
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KR 85-96 | Íslandsmeistararnir höfðu betur í Garðabæ
KR hafði tapað fimm leikjum í röð fyrir leik kvöldsins en gengið vel á útivelli. Fór það svo að liðið vann 11 stiga sigur á Stjörnunni í kvöld, lokatölur 96-85 gestunum úr Vesturbæ í vil.