse um helgina. Innlent 12. mars 2014 09:20
Mætir með tvöfaldan íslandsmeistara Búast má við flugeldasýningu og hörkukeppni í tölti í Meistaradeildinni í hestaíþróttum sem send verður út í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport á fimmtudagskvöld. Sport 4. mars 2014 10:01
Tímamótasýning hjá Olil Amble Olil Amble átti tímamótasýningu á glæsihryssunni Álfhildi frá Syðri-Gegnishólum og sigraði með yfirburðum keppni í gæðingafimi í Meistaradeildinni í hestaíþróttum. Sport 7. febrúar 2014 16:30
Hvetja hestamenn að fara varlega á ísnum Ísinn sem hefur verið á vegum borgarinnar undanfarnar vikur hefur verið að gera útreiðarfólki lífið leitt. Búið er að reyna að merja ísinn og salta hann en þar sem tíðarfar er heldur rysjótt þá dugar það í skamman tíma og þar sem þetta er töluvert kostnaðarsamt. Frá þessu er greint á heimasíðu Fáks. Innlent 28. janúar 2014 21:30
Þetta toppar allt "Ég hef fengist við ótal frábær verkefni hér á Stöð 2 en hygg að þetta toppi allt annað, í skemmtilegheitum í það minnsta,“ segir Telma. Lífið 23. janúar 2014 17:00
Hestar á hlaupabretti með bleiu Íslensk vatnshlaupabretti fyrir veðhlaupahesta í Ástralíu og Dubai eru nú smíðuð á sveitabæ í Flóanum en alls hafa verið smíðuð 14 bretti á síðustu þremur árum, sem hafa farið til þriggja heimsálfa. Innlent 8. janúar 2014 20:45
Tækifæri á Norðurslóðum - neita að leita - arðbærast til framtíðar Fyrir nokkrum áratugum bentu vísindamenn á að reykingar valda lungnakrabbameini og öðrum alvarlegum fylgikvillum. Þá réðu tóbaksframleiðendur til sín áróðursmeistara til að sannfæra almenning um að reykingar væru ekki skaðlegar. Skoðun 20. desember 2013 06:00
Jóhann Rúnar er knapi ársins Töltmeistarinn Jóhann Rúnar Skúlason hefur verið útnefndir knapi ársins hjá Landssambandi hestamannafélaga. Sport 19. desember 2013 12:18
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti