NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Samstarf Harden og Durant byrjar vel

James Harden og Kevin Durant skoruðu báðir yfir þrjátíu stig í sigri Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Það var mikil spenna í leik Los Angeles Lakers og Golden State Warriors en Golden State landaði sigri með frábærum lokakafla.

Körfubolti
Fréttamynd

Doncic fór á kostum en veiran veldur vandræðum

Í skugga stórfréttarinnar um komu James Harden til Brooklyn Nets var spilað í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Dallas Mavericks unnu fjórða leik sinn í röð og Slóveninn Luka Doncic var aðalmaðurinn, í 104-93 sigri á Charlotte Hornets.

Körfubolti