Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Leikmaður PSG í farbanni

    Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Aubameyang skilinn eftir upp í stúku

    Mikla athygli vakti í gær að stærsta stjarna Borussia Dortmund, Pierre-Emerick Aubameyang, sat upp í stúku er Dortmund spilaði gegn Sporting Lisbon í Meistaradeildinni.

    Fótbolti