Eins manns mat Ólafur Ragnar Grímsson hefur nú þriðja sinni gengið gegn vilja lýðræðislega kjörins Alþingis og synjað lögum staðfestingar. Icesave-lögunum, sem meira en tveir þriðjuhlutar þingmanna studdu, taldi forseti nauðsynlegt að vísa í þjóðaratkvæðagreiðslu, með rökum sem eru heimasmíðuð á Bessastöðum. Fastir pennar 21. febrúar 2011 11:35
Torleyst flækja Ákvörðun kjararáðs um að hækka laun dómara við Hæstarétt og Héraðsdóm Reykjavíkur um hundrað þúsund krónur á mánuði næstu tvö árin kemur mörgum á óvart og hefur talsvert verið gagnrýnd. Á Fastir pennar 19. febrúar 2011 10:43
Er meirihluti fyrir aðgerðaleysi? Alþingismenn úr þremur flokkum, undir forystu Sivjar Friðleifsdóttur þingmanns Framsóknarflokksins, hafa lagt til að Alþingi feli innanríkisráðherra að útbúa lagafrumvarp um svokallaðar forvirkar Fastir pennar 16. febrúar 2011 06:00
Víðari sjóndeildarhringur Margrét Guðmundsdóttir, formaður Félags atvinnurekenda og forstjóri lyfjafyrirtækisins Icepharma, hélt athyglisverða ræðu á fundi félagsins í síðustu viku, sem sagt var frá í Fréttablaðinu. Fastir pennar 15. febrúar 2011 12:30
ORF og varúðin Tíu þingmenn VG, Hreyfingarinnar og Samfylkingarinnar hafa lagt fram á Alþingi tillögu til þingsályktunar um að útiræktun á erfðabreyttum lífverum verði bönnuð. Fastir pennar 12. febrúar 2011 06:00
Grautarleg vinnubrögð Sérkennilegt ástand er í leik- og grunnskólum Reykjavíkur þessa dagana. Starfsfólk, börn og foreldrar hafa áhyggjur af framtíð skólanna og niðurskurðaráformum meirihlutans í Reykjavík. Fátt er meira rætt á kennarastofum og þar sem foreldrar hittast. Fastir pennar 11. febrúar 2011 06:00
Ekki heima hjá okkur Myndin af afleiðingum mengunarhneykslisins á Ísafirði verður dapurlegri eftir því sem meiri upplýsingar koma fram. Nú liggur fyrir að eiturefnið díoxín er yfir mörkum í sýnum sem tekin hafa Fastir pennar 9. febrúar 2011 09:33
Afríka á engan þingmann Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögu um alþjóðlega þróunarsamvinnu Íslands næstu fjögur ár. Samkvæmt lögum ber að leggja fram slíka tillögu annað hvert ár. Skoðun 8. febrúar 2011 08:06
Fá bændur samkeppni? Erna Hauksdóttir, framkvæmdastjóri Samtaka ferðaþjónustunnar (SAF), vakti í síðustu viku hér í Fréttablaðinu máls á fyrirvörum samtakanna við stefnu stjórnvalda í aðildarviðræðunum við Evrópusambandið, þar sem markmiðið er sagt vera að raska stuðningi við landbúnaðinn sem allra minnst. Fastir pennar 7. febrúar 2011 00:01
Sjúklingabændur Yfirburðagæði íslenzks kjúklingakjöts hafa verið meðal helztu röksemda fyrir því að viðhalda innflutningshömlum og ofurtollum á innflutt fuglakjöt. Kjúkling Fastir pennar 2. febrúar 2011 06:00
Glamúrvæðing ofbeldisins Helgi Gunnlaugsson, afbrotafræðingur og prófessor í félagsfræði, benti í viðtali í helgarblaði Fréttablaðsins á það sem hann telur varhugaverða þróun í umfjöllun fjölmiðla um ofbeldismál. Fastir pennar 1. febrúar 2011 10:24
Útvörður þriðja heimsins Það ætlar að ganga erfiðlega að ná bananalýðveldisstimplinum, sem lesa mátti út úr rannsóknarskýrslu Alþingis, af Íslandi þrátt fyrir fögur fyrirheit um annað. Nýjasta Fastir pennar 29. janúar 2011 06:15
Hálfrar aldar vandræðagangur Það eru út af fyrir sig engin ný tíðindi að ófremdarástand sé í fangelsismálum á Íslandi. Undanfarið hefur hins vegar keyrt um þverbak, eins og Fréttablaðið hefur sagt frá í vikunni. Fastir pennar 28. janúar 2011 08:04
Ógn eða tækifæri? Áður en kosningahneykslið brast á, var mikið talað um þá kröfu Samtaka atvinnulífsins að því verði komið á hreint hvaða breytingar verða gerðar á Fastir pennar 27. janúar 2011 06:15
Ekki einu sinni afsökunarbeiðni Ákvörðun Hæstaréttar um að ógilda kosningarnar til stjórnlagaþings er herfilegur skellur og álitshnekkir fyrir það gróna lýðræðisríki sem Ísland telur Fastir pennar 26. janúar 2011 09:36
