
Ramsey: Við komum sterkir til baka í kvöld
Arsenal-mennirnir Theo Walcott og Aaron Ramsey voru kátir eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í kvöld í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Keppni hinna bestu í Evrópu.
Arsenal-mennirnir Theo Walcott og Aaron Ramsey voru kátir eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í kvöld í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.
Austurríska félagið Austria Vín er í mjög góðum málum eftir fyrri leik sinn í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta eftir 2-0 útisigur á króatíska liðinu Dinamo Zagreb í kvöld.
Arsenal er í mjög góðum málum í baráttunni sinni fyrir sæti í riðlakeppni Meistaradeildarinnar eftir 3-0 útisigur á Fenerbahce í Tyrklandi í kvöld í fyrri leik liðanna. Liðin mætast aftur á heimavelli Arsenal.
Arsenal og Fenerbahce eigast við í umspili um laust sæti í Meistaradeild Evrópu í Tyrklandi í kvöld og eru stuðningsmenn heimamanna greinilega tilbúnir í slaginn.
Shakhter Karagandy frá Kasakstan vann 2-0 sigur á Celtic frá Skotlandi í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í kvöld.
Carlo Ancelotti, þjálfari Real Madrid, er fyllilega sáttur með leikmannahópinn sinn og þarf ekkert fleiri leikmenn. Tottenham-maðurinn Gareth Bale hefur verið orðaður við spænska stórliðið í allt sumar og lengi vel var slúðrað um það að Real-menn ætluðu að gera Bale að dýrasta knattspyrnumanni heims.
Úkraínska félagið Metalist Kharkiv fær ekki að taka þátt í næstu umferð í Meistaradeild UEFA. Evrópska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að útiloka liðið frá keppni sökum þess að menn á vegum félagsins tóku þátt í hagræðingu úrslita í heimalandinu.
Enska úrvalsdeildarliðið Arsenal þarf að slá út tyrkneska liðið Fenerbahce í umspili um sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu.
Ólafur Páll Snorrason, fyrirliði FH, var að vonum svekktur eftir að FH-ingar duttu út úr forkeppni Meistaradeildarinnar í dag.
FH-ingar eru úr leik í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir markalaust jafntefli við austurríska liðið Austria Vín í Kaplakrika í dag.
FH tekur á móti Austria Vín í síðari leik liðanna í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í dag. Leikurinn hefst klukkan 16.
„Eftir úrslitin í Vín eigum við ágæta möguleika. Kvöldið sem við slógum út Ekranas var yndislegt og það væri frábært að fá að upplifa slíkt kvöld aftur,“ segir Sam Tillen, leikmaður FH.
FH-ingurinn Sam Tillen hefur sínar skoðanir á leiktímanum í dag þegar FH mætir austurrísku meisturunum í Austria Vín í einum stærsta leik íslensks liðs í Evrópukeppni í langan tíma. Leikurinn hefst klukkan 16.00.
Jón Ragnar Jónsson, knattspyrnumaður úr FH, er þekktur fyrir tónlistarhæfileika sína en hann er líka besti teiknarinn í FH-liðinu ef marka má keppni í teiknileikni á dögunum. FH-ingar brugðu á leik á heimasíðu sinni til þess að auglýsa leik liðsins á móti Austria Vín í Kaplakrika á morgun.
Sjö lið tryggðu sér í kvöld sæti í umspili um sæti í Meistaradeildinni á komandi tímabili en FH-ingar vonast til þess að fylgja í fótspor þeirra þegar þeir mæta Austria Vín í Kaplakrika á morgun.
Gareth Bale er ekki meðal þeirra þriggja sem koma til greina sem besti knattspyrnumaður Evrópu 2013 en UEFA gaf út í dag hverjir urðu þrír efstu í kjörinu. Það var einnig gefið upp hvaða leikmenn enduðu í sætum fjögur til tíu.
Austurríski markvörðurinn Hannes Leo skoraði mark af 80 metra færi í austurríska bikarnum um helgina.
Leikmenn knattspyrnuliðsins Austria Vín eru mættir til Íslands eftir flug frá Vínarborg. Liðið æfir á Kaplakrikavelli í dag klukkan 16.
Óhætt er að fullyrða að stærstu félagaskiptin í íslenskri knattspyrnu í dag, á lokadegi félagaskiptagluggans, sé heimkoma Elfars Freys Helgasonar í Breiðablik og Davíðs Þórs Viðarssonar í FH.
"Við lögðum upp með það að spila sterkan varnarleik og það gekk að mestu leyti allt saman upp,“ sagði Ólafur Páll Snorrason eftir tapið gegn Austria Vín í samtalið við Vísi rétt eftir leikinn.
FH tapaði fyrir Austria Vín, 1-0, í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í dag en leikurinn fór fram í Vín.
Fjallað er um viðureign Austria Vín og FH í 3. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu á austurríska vefmiðlinum Kurier í dag.
"Ég ber mikla virðingu fyrir FH og leikmenn mínir vita það. Auðvitað eru meiri gæði í okkar liði en í fótbolta er það oft hungrið sem skilur að. Við verðum að vera tilbúnir að selja okkur dýrt,“ sagði Nenad Bjelica, þjálfari Austria Vín, á blaðamannafundi í gær.
Íslandsmeistarar FH taka á móti Ekranas frá Litháen í síðari leik liðanna í 2. umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu annað kvöld.
FH mun mæta austurrísku meisturunum í Austria Vín ef liðið kemst áfram í næstu umferð forkeppni Meistaradeildar UEFA.
FH-ingar unnu frábæran sigur, 1-0, á litháensku meisturunum í Ekranas í fyrstu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram í Litháen.
"Ég sagði forsetanum og forráðamönnum Barcelona að ég ætlaði í 6000 km fjarlægð og bað þá um að láta mig í friði. Þeir hafa ekki staðið við orð sín."
Fátt virðist geta komið í veg fyrir að David Villa gangi í raðir Atletico Madrid frá Barcelona á næstu dögum.
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, opinberaði í dag skýrslu um þau lyfjapróf sem voru tekin í leikjum Meistaradeildarinnar og Evrópudeildarinnar á síðasta keppnistímabili. Þar kemur fram að enginn knattspyrnumannanna var uppvís að notkun ólöglegra lyfja á leiktíðinni.
Íslandsmeistarar FH munu mæta lítháiska liðinu Ekranas í annarri umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu. Dregið var í morgun.