NBA

NBA

Fréttir úr körfuboltadeild hinna bestu.

Fréttamynd

Grét yfir getuleysi Knicks

Það voru ótrúleg læti á leikmannamarkaði NBA-deildarinnar í nótt en á meðan mörg lið náðu góðum samningum þá sat NY Knicks eftir. Enn og aftur. Stuðningsmenn liðsins eru brjálaðir.

Körfubolti
Fréttamynd

Zion valinn fyrstur til Pelicans

Zion Williamson mun leika með New Orleans Pelicans á næsta ári eftir að Pelicans valdi hann fyrstan í nýliðavali NBA deildarinnar sem fór fram í nótt.

Körfubolti
Fréttamynd

Skotárás í meistarafögnuði Toronto Raptors

Talið er að tveir hafi orðið fyrir skoti í miðborg Toronto í Kanada í dag. Mikill fjöldi fólks var þar samankomin til að fagna fyrsta NBA titli körfuboltaliðs borgarinnar Toronto Raptors.

Erlent