NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Nets skellti Clippers

Brooklyn hefur átt erfitt uppdráttar síðan liðið lagði Miami Heat fyrir einum og hálfum mánuði síðan. Liðið reif sig þó upp í nótt og spilaði mjög góðan leik gegn LA Clippers.

Körfubolti
Fréttamynd

Engir erkifjendur í NBA-deildinni í dag

Það er oft talað um erkifjendur í íþróttum og áhorfendur bíða alltaf spenntir eftir því að sjá erkifjendur mætast. LeBron James segir að ekkert slíkt sé í gangi í NBA-deildinni í dag.

Körfubolti
Fréttamynd

Doc snéri aftur í Garðinn og vann

Doc Rivers snéri aftur á sinn gamla heimavöll, TD Garden, með sitt nýja lið, LA Clippers, í nótt. Honum var vel fagnað og hann þakkaði svo fyrir sig með því að vinna leikinn.

Körfubolti
Fréttamynd

Indiana lagði meistarana

Það var stórleikur í NBA-deildinni í nótt þegar Indiana Pacers tók á móti Miami Heat. Indiana sýndi styrk sinn í leiknum með því að vinna sex stiga sigur á meisturunum.

Körfubolti
Fréttamynd

Sjáið Kobe stelast inn á mynd af Messi

Kobe Bryant og Lionel Messi eru tveir af þekktustu íþróttamönnum heims. Kobe hefur verið einn besti körfuboltamaður í heimi í langan tíma og Messi er að flestra mati besti knattspyrnumaður heims.

Fótbolti
Fréttamynd

Klókindi eða klækur hjá Kidd í nótt?

Jason Kidd var alltaf hrósað fyrir klókindi sín inn á körfuboltavellinum. Skórnir eru nýkomnir upp á hillu en kappinn beitir enn brögum inn á vellinum nú sem þjálfari Brooklyn Nets í NBA-deildinni.

Körfubolti
Fréttamynd

NBA: Langar sigurgöngur San Antonio og Portland enduðu í nótt

Phoenix Suns og Oklahoma City Thunder enduðu 11 leikja sigurgöngur Portland Trail Blazers og San Antonio Spurs í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. LeBron James leiddi Miami til sigurs á hans gamla félagi og Chris Paul meiddist þegar Los Angeles Clippers sá til þess að New York Knicks tapaði sínum sjöunda leik í röð.

Körfubolti
Fréttamynd

LeBron býður öllu Miami-liðinu heim til sín á Þakkargjörðardaginn

Á morgun er Þakkargjörðardagurinn (Thanksgiving Day) í Bandaríkjunum og þá leggja Bandaríkjamenn mikið upp úr því að vera með fjölskyldu og vinum. Leikmenn í NBA-deildinni í körfubolta lenda hinsvegar oft í því að vera á útivallaferðalagi á þessum degi og þannig er nú málum háttað hjá meisturunum í Miami Heat.

Körfubolti
Fréttamynd

Kobe samdi við Lakers á ný

Kobe Bryant skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við LA Lakers en talið er að hann verði áfram launahæsti leikmaður deildarinnar.

Körfubolti