Megan Thee Stallion stal senunni í Encanto atriði Lagið We Don't Talk About Bruno úr Encanto var flutt á hátíðinni í gær í sérstakri Óskarsútgáfu. Megan Thee Stallion fór þar á kostum. Tónlist 28. mars 2022 17:00
Óskarsverðlaunaflutningur Billie Eilish og Finneas O'Connell Systkinin Billie Eilish og Finneas O'Connell unnu Óskarsverðlaunin í ár fyrir besta frumsamda lagið. Bond lagið þeirra No Time to Die var valið það besta úr kvikmyndum síðasta árs. Tónlist 28. mars 2022 15:00
Stjörnurnar sem skinu skærast á Óskarnum Í beinni textalýsingu okkar frá Óskarsverðlaununum í nótt fórum við auðvitað líka yfir tískuna á rauða dreglinum jafn óðum og gestirnir mættu á svæðið. Tíska og hönnun 28. mars 2022 11:12
Blue Ivy kom fram í Óskarsatriði Beyoncé Beyoncé ljómaði eins og sólin í stórkostlegu atriði í nótt. Söngkonan Beyoncé opnaði Óskarsverðlaunin með flutningi á laginu Be Alive úr kvikmyndinni King Richard. Tónlist 28. mars 2022 10:31
Bradley Cooper og Denzel Washington ræddu við Will Smith eftir atvikið Leikararnir Bradley Cooper, Denzel Washington og Tyler Perry ræddu allir við Will Smith eftir að hann sló Chris Rock á Óskarnum í nótt. Lífið 28. mars 2022 09:41
Sigurvegarar Óskarsins 2022: „Þetta er okkar stund“ Óskarsverðlaunahátíðin 2022 fer líklega í sögubækurnar sem ein viðburðarríkasta og jafnvel undarlegasta hátíðin hingað til. Dune vann flest verðlaun kvöldsins, alls sex, en þó ekki sem besta myndin. Hátíðin var í beinni útsendingu á Stöð 2 auk þess sem fylgst var grannt með gangi mála í vaktinni, eins og sjá má neðst í fréttinni. Lífið 28. mars 2022 04:44
Will Smith valinn besti leikari í aðalhlutverki stuttu eftir atvikið Will Smith hefur átt ansi viðburðarríkt kvöld á Óskarnum en hann var nú að vinna til verðlauna sem besti leikari í aðalhlutverki fyrir King Richard. Þetta eru hans fyrstu Óskarsverðlaun. Lífið 28. mars 2022 03:28
Will Smith sló Chris Rock í beinni útsendingu Will Smith rauk upp á svið og sló Chris Rock í beinni útsendingu á Óskarnum eftir að hann kom með brandara um konuna hans Jada Pinkett Smith. Rock virtist vera í áfalli í kjölfarið. Lífið 28. mars 2022 02:42
Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar Ariana DeBose skráði sig í sögubækurnar á Óskarsverðlaununum nú í nótt. DeBose er fyrsta dökka opinberlega hinsegin konan til að vinna til Óskarsverðlauna fyrir leik í kvikmynd. Lífið 28. mars 2022 01:04
Myndirnar sem eru tilnefndar sem besta myndin á Óskarnum í kvöld Það hefur eflaust reynst mörgum erfitt að reyna að ná að horfa á allar þær myndir sem tilnefndar eru til Óskarsins sem besta myndin í kvöld. Lífið á Vísi tók saman það allra helsta um hverja mynd fyrir sig til þess að auðvelda málið. Lífið 27. mars 2022 22:11
Óskarsvaktin 2022 Óskarinn fer fram í Dolby leikhúsinu í kvöld þar sem allar stærstu stjörnurnar mæta og vonast eftir gullstyttunni. Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að halda uppi vaktinni í nótt og fara með lesendum í gegnum rauða dregilinn og hátíðina. Lífið 27. mars 2022 19:48
Fyrstu hjónin utan Bandaríkjanna sem eru tilnefnd til Óskars Óskarsverðlaunin verða afhent í Hollywood í kvöld. Í fyrsta sinn í sögunni eru hjón sem ekki hafa ensku að móðurmáli tilnefnd sem besti leikari og leikkona fyrir leik í aðalhlutverki. Erlent 27. mars 2022 14:01
Ópíóðar og þunglyndislyf í blóði trommarans Leifar tíu mismunandi lyfja og efna, meðal annars ópíóða, þunglyndislyfja og kannabis, fundust í blóði trommarans Taylor Hawkins sem féll frá á föstudaginn aðeins fimmtíu ára gamall. Tónlist 27. mars 2022 10:08
Trommari Foo Fighters látinn aðeins fimmtugur Taylor Hawkins, trommari rokkhljómsveitarinnar Foo Fighters, er látinn fimmtugur að aldri. Hljómsveitin tilkynnti fráfall hans í gærkvöldi. Tónlist 26. mars 2022 08:48
Tim Burton endurvekur Addams fjölskylduna Tim Burton mun glæða Addams fjölskylduna lífi í nýrri þáttaseríu fyrir Netflix en þetta verður í fyrsta skipti sem hann leikstýrir seríu. Þættirnir bera heitir Wednesday og er það tilvitnun í dóttur Addams fjölskyldunnar sem Jenna Ortega mun leika. Lífið 25. mars 2022 16:30
Romeo Beckham í herferð Ami Paris og Puma Romeo Beckham og kærasta hans Mia Regan sátu fyrir á dögunum í herferð fyrir Ami Paris og Puma en merkin sameinuðu krafta sína í glænýrri samstarfslínu. Tíska og hönnun 25. mars 2022 15:30
