Jessica að gera það sem konur hafa ekki náð áður í umboðsmannaheimi NBA Jessica Holtz skrifaði söguna fyrir konur í umboðsmannaheimi NBA-deildarinnar í körfubolta þegar hún landaði tveimur risasamningum fyrir skjólstæðinga sína. Körfubolti 1. júlí 2022 12:00
Birti myndir af áverkunum sem Bridges veitti henni: „Get ekki þagað lengur“ Eiginkona bandaríska körfuboltamannsins Miles Bridges hefur stigið fram og greint frá ofbeldi sem hann beitti hana. Körfubolti 1. júlí 2022 11:31
Martin áfram hjá Valencia Martin Hermannsson, landsliðsmaður í körfubolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við spænska úrvalsdeildarliðið Valencia. Körfubolti 1. júlí 2022 09:17
Samþykkti stærsta NBA-samning sögunnar: Fjörutíu milljarðar á leiðinni Nikola Jokić hefur skrifað undir nýjan samning við Denver Nuggets og enginn leikmaður í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta hefur fengið annan eins samning. Körfubolti 1. júlí 2022 07:30
„Ef það er þannig stemning þá verður þetta klárlega geggjað“ „Það leggst bara mjög vel í mig. Við erum búnir að æfa vel síðustu viku, eigum aðra viku eftir og það leggst vel í allan hópinn,“ sagði Jón Axel Guðmundsson, landsliðsmaður Íslands, í aðdraganda leik Íslands og Hollands í undankeppni HM 2023 í körfubolta. Körfubolti 30. júní 2022 23:31
Handtekinn degi áður hann gæti krafist þess að fá risasamning Miles Bridges, leikmaður Charlotte Hornets í NBA-deildinni, var handtekinn í Los Angeles á miðvikudag og ákærður vegna ofbeldisbrots. Honum var sleppt eftir að hafa borgað 130 þúsund Bandaríkjatali í tryggingu en málið verður tekið fyrir 20. júlí. Körfubolti 30. júní 2022 22:31
Vill sjá fullan Ólafssal er Holland kemur í heimsókn „Maður tók eina góða viku fyrir norðan áður en maður kom hingað og byrjaði aftur með strákunum. Maður getur ekki kvartað, svo tekur maður júlí frekar. Er það ekki betri mánuður,“ spurði landsliðsmaðurinn Tryggvi Snær Hlinason kíminn en hann er einn af máttarstólpum íslenska landsliðsins í körfubolta sem mætir Hollandi annað kvöld. Körfubolti 30. júní 2022 20:00
Durant vill yfirgefa Brooklyn Nets Kevin Durant, eitt stærsta nafnið í NBA-deildinni í körfubolta, ætlar sér að yfirgefa Brooklyn Nets. Talið er að hann vilji helst fara til Phoenix Suns eða Miami Heat. Körfubolti 30. júní 2022 19:25
Deildarmeistarar Fjölnis fá leikmann úr bandaríska háskólaboltanum Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Victoriu Morris um að leika með liðinu á komandi tímabili í Subway-deild kvenna. Körfubolti 30. júní 2022 14:01
Setur nýtt met í liðaflakki í NBA-deildinni Ish Smith er orðinn einstakur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta eftir að hann var hluti af leikmannaskiptum Washington Wizards og Denver Nuggets. Körfubolti 30. júní 2022 12:01
Atlanta Hawks náði í stjörnuleikmann San Antonio Spurs Dejounte Murray er kominn til Atlanta Hawks í NBA-deildinni í körfubolta eftir leikmannaskipti Hawks og San Antonio Spurs. Þetta eru stærstu leikmannaskiptin í sumar. Körfubolti 30. júní 2022 07:30
Russell Westbrook sagði já við rúmum sex milljörðum Það kemur kannski ekki mörgum á óvart en í gær varð það ljóst að Russell Westbrook ætlar að nýta sér ákvæði í samningi sínum sem færir honum 47,1 milljónir dollara fyrir NBA-tímabilið 2022-23. Körfubolti 29. júní 2022 16:01
Elvar í leit að nýju liði: „Má alveg deila um hvort þetta hafi verið rétt skref“ Þó að Elvar Már Friðriksson sé með hugann við leikinn mikilvæga gegn Hollandi á föstudagskvöld, í undankeppni HM í körfubolta, er hann einnig í leit að nýju liði til að spila fyrir á næstu leiktíð. Körfubolti 29. júní 2022 13:30
Nei eða já: Jokic vinnur ekki titil með Nuggets og Clippers betri á pappír en Warriors Hinn stórskemmtilegi liður Nei eða já var að sjálfsögðu á sínum stað í seinasta þætti að Lögmál leiksins þar sem stjórnandi þáttarins, Kjartan Atli Kjartansson, fékk sérfæðinga í setti til að svara laufléttum nei eða já spurningum um NBA-deildina í körfubolta. Körfubolti 28. júní 2022 23:30
Shaq vill kaupa Orlando Magic Shaquille O'Neal kom eins og stormsveipur inn í NBA-deildina þegar Orlando Magic valdi hann í nýliðavalinu 1992. Nú vill kappinn eignast félagið sem gerði hann að stórstjörnu á tíunda áratug síðustu aldar. Körfubolti 28. júní 2022 11:31
