Meistaradeildin

Meistaradeildin

Keppni hinna bestu í Evrópu.

Leikirnir




    Fréttamynd

    Drogba í sex leikja bann

    Didier Drogba var í dag dæmdur í sex leikja bann fyrir framkomu sína að loknum leik Chelsea og Barcelona í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu í vor.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Blanc vill ná mun betri árangri í Meistaradeildinni

    Knattspyrnustjórinn Laurent Blanc hafði ríka ástæðu til þess að fagna um helgina þegar lið hans Bordeaux varð franskur meistari eftir frækinn endasprett þar sem félagið vann hvorki fleiri né færri en síðustu ellefu leiki sína í deildinni. Bordeaux vann þar með sinn sjötta deildartitil í sögu félagsins og batt jafnframt enda á sjö ára einokun Lyon að franska meistaratitlinum.

    Sport
    Fréttamynd

    Allt vitlaust í Katalóníu

    Katalóníuhérað á Spáni var allt á öðrum endanum í gærkvöldi og nótt eftir að Barcelona tryggði sér sigur í Meistaradeildinni með 2-0 sigri á Manchester United.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson: Við söknuðum Fletcher

    Sir Alex Ferguson segir að varnarleikur Manchester United hafi verið slakur í úrslitaleik meistaradeildarinnar í gær og að lið hans hafi saknað Darren Fletcher.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Guardiola: Pressa United kom mér á óvart

    Pep Guardiola hefur gert ótrúlega hluti með Barcelona-liðið á sinni fyrstu leiktíð. Það hefur fyrst spænskra félaga tekist að vinna stóru titlana þrjá - Meistaradeildina, spænsku deildina og spænska Konungsbikarinn.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Puyol: Róuðumst eftir markið

    Carles Puyol fékk þann heiður að lyfta bikarnum í kvöld en þetta er þriðji bikarinn sem hann lyftir í ár. Breyting á hans háttum enda hafði Barcelona ekki unnið neitt síðustu tvö ár.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Pique: Finn til með fyrrum félögum mínum

    Gerard Pique sagði það afar sérstaka tilfinningu að vinna Meistaradeildina með félaginu sem hann hefur alla tíð stutt. Hann fann einnig til með fyrrum félögum sínum í Man. Utd en hann fór frá félaginu síðasta sumar.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Henry: Það muna allir eftir sigurvegurunum

    Frakkinn Thierry Henry, leikmaður Barcelona, náði sér góðum af meiðslum og var í byrjunarliði Barcelona í kvöld. Hann náði sér ekki á strik en það setti ekki strik í fagnaðarlætin hjá honum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Rio: Gáfum tvö ódýr mörk

    Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, hefur oft leikið betur en í kvöld og átti stóra sök á seinna marki Barcelona í leiknum. Hann segir að varnarleikurinn hafi klikkað í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Barcelona vann Meistaradeildina

    Barcelona er Evrópumeistari eftir 2-0 sigur á Manchester United í úrslitaleiknum í Róm. Það voru þeir Samuel Eto´o og Lionel Messi sem skoruðu mörk Barcelona í leiknum.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ásgeir er sá sem hefur komist næst úrslitaleiknum

    Eiður Smári Guðjohnsen getur í kvöld orðið fyrsti íslenski knattspyrnumaðurinn sem spilar í úrslitaleik Meistaradeildarinnar þegar Barcelona mætir Manchester United í Róm. Eiður Smári byrjar örugglega á bekknum og vonast örugglega ekki til að upplifa það sama og Ásgeir Sigurvinsson gerði fyrir 27 árum síðan.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Meiðslaáhyggjur af Ronaldo

    Enskir fjölmiðlar velta nú fyrir sér hvort Cristiano Ronaldo sé tæpur fyrir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu sem fer fram í Rómarborg í kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ferguson vill komast í sögubækurnar

    Sir Alex Ferguson vill að lið sitt skrifi nafn sitt gylltu letri í sögubækurnar annað kvöld. Þá getur Man. Utd orðið fyrsta liðið til þess að verja titil sinn í Meistaradeildinni.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Ronaldo æfir vítaspyrnur

    Cristiano Ronaldo á ekki góðar minningar frá vítaspyrnukeppninni í úrslitum Meistaradeildarinnar í fyrra. Þá klúðraði hann sinni spyrnu en Man. Utd vann leikinn engu að síður.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Lippi tippar á United

    Marcello Lippi, landsliðsþjálfari Ítala í knattspyrnu, tippar á að það verði Manchester United sem verði Evrópumeistari annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Anderson: Hleyp um nakinn ef ég skora

    Brasilíumaðurinn Anderson hjá Manchester United hefur enn ekki skorað mark í alvöru leik fyrir félagið og vill gjarnan setja sitt fyrsta í úrslitaleik meistaradeildarinnar annað kvöld.

    Fótbolti
    Fréttamynd

    Hundrað ár frá fæðingu Matt Busby

    Stuðningsmenn Manchester United hafa haft margar ástæður til að fagna undanfarið og hvernig sem fer í úrslitaleiknum í meistaradeildinni á morgun, geta þeir leyft sér að halda daginn í dag hátíðlegan.

    Enski boltinn