Sjáðu eitt skrautlegasta mark sumarins í Kórnum og markaveisluna sem Skagamenn buðu til á Nesinu Sjötta umferð Pepsi Max-deildar karla hófst í gær með tveimur leikjum sem unnust báðir á útivelli. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 11:00
Sjáðu hvernig Eyjamenn töpuðu sínum fyrstu stigum í sumar ÍBV og Grindavík gerðu 1-1 jafntefli í stórleik umferðarinnar í Lengjudeild karla í knattspyrnu um helgina. Íslenski boltinn 13. júlí 2020 07:15
Dagskráin í dag: Stórleikur í Vesturbænum, Pepsi Max Tilþrifin og Lionel Messi Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 13. júlí 2020 06:00
Leikmaður Skallagríms biðst afsökunar Atli Steinar Ingason, leikmaður Skallagríms í 4. deildinni í fótbolta hefur beðist afsökunar á þeim rasísku ummælum sem hann lét falla í leik Skallagríms og Berserkja á dögunum. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 23:10
Umfjöllun og viðtöl: HK - Víkingur 0-2 | Skrautlegt mark er Víkingur komst aftur á sigurbraut Víkingur komst aftur á bragðið með 2-0 sigri á HK í Kórnum í dag. Fyrra mark Víkinga var ansi skrautlegt. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 21:30
Rúnar Páll: Við verðum í góðu standi á morgun Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Stjörnunnar, segir lið sitt tilbúið í leikinn gegn Val annað kvöld en Stjarnan hefur verið í sóttkví undanfarnar tvær vikur eða svo. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 20:45
Jóhannes Karl: Davíð Þór vanvirðir liðin í deildinni ÍA vann stórsigur á Gróttu í fyrsta leik 6. umferðar Pepsi Max deildar karla. Jóhannes Karl var sáttur með sína menn en sendi Davíði Þór Viðarssyni pillu. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 20:05
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - ÍA 0-4 | Aftur skoraði ÍA fjögur á útivelli Annan leiknn í röð skoruðu Skagamenn fjögur mörk á útivelli og annan leikinn í röð fékk Grótta á sig fjögur mörk á heimavelli. Lokatölur á Seltjarnarnesi 4-0 ÍA í vil. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 19:55
Grindavík fyrst til að taka stig af ÍBV | Níu Keflvíkingar lönduðu sigri Fjögur af efstu sex liðum Lengjudeildarinnar mættust innbyrðis í dag. Grindavík nældi í stig í Vestmannaeyjum og Keflavík vann Þór Akureyri í hörkuleik. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 18:05
Vestri með annan sigur í röð en Þróttarar í vondum málum Vestri sigraði Þrótt Reykjavík 1-0 í Lengjudeild karla í dag. Leikurinn fór fram á Ísafirði. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 16:00
Afturelding með ellefu mörk í tveimur leikjum Afturelding vann annan stóran sigur í röð í Lengjudeild karla í dag þegar liðið tók á móti Leikni Fáskrúðsfirði. Íslenski boltinn 12. júlí 2020 14:23
Dagskráin í dag: Pepsi Max ásamt ítalska og spænska boltanum Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Sport 12. júlí 2020 06:00
Stórskemmtilegt innslag um Pollamótið: „Vá hvað þetta er gaman“ Pepsi Max Mörkin fjalla ekki aðeins um það sem gerist í Pepsi Max deild kvenna heldur kvennaknattspyrnu almennt. Að þessu sinni var það Pollamótið á Akureyri. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 22:00
Sjáðu markið sem tryggði Þór/KA sæti í 8-liða úrslitum Þór/KA tryggði sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna fyrr í dag. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 18:30
Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum í 8-liða úrslitum Búið er að draga í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslandsmeistarar Vals heimsækja bikarmeistara Selfoss heim. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 18:10
Landsliðsþjálfarinn telur það kost að deildin verði spiluð fram á haust Þjálfari íslenska A-landsliðsins í fótbolta, mætti í Pepsi Max Mörkin á föstudagskvöldið. Var hann spurður út í hvort það hefði áhrif á landsliðið að nokkur lið deildarinnar hefðu þurft að fara í sóttkví. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:50