Óvissar afleiðingar Ólína Þorvarðardóttir, þingmaður Samfylkingarinnar, varaformaður sjávarútvegsnefndar Alþingis og einn af talsmönnum stjórnarliðsins í Fastir pennar 25. janúar 2011 10:47
Farveginn vantar Í Fréttablaðinu í gær birtist fróðlegt yfirlit um undirskriftasafnanir, þar sem tugir þúsunda hafa sett nafn sitt á blað eða vefsíðu til að tjá afstöðu sína til Fastir pennar 12. janúar 2011 06:00
Útboð á íslenzku Í kreppu koma undantekningarlítið fram kröfur um að stjórnvöld fylgi verndarstefnu í auknum mæli Fastir pennar 11. janúar 2011 06:00
Ríkið tapar á skattpíningu Ríkisstjórnin samþykkti í síðustu viku að framlengja átakið Allir vinna, en í því felst að einstaklingar geta fengið endurgreiddan allan virðisaukaskatt Fastir pennar 10. janúar 2011 09:32
Krónan og kaupmátturinn Alþýðusambandið leggur upp með að auka kaupmátt launafólks í nýhöfnum viðræðum um nýja kjarasamninga á almenna vinnumarkaðnum. Samtök atvinnulífsins hafa bent á að Fastir pennar 8. janúar 2011 06:15
Atvinnubótaráðuneytið Hugmyndir um sameinað atvinnuvegaráðuneyti, sem taki við hlutverki sjávarútvegs-, landbúnaðar- og iðnaðarráðuneyta, hafa átt fylgi að fagna í öllum fjórum stærstu stjórnmálaflokkunum á undanförnum árum og ratað inn í stefnu þeirra allra Fastir pennar 7. janúar 2011 06:15
Geit, brunnur, raketta Flugeldaæðið sem rennur á landsmenn um hver áramót á sér bæði jákvæðar og neikvæðar hliðar. Flestum finnst gaman að horfa á flugelda og sumum finnst gaman Fastir pennar 5. janúar 2011 09:06
Undarlegt pukur Sorpbrennslustöðin Funi á Ísafirði hefur allt frá upphafi verið umdeild. Nú virðist loks sjá fyrir endann á sorpbrennslu í stöðinni, en hún hefur verið lokuð frá því að upplýst var í síðasta mán Fastir pennar 4. janúar 2011 09:10
Jákvæði tónninn Í áramótaræðum og -greinum stjórnmálaleiðtoga, forseta og biskups Íslands mátti greina sameiginlegan, jákvæðan tón og ákall um uppbyggilegri þjóðfélagsumræðu á nýju ári. Fastir pennar 3. janúar 2011 08:10
Bjartsýni í stað bölmóðs Fyrir fáeinum vikum flutti Michael Porter, prófessor við Harvard-háskóla, merkilegan fyrirlestur í Háskólabíói, þar sem hann dró upp mynd af þeim gríðarlegu tækifærum sem gætu falizt í jarðvarmaauðlindum Íslands og þeirri Fastir pennar 31. desember 2010 06:15
Agi óskast Nýleg skýrsla Seðlabankans um peningastefnu eftir höft er ágætur grundvöllur fyrir umræður um þetta mikilvæga mál, sem því miður hefur ekki hlotið nægilega athygli eftir hrun krónu Fastir pennar 28. desember 2010 09:00
Vernd innlendra sjávardýra Þrátt fyrir sín skjalfestu, fögru fyrirheit um að stuðla að erlendri fjárfestingu í íslenzku atvinnulífi hefur ríkisstjórnin miklu fremur staðið í vegi fyrir því að útlendingar taki þátt í að endurreisa efnahagslífið. Fastir pennar 27. desember 2010 05:45
Fæðing Krists er mikilvægasti atburður sögunnar Fæðingu Jesú Krists í Betlehem fyrir rúmum tveimur árþúsundum má kalla mikilvægasta atburð mannkynssögunnar, enda miðum við tímatal okkar við hann. Fastir pennar 24. desember 2010 06:00
Tímabært aðhald Háskóli Íslands þarf að grípa til verulegs niðurskurðar vegna minni fjárveitinga á næsta ári, eins og flestar aðrar ríkisstofnanir. Fækka þarf Fastir pennar 23. desember 2010 06:00
Fábreytni í nafni fjölbreytni? Í drögum að breytingum á lögum um náttúruvernd, sem umhverfisráðherra hefur lagt fram til kynningar, eru lagðar til miklar og strangar takmarkanir meðal annars á skógrækt og landgræðslu. Fastir pennar 21. desember 2010 06:30
Skiptir stærðin máli? Litháenskir sérfræðingar á Íslandi: Eining og samstarf Inga Minelgaite Skoðun
Geðveiki krónuhagkerfisins: Tók 35 milljón króna lán, búinn að greiða til baka 91 milljón, skuldar samt enn 64 milljónir! Ole Anton Bieltvedt Skoðun