Tónlistin alltaf til staðar líka þegar heimurinn virðist vera að hrynja „Skynsamara fólk en ég segir að þetta myndi fá meira streymi seinna. Að ég ætti að bíða aðeins. Á tímum þar sem við megum ekki snertast þá snertir tónlistin okkur sem aldrei fyrr.“ Lífið 3. apríl 2020 12:31
Bein útsending: Föstudagstónleikar Bubba Morthens Borgarleikhúsið býður upp á tónleika með Bubba Morthens klukkan 12 í dag og alla föstudaga á meðan á samkomubanni stendur. Tónlist 3. apríl 2020 11:15
Samkoma: Tónleikar með Sturla Atlas Sturla Atlas heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 3. apríl 2020 09:42
Bein útsending: Hystory Borgarleikhúsið heldur áfram að bjóða upp á beint streymi í samkomubanninu. Í kvöld klukkan 20 verður sýnt frá leiklestri á leikritinu Hystory eftir Kristínu Menning 2. apríl 2020 19:30
Fjarflutningur Aurora og Stúlknakórs Reykjavíkur á Rómeó og Júlía Kórarnir Aurora og Stúlknakór Reykjavíkur fengu það tækifæri að taka þátt í 9líf, söngleiknum um Bubba Morthens, sem frumsýndur var í Borgarleikhúsinu þann 13. mars 2020. Lífið 2. apríl 2020 15:32
Höfundur That Thing You Do og Stacy‘s Mom lést úr Covid-19 Adam Schlesinger, bassaleikari bandarisku sveitarinnar Fountains of Wayne, er látinn, 52 ára að aldri. Lífið 2. apríl 2020 15:06
Brjóta höfundarréttarlög með ljóðalestri á Facebook Samfélagsmiðlar eru opinber vettvangur. Menning 2. apríl 2020 13:27
Jón Oddur og Jón Bjarni, Löggulíf og Dalalíf í bílabíó við Smáralind Smárabíó hefur ákveðið í samvinnu við Smáralind að setja upp bílabíó á plani Smáralindar um helgina. Lífið 2. apríl 2020 12:31
Samkoma: Tónleikar með Teiti Magnússyni Teitur Magnússon heldur afslappaða tónleika yfir morgunbollanum í tónleikaröðinni Samkoma. Tónlist 2. apríl 2020 10:23
„Ólýsanleg tilfinning“ „Við erum hrikalega ánægðir að ná að landa samningi hjá Metal Blade. Þetta er náttúrulega einn stærsti útgefandi þungarokks í heiminum í dag og að vera á mála hjá sama útgefanda og mörg af okkar uppáhalds hljómsveitum.” Lífið 1. apríl 2020 16:15
Þórunn Arna syngur lög úr Mamma Mia! Leikkonan Þórunn Arna Kristjánsdóttir syngur nokkur lög úr Mamma Mia! í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12 í dag. Menning 1. apríl 2020 11:35
Samkoma: Ellen Kristjáns syngur sínar helstu perlur Tónleikaröðin Samkoma hélt áfram hér á Vísi í dag og var komið að söngkonunni Ellen Kristjánsdóttur. Tónlist 1. apríl 2020 10:10
Lestrarátakið Tími til að lesa: Stefna að nýju heimsmeti í lestri Mennta- og menningarmálaráðuneytið hleypir í dag af stokkunum lestrarverkefni fyrir þjóðina, þar sem börn og fullorðnir eru hvött til að nýta til lesturs þann tíma sem gefst við núverandi aðstæður. Menning 1. apríl 2020 07:11
Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1. apríl 2020 07:00
Leið til að færa myndlistina nær fólki Elísabet Alma Svendsen starfar við að aðstoða fólk og fyrirtæki við að velja myndlist. Hún fékk á dögunum þá hugmynd að kynna íslenska listamenn í gegnum Instagram. Lífið 31. mars 2020 13:00
Bein útsending: Valur Freyr í Listamannaspjalli Leikarinn Valur Freyr Einarsson mætir í Listamannaspjall og verður í beinu streymi frá Borgarleikhúsinu klukkan 12. Menning 31. mars 2020 11:00
Flýta heimildarmyndinni um Michael Jordan og 1997-98 Bullsliðið um tvo mánuði „The Last Dance“, tíu þátta heimildarmynd um Michael Jordan og síðasta Chicago Bulls liðið hans átti að koma út í júní en hefur nú verið flýtt mörgum til mikillar ánægju. Körfubolti 31. mars 2020 10:00
Bein útsending: Skattsvik Development Group Sýningunni Skattsvik Development Group er streymt beint á Vísi í kvöld. Sýningunni var áður streymt fyrir tveimur vikum en vegna fjölda fyrirspurna er hún nú endurtekin. Menning 30. mars 2020 19:08
Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30. mars 2020 15:32
Höfundur I Love Rock and Roll lést af völdum Covid-19 Bandaríski tónlistarmaðurinn Alan Merrill, sem frægastur er fyrir að hafa samið og flutt stórsmellinn I Love Rock and Roll, er látinn, 69 ára að aldri. Hann lést af völdum Covid-19. Lífið 30. mars 2020 07:20
Tíu góðar bílamyndir til að njóta í samkomubanni Vísir hefur tekið saman tillögu að tíu góðum bíómyndum sem snúast að miklu leyti um bíla til að horfa á í samkomubanninu sem nú er í gildi vegna COVID-19. Bílar 30. mars 2020 07:00
Bein útsending: Stórsýningin Ríkharður III Sýningunni sem var valin sýning ársins á Grímunni í fyrra, Ríharður III, er streymt af Borgarleikhúsinu í stofur landsmanna í kvöld. Menning 29. mars 2020 18:00
Bein útsending: Heimahelgistund í Lindakirkju Í dag klukkan 17 verður heimahelgistund streymt heim til landsmanna frá Lindakirkju. Menning 29. mars 2020 16:00
Friends-pöbbkviss fyrir tíma sóttkvíar og einangrunar Til að stytta fólki stundir hefur hér verið hent í eitt stykki pöbb kviss um sexmenningana úr Friends. Bíó og sjónvarp 29. mars 2020 10:51
Bein útsending: Tumi Árnason og Magnús T. Eliassen í TÓMAMENGI Tumi Árnason & Magnús T. Eliassen koma fram í TÓMAMENGI í kvöld kl. 20.00 Tónlist 28. mars 2020 20:02
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. Innlent 28. mars 2020 19:30
Bein útsending: Drekar og dýflissur Í dag klukkan 14 fá þeir sem hafa gaman af spilum eitthvað fyrir sinn snúð því leikarar í Borgarleikhúsinu ætla að spila saman hlutverkaspilið Dungeons and Dragons, eða Drekar og dýflissur. Menning 28. mars 2020 13:30
Bein útsending: Stígvélaði kötturinn Laugardagar eru tileinkaðir ungu kynslóðinni í streymi Borgarleikhússins. Í síðustu viku var sagan um Gosa lesin en í dag er komið að Stígvélaða kettinum. Menning 28. mars 2020 11:15
Konan með kórónu-húmorinn reynir að fela ógreitt hárið á morgnana Í kaffispjalli um helgar er talað við fólk í ólíkum störfum. Þessa helgina er rætt við Lóu Hlín Hjálmtýsdóttir, myndasögu- og handritstöfund, teiknara, rithöfund og konuna á bakvið óborganlegan húmor Lóuboratoríum myndasögunnar. Atvinnulíf 28. mars 2020 10:00
„Hættið að kalla dóttur mína vændiskonu“ Lost Girls er mikilvæg kvikmynd um fátækt og jaðarsetningu fólks, þó grunnsöguþráðurinn sé um sakamál. Gagnrýni 28. mars 2020 09:35