2. deild: Hemmi með sigur í fyrsta leik Fimm leikjum er lokið í 5. umferð 2. deildar karla í fótbolta. Hermann Hreiðarsson vann sigur í fyrsta leik sínum sem þjálfari Þróttar Vogum og Kórdrengir halda áfram að hala inn stigum. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:20
Fyrsta tap Fram kom gegn Leikni R. | Magni enn án sigurs Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í dag. Magni Grenivík tapaði enn einum leiknum og Leiknir Reykjavík varð fyrsta liðið til að leggja Fram af velli. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 16:17
Talið að leikmaður Skallagríms hafi áður farið í bann fyrir rasisma Leikamaður Skallagríms, sem lét niðrandi ummæli falla í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja í leik liðanna í gær, er talinn hafa farið í tveggja ára áhorfendabann vegna rasisma árið 2015. Mbl greinir frá þessu. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 14:30
Yfirlýsing frá Skallagrími vegna rasískra ummæla leikmanns Skallagrímur hefur sent frá sér yfirlýsingu í kjölfar atviks sem átti sér stað í leik Berserkja og Skallagríms í 4. deild karla í fótbolta í gær. Leikmaður Skallagríms var uppvís að rasískum ummælum í garð Gunnars Jökuls Johns, leikmanns Berserkja. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 12:35
Gunnar kallaður apaköttur og sagt að „drullast heim til Namibíu“ Gunnar Jökull Johns, leikmaður Berserkja í 4. deild karla, varð fyrir kynþáttafordómum í deildarleik gegn Skallagrími, ef marka má frétt fótbolta.net. Íslenski boltinn 11. júlí 2020 09:40
Dagskráin í dag: Mjólkurbikar kvenna, ítalski boltinn, spænski boltinn og PGA Það er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 í dag. 16-liða úrslit Mjólkurbikars kvenna halda áfram, Barcelona keppir í spænsku úrvalsdeildinni og Juventus í þeirri ítölsku, sænska úrvalsdeildin í fótbolta og PGA-mótaröðin verða á dagskrá. Sport 11. júlí 2020 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir 0-1 Breiðablik | Breiðablik áfram í átta liða úrslitin Breiðablik sigraði Fylki í Mjólkurbikar kvenna í kvöld. Lokatölur úr Árbænum 1-0 Blikum í vil. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 23:10
Haukar áfram í bikarnum eftir stórsigur Haukar sigruðu sameiginlegt lið Fjarðabyggðar, Hattar og Leiknis 7-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 22:26
Mjólkurbikarinn: KR, FH og bikarmeistararnir áfram KR, FH og Selfoss hafa tryggt sér sæti í 8-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 21:15
Valur afgreiddi ÍBV á tíu mínútum og fer áfram í fjórðungsúrslit bikarsins Valur sigraði ÍBV 3-1 í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars kvenna í kvöld. Það tók Val ekki nema tíu mínútur að gera út um leikinn. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 20:00
Rúrik útilokar ekki að spila í Pepsi Max deildinni í sumar „Er ekki alltaf líkur? Ég ætla ekki að útiloka neitt, en það er svo sem ekkert á döfinni heldur,“ sagði Rúrik Gíslason aðspurður hvort það gæti farið svo að hann muni spila í Pepsi Max deildinni í sumar. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 19:00
Hefna Blikar eina tapsins síns í næstum því tvö ár? Fylkir fær Breiðablik í heimsókn í stórleik sextán liða úrslita Mjólkurbikars kvenna. Árbæingar freista þess að slá Blika út úr bikarnum annað árið í röð. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 13:58
Ósammála um atvikið umdeilda í nýliðaslagnum: „Er mest hissa á viðbrögðum Guðna“ Sparkspekingar Pepsi Max-marka kvenna, Mist Rúnarsdóttir og Kristín Ýr Bjarnadóttir, voru ekki sammála um það hvort að FH hefði átt að fá vítaspyrnu gegn Þrótti í nýliðaslagnum fyrr í vikunni. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 13:30
„Er ekki sammála þessum þjálfurum og það ekki í fyrsta skipti“ Davíð Þór Viðarsson, sparkspekingur og fyrrum knattspyrnumaður, segir að það sé mikill munur á „stóru“ sex liðunum og liðunum sex sem koma þar á eftir. Íslenski boltinn 10. júlí 2020 09:00