Kyrie Irving verður áfram hjá Brooklyn Nets en Wall fer til Clippers Kyrie Irving var ekki tilbúinn að skilja tæpa fjóra milljarða íslenskra króna eftir á borðinu og ætlar að nýta sinn rétt og taka lokaárið í samningi sínum við Brooklyn Nets. Bandarískir miðlar fengu það staðfest í nótt. Körfubolti 28. júní 2022 07:30
„Sumir eru graðari en aðrir í þessu og vilja fá svör strax“ Landsliðsmaðurinn Ægir Þór Steinarsson gæti verið á heimleið úr atvinnumennsku. Hann gæti spilað í Subway deild karla í körfubolta á næstu leiktíð. Körfubolti 27. júní 2022 20:30
Segir að Irving muni ekki hjálpa Lakers að vinna Golden State Draymond Green, leikmaður nýkrýndra NBA-meistara Golden State Warriors, segir að Kyrie Irving muni ekki hjálpa Los Angeles Lakers að velta Stríðsmönnunum af stalli sínum. Körfubolti 27. júní 2022 16:30
Slá botninn í NBA-tímabilið með sérstökum aukaþætti Strákarnir í Lögmáli leiksins ljúka NBA-tímabilinu formlega í kvöld þegar sérstakur aukaþáttur er á dagskrá. Körfubolti 27. júní 2022 15:01
Körfuboltastjarna fór fyrir dómara í Rússlandi í dag Bandaríska körfuboltakonan Brittney Griner fór fyrir dómara í undirbúningsyfirheyrslu í Rússlandi í dag. Griner var handtekinn fyrir rúmlega fjórum mánuðum á Sheremetyevo-flugvelli í Moskvu fyrir vörslu á kannabis þegar það fannst hassolía í rafrettu hennar. Erlent 27. júní 2022 14:17
Þessir sextán koma til greina gegn Hollandi Craig Pedersen, þjálfari karlalandsliðs Íslands í körfubolta, hefur valið sextán leikmenn til æfinga fyrir leikinn gegn Hollandi í undankeppni HM á föstudaginn. Tólf þeirra verða svo valdir í leikinn. Körfubolti 27. júní 2022 14:00
Deildarmeistararnir styrkja sig Deildarmeistarar Fjölnis hafa samið við austurrísku körfuknattleikskonuna Simone Sill um að leika með liðinu á komandi leiktíð i Subway-deild kvenna í körfubolta. Körfubolti 26. júní 2022 22:31
Callum Lawson að yfirgefa Íslandsmeistarana Körfuknattleiksmaðurinn Callum Lawson er að yfirgefa Íslandsmeistara Vals og halda til Frakklands þar sem hann mun leika með Jav CM í Pro B deildinni. Körfubolti 26. júní 2022 19:01
Jón Axel vonast til þess að komast að á æfingum hjá NBA-meisturunum Körfuknattleiksmaðurinn Jón Axel Guðmundsson hefur yfirgefið þýska félagið Crailsheim Merlins og vonast til að komast að á æfingum hjá NBA-meisturum Golden State Warriors í sumar. Körfubolti 25. júní 2022 13:31
ÍR-ingar fá argentínskan Þórsara Körfuknattleiksdeild ÍR hefur samið við Luciano Massarelli um að leika með liðinu í Subway-deild karla í körfubolta á næsta tímabili. Massarelli kemur til liðsins frá Þór Þorlákshöfn. Körfubolti 25. júní 2022 10:01
Engin gert fleiri þrennur í WNBA-deildinni Hin 36 ára gamla Candace Parker skráði sig á spjöld sögunnar er lið hennar Chicago Sky rúllaði yfir Los Angeles Sparks, 82-59. Parker gerði þrefalda tvennu og hefur þar með gert flestar þrennur í sögu deildarinnar. Körfubolti 24. júní 2022 19:47
Kristinn semur við lið í sameiginlegri deild Hollands og Belgíu Körfuknattleiksmaðurinn Kristinn Pálsson hefur samið við hollenska félagið Aris Leeuwarden um að leika með liðinu á komandi leiktíð í BNXT-deildinni, sameiginlegri úrvalsdeild Hollands og Belgíu, á næstu leiktíð. Körfubolti 24. júní 2022 17:30
Banchero valinn fyrstur í nýliðavali NBA-deildarinnar og Mobley bræður sameinaðir Nýliðaval NBA-deildarinnar í körfubolta fór fram með pompi og prakt í nótt. Paolo Banchero var valinn fyrstur og mun hann spila fyrir Orlando Magic á komandi tímabili. Körfubolti 24. júní 2022 16:30
Grindavík fær Svía Körfuknattleiksdeild Grindavíkur hefur samið við sænsku körfuboltakonuna Amöndu Okodugha um að spila með liðinu í Subway-deildinni á næstu leiktíð. Körfubolti 24. júní 2022 14:26
O´Neal yngri í nýliðavalinu: Æfði með Lakers Shareef O‘Neal, sonur hins goðsagnakennda Shaquille O‘Neal, er meðal þeirra leikmanna sem verða í nýliðavali NBA deildarinnar í körfubolta sem fram fer í nótt. O‘Neal yngri æfði með liðinu sem faðir hans er hvað þekktastur fyrir að spila með. Körfubolti 23. júní 2022 15:01