
Ungur leikmaður Liverpool fórnarlamb kynþáttahaturs í Rússlandi
Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Liverpool hefur sent inn kvörtun til Knattspyrnusambands Evrópu vegna þess að leikmaður liðsins varð fyrir kynþáttaníði í Moskvu á þriðjudaginn.
Michy Batshuayi hefur heldur betur verið að minna á sig að undanförnu en þessi 23 ára strákur hefur verið að raða inn mörkum fyrir Englandsmeistara Chelsea í síðustu leikjum þar sem hann hefur fengið að spila.
Lukaku skoraði tvö fyrir United í Moskvu og Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í Madríd.
Basel vann stórsigur á Benfica og Celtic gerði góða ferð til Belgíu.
Michy Batshuayi tryggði Chelsea sigurinn í fyrsta Evrópuleiknum á nýjum heimavelli Atlético.
Romeu Lukaku skoraði tvö mörk fyrir United sem byrjar Meistaradeildina frábærlega.
Paris Saint-Germain virðist líklegt til afreka í Meistaradeildinni þetta tímabilið.
Rússneski markvörðurinn getur ekki haldið hreinu í Meistaradeild Evrópu í fótbolta.
Rómverjar unnu sinn fyrsta sigur í Meistaradeildinni á þessu tímabili.
Cristiano Ronaldo skoraði tvívegis þegar Real Madrid bar sigurorð af Borussia Dortmund, 1-3, í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.
Liverpool mistókst enn á ný í gærkvöldi að nýta yfirburði sína til að landa sigri en Liverpool gerði þá 1-1 jafntefli við rússneska liðið Spartak Moskvu í Meistaradeildinni.
Harry Kane er búinn að vera svo heitur fyrir framan mark mótherjanna á þessu tímabili að heilu liðin í ensku úrvalsdeildinni ná ekki að halda í við hann.
Harry Kane skoraði öll mörk Tottenham í 0-3 sigri á APOEL í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í gær.
Tottenham leikmaðurinn Harry Kane hefur raðað inn mörkum að undanförnu og hann var með þrennu í sigri á Apoel Nicosia í Meistaradeildinni í gærkvöldi.
Mjög áhugaverðir leikir eru á dagskrá Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Man. Utd fer til Moskvu og hið moldríka félag PSG tekur á móti Bayern München.
Pep Guardiola var ánægður með frammistöðu sinna manna í Manchester City eftir 2-0 sigur á Shakthar Donetsk í Meistaradeild Evrópu í kvöld.
Eden Hazard segist hata það að knattspyrnustjóri hans, Antonio Conte, láti hann spila vörn.
Önnur umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu hófst í kvöld
Manchester City er á toppi F-riðils eftir 2-0 sigur á Shakhtar Donetsk á heimavelli.
Real Madrid vann stórleik umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í kvöld, þegar liðið heimsótti Borussia Dortmund. Lokatölur urðu 1-3 fyrir gestunum.
Sadio Mane, Philippe Coutinho, Roberto Firmino og Mohamed Salah gætu allir verið í byrjunarliði Liverpool í kvöld þegar liðið heimsækir Spartak Moskvu í Meistaradeildinni.
Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, vill ekki að fólk beri lið hans saman við Barcelona.
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað Hajduk Split, Everton og Spartak Moskvu fyrir óeirðir stuðningsmanna.
Margir stuðningsmenn ensku liðanna Liverpool og Manchester eru að undirbúa ferð til Rússlands í næstu viku en þá munu lið þeirra spila Meistaradeildarleiki í Moskvu.
Króatinn Ivan Rakitic hefur talað um það hvernig sé að spila með argentínska knattspyrnusnillingnum Lionel Messi.
Phil Neville skilur vandamálið enda raki 99 prósent fólks fótleggi sína á Spáni.
Liverpool gerði 2-2 jafntefli við Sevilla í Meistaradeild Evrópu í gær.
Andriy Yarmalenko skoraði afar laglegt mark þegar Borussia Dortmund tapaði 3-1 fyrir Tottenham í H-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld.
Átta leikir fóru fram í 1. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld.