NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. Körfubolti 24. nóvember 2016 07:00
Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. Körfubolti 23. nóvember 2016 10:00
NBA: Fimmtán stig á fimm mínútum frá Westbrook dugðu næstum því | Myndbönd Þetta er líka farið að líta mun betur út hjá New York Knicks eftir brösuga byrjun á NBA-tímabilinu en liðið vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í nótt. Ótrúleg frammistaða Russell Westbrook á lokamínútum dugði næstum því til að grafa hans lið upp úr djúpri holu á móti Lakers. Körfubolti 23. nóvember 2016 07:00
Ökufanturinn Rodman gæti verið á leið í steininn Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detroit Pistons og Chicago Bulls, er í vondum málum. Körfubolti 22. nóvember 2016 23:30
LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. Körfubolti 22. nóvember 2016 15:00
Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Shaquille O'Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. Körfubolti 22. nóvember 2016 12:30
Góð vika fyrir þá Davis og Butler í NBA-deildinni Jimmy Butler hjá Chicago Bulls og Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans þótti skara framúr í NBA-deildinni í vikunni 14. til 20. nóvember. Butler þótti bestur í Austudeildinni en Davis í Vesturdeildinni. Körfubolti 22. nóvember 2016 07:36
NBA: Átta sigrar í röð hjá Golden State | Myndbönd Golden State Warriors lítur betur út með hverjum leik, San Antonio Spurs landaði sjötta sigrinum í röð og Los Angeles Clippers hefur nú unnið tíu af síðustu ellefu leikjum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Fullt af leikjum fóru fram í nótt. Körfubolti 22. nóvember 2016 07:09
NBA-leikmaður þurfti að hlaupa á götum New York til að ná leik Marshall Plumlee gleymir ekki gærdeginum svo glatt enda dagurinn þegar hann mætti móður og másandi í upphitun fyrir leik New York Knicks liðsins á móti Atlanta Hawks. Körfubolti 21. nóvember 2016 12:15
Dýrt útvarpsviðtal fyrir Steve Kerr Steve Kerr, þjálfari Golden State Warriors í NBA-deildinni, fékk væna sekt frá NBA-deildinni í gær fyrir ummæli sín í útvarpsþætti í síðustu viku. Körfubolti 21. nóvember 2016 11:15
NBA: Þrenna Westbrook ekki nóg fyrir OKC í nótt | Myndbönd Indiana Pacers vann framlengdan leik á útivelli á móti Oklahoma City Thunder í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Chicago Bulls fagnaði sigri í fimmta sinn í síðustu sex leikjum sínum. New York Knicks hélt sigurgöngu sinni áfram í Madison Square Garden. Körfubolti 21. nóvember 2016 07:15
Clippers með endurkomusigur | Sjö í röð hjá Warriors Los Angeles Clippers náði toppsæti Vesturriðilsins í NBA-deildinni og um leið besta sigurhlutfalli deildarinnar með 102-95 sigri á Chicago Bulls í Staples Center í nótt. Körfubolti 20. nóvember 2016 11:00
Russell Westbrook gladdi Michael Jordan Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. Körfubolti 18. nóvember 2016 13:30
Harden með þrennu í sigri Houston | Myndbönd Fimm leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 18. nóvember 2016 07:15
Þrumutroðslu Russell Westbrook frá því í nótt verða allir að sjá | Myndband Russell Westbrook innsiglaði sigur Oklahoma City Thunder í NBA-nótt með afgerandi hætti. Þessi frábæri bakvörður kórónaði flottan leik með einni af troðslum tímabilsins. Körfubolti 17. nóvember 2016 11:30
Curry og Durant með samtals 65 stig gegn Toronto | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 17. nóvember 2016 07:18
Treyja Duncans verður hengd upp í rjáfur San Antonio Spurs mun heiðra Tim Duncan með því að hengja treyju hans, númer 21, upp í rjáfur í AT&T Center. Körfubolti 16. nóvember 2016 23:30
Þrjú NBA-lið neita að gista á hótelum Trump Lið í NBA-deildinni í körfubolta virðast ekki vera alltof hrifin af nýja forseta Bandaríkjanna, Donald Trump, ef marka má nýjustu fréttir af gistimálum liðanna. Körfubolti 16. nóvember 2016 10:45
Besta byrjun Cleveland frá upphafi Meistararnir í Cleveland Cavaliers jöfnuðu sinn besta árangur frá upphafi er liðið vann Toronto í nótt. Körfubolti 16. nóvember 2016 07:30
Sjöundi sigur Clippers í röð | Myndbönd LA Clippers hefur farið af stað með látum í NBA-deildinni og unnið tíu af fyrstu ellefu leikjunum sínum. Körfubolti 15. nóvember 2016 07:15
Var hafnað í kossamyndavélinni | Myndband Hlægilegt atvik á leik Sacramento Kings og LA Lakers. Körfubolti 14. nóvember 2016 23:30
Tröllaþrenna Westbrook dugði ekki til | Myndbönd LeBron James var lengi í gang í NBA-deildinni í nótt og Serge Ibaka gerði sínum gömlu félögum grikk. Körfubolti 14. nóvember 2016 07:30
San Antonio vann Texas-slaginn | Myndbönd Ellefu leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 13. nóvember 2016 11:18
Dramatík í Oklahoma | Myndbönd Átta leikir fóru fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Körfubolti 12. nóvember 2016 11:26
LeBron James veit ekki hvort hann væri til í að hitta Trump í Hvíta húsinu NBA-meistararnir á hverju ári fá alltaf að heimsækja Bandaríkjaforseta í Hvíta húsið í Washington á næsta tímabili á eftir en það gæti mögulega breyst í valdatíð Donald Trump. Körfubolti 11. nóvember 2016 23:30
Dwayne Wade vann með Chicago á gamla heimavellinum | Myndbönd Kevin Durant skoraði ekki að minnsta kosti 20 stig í fyrsta sinn í 73 leikjum í sigri Golden State. Körfubolti 11. nóvember 2016 07:30
Þrenna hjá Harden í þriðja tapi Spurs á heimavelli í röð | Myndbönd Klay Thompson var sjóðheitur í fyrsta leikhluta er Golden State vann öruggan sigur á Dallas Mavericks. Körfubolti 10. nóvember 2016 07:30
Fyrsti tapleikur meistaranna | Myndbönd Cleveland Cavaliers tapaði sínum fyrsta leik í NBA-deildinni á tímabilinu en bakvarðasveit Portland skoraði samtals 71 stig. Körfubolti 9. nóvember 2016 07:00
Sjáðu þristana þrettán á sextíu sekúndum Steph Curry bætti eigið met í NBA-deildinni í körfubolta í nótt þegar hann skoraði þrettán þriggja stiga körfur í einum og sama leiknum. Körfubolti 8. nóvember 2016 17:30
Curry svaraði 0-10 leiknum með nýju þriggja stiga meti | Myndband Stephen Curry bætti eigið met yfir flestar þriggja stiga körfur í einum leik í NBA-deildinni í sigurleik á móti New Orleans Pelicans. Körfubolti 8. nóvember 2016 07:00