Fékk boð á Óskarinn eftir allt saman Leikkonan Rachel Zegler greindi frá því á samfélagsmiðlum í vikunni að hún hafi ekki fengið boð á Óskarinn og var hún heldur súr yfir því og sagðist hafa reynt allt en nú virðist óskin hafa ræst. Lífið 24. mars 2022 16:01
Beyoncé, Billie Eilish, Finneas og Reba McEntire koma fram á Óskarnum Akademían hefur tilkynnt að Beyoncé, Billie Eilish ásamt bróður sínum Finneas, Reba McEntire og Sebastián Yatra munu flytja fjögur af þeim fimm lögum sem tilnefnd eru til Óskarsins. Lífið 24. mars 2022 11:31
Hita upp fyrir Óskarinn Dóra Júlía og Elísabet Hanna ætla að fylgja þér í gegnum Óskarinn á sunnudaginn og tóku þær forskot á sæluna með sérstökum upphitunarþætti. Þær ætla að vera með ykkur á vaktinni á Vísi frá því að fyrsta stjarnan mætir og þangað til að sú síðasta fer heim. Lífið 23. mars 2022 15:01
Amanda Bynes endurheimti sjálfræðið Amanda Bynes fetaði síðustu daga í fótspor Britney Spears og var að sækjast eftir sjálfræði sem hún hlaut loks í gær. Móðir barnastjörnunnar fékk upphaflega forræði yfir henni árið 2013. Lífið 23. mars 2022 14:41
Sandra Bullock skammast sín fyrir eina mynd úr fortíðinni Leikkonan Sandra Bullock hefur verið í fjölda kvikmynda í gegnum tíðina og segist ekki sjá eftir mörgum en eina mynd skammast hún sín ennþá fyrir í dag. Myndin sem um ræðir heitir Speed 2 og hún segir hana vera glórulausa. Lífið 22. mars 2022 15:40
Fékk ekki boð á Óskarinn Rachel Zegler leikur Maríu Vasquez í endurgerð West side story sem er tilnefnd sem besta myndin á hátíðinni en hún segist ekki hafa fengið boð á Óskarinn í ár. Hún segist ætla að hvetja myndina áfram af sófanum heima hjá sér en vonast enn eftir kraftaverki. Lífið 22. mars 2022 13:30
Bennifer með augastað á 6,5 milljarða króna ástarhreiðri Stjörnuparið Ben Affleck og Jennifer Lopez standa um þessar mundir í fasteignakaupum. Talið er að parið hafi boðið um 6,5 milljarða íslenskra króna í eignina sem inniheldur meðal annars sautján baðherbergi. Lífið 22. mars 2022 11:31
Segir soninn ekki lengur heita Wolf Bandaríska raunveruleikastjarnan og snyrtivörumógúllinn Kylie Jenner hefur tilkynnt að sonur hennar og söngvarans Travis Scott heiti ekki lengur Wolf. Þessi ákvörðun sé tekin eftir að foreldrarnir hafi kynnst syninum betur, en hann kom í heimin í byrjun síðasta mánaðar. Lífið 22. mars 2022 07:36
Instagram bannar Kanye Meta hefur tekið þá ákvörðun að banna Kanye West af Instagram í sólarhring vegna áreitis á miðlinum. Rapparinn hefur verið að áreita Pete Davidson sem er kærasti fyrrverandi eiginkonu hans Kim og einnig þáttastjórnandann Trevor Noah. Lífið 17. mars 2022 11:30
Harðlega gagnrýnd fyrir ummæli sín um konur í viðskiptum: „Það nennir enginn að vinna þessa dagana“ Athafnakonan Kim Kardashian sagði í viðtali á dögunum að til þess að ná árangri í viðskiptum þyrftu konur einfaldlega að leggja harðar að sér. Fyrir þessi ummæli var hún harðlega gagnrýnd, enda er Kardashian fædd inn í afar auðuga fjölskyldu. Til þess að beina athyglinni frá þessum ummælum greip Kardashian til þess ráðs að birta fyrstu myndina af kærasta sínum Pete Davidson á Instagram-síðu sinni og virðist það hafa virkað vel. Lífið 15. mars 2022 12:32
Rebel Wilson hélt uppi fjörinu á BAFTA verðlaununum BAFTA verðlaunin fóru fram í gær, sama kvöld og Critics choice verðlaunin voru haldin, það virtust þó vera nóg af stjörnum á báðum stöðum sem skörtuðu sínu allra besta á rauða dreglinum. Rebel Wilson stóð sig vel sem kynnir en þekkt er að hátíðin sé á alvarlegri nótunum og því erfitt að halda uppi góðu gríni. Lífið 14. mars 2022 17:31
Justin Bieber óttast um eiginkonu sína Hailey Hailey Bieber var lögð inn á spítala í síðustu viku vegna blóðtappa í heilanum og hefur eiginmaður hennar Justin Bieber varla getað sofið úr áhyggjum síðan. Henni heilsast vel í dag og vonandi er um einangrað atvik að ræða. Lífið 14. mars 2022 16:30
Stórleikarinn William Hurt látinn Bandaríski stórleikarinn William Hurt er látinn aðeins 71 árs. Lífið 13. mars 2022 23:13
Söngkonan Traci Braxton látin aðeins 50 ára gömul Söngkonan Traci Braxton, systir söngkonunnar Toni Braxton og leikkona í raunveruleikaþættinum Braxton Family Values, er látin aðeins 50 ára gömul eftir baráttu við krabbamein. Lífið 12. mars 2022 19:07