

Olís-deild karla
Leikirnir

Rúnar: Þurfum að gyrða okkur í brók ef ekki á illa að fara
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Stjörnunnar, segir að sínir menn séu að spila allt of hægan sóknarleik. Það hafi orðið liðinu að falli gegn FH í dag.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Haukar 23-26 | Haukar á toppinn og Fram á botninn
Haukar tóku toppsæti Olísdeildar karla af Val með sigri á Fram í Safamýrinni í kvöld. Valsmenn eiga þó leik til góða. Framarar detta hins vegar niður á botn deildarinnar eftir sigur Gróttu fyrr í dag

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - KA 29-25 | Grótta vann öruggan sigur á KA
Langþráður sigur Gróttu í dag þegar liðið vann KA með fjórum mörkum, 29-25

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Akureyri 30-22 | Öruggt hjá Mosfellingum
Bæði lið þurfa að komast á sigurbraut á nýju ári.

Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll
FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.

Fékk einn leik að auki í bann eftir annan fund aganefndar á einum sólarhring
FH-ingurinn Jóhann Birgir Ingvarsson er á leiðinni í tveggja leikja bann en aganefnd HSÍ þurfti að taka fyrir mál hans á tveimur fundum á tveimur dögum.

Haukar fá tvítugan línumann lánaðan frá HK
Kristján Ottó Hjálmsson tekur slaginn á meðal þeirra bestu út tímabilið.

Lokaskotið: Rígurinn heldur liðunum á floti en það er búið að mýkjast
Olís-deild karla fór fram af stað aftur um helgina eftir langt HM-hlé og mikil spenna var í fyrstu umferðinni eftir fríið.

Hætt'essu: Jóhann Gunnar söng á skólaballi, ósýnilegur Jovan og lélegasta vippa tímabilsins
G-form Hætt'essu er einn vinsælasti liðurinn í Seinni bylgjunni og hann var á sínum stað er þátturinn snéri aftur á skjá landsmanna í gær.

ÍBV án Thedórs út leiktíðina?
Einn besti leikmaður deildarinnar gæti verið úr leik.

Jóhann Gunnar hefur áhyggjur af Fram: Svartur mánudagur hjá mér
Jóhann Gunnar Einarsson, spekingur Seinni bylgjunnar, hefur áhyggjur af sínum gömlu félögum í Fram sem eru í vandræðum í Olís-deild karla.

Seinni bylgjan: Þessi gaur er að fara alla leið
Haukur Þrastarson var hetja Selfyssinga gegn Aftureldingu í Olísdeild karla í gær og tryggði þeim sigurinn á síðustu mínútu leiksins. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar á Stöð 2 Sport ræddu Hauk í uppgjörsþætti gærkvöldsins.

Logi brjálaður út í Daníel: Neitaði landsliðskallinu og missti því af HM
Logi Geirsson sagði Daníel Frey Andrésson, markmann Vals í Olísdeild karla, hafa neitað að mæta í landsliðsverkefni með íslenska karlalandsliðinu á milli jóla og nýárs. Daníel hefði farið á HM í Þýskalandi og Danmörku hefði hann mætt í þetta verkefni að mati Loga.

Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - ÍR 24-24 │ ÍR jafnaði er þrjár sekúndur voru eftir
Rosalegur leikur í Eyjum í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 28-29 │ Haukur hetjan í spennutrylli
Mikilvægur sigur Selfyssinga í Mosfellsbænum í kvöld.

Elvar Örn: Nokkur lið áhugasöm en Skjern stóð upp úr
Selfyssingurinn er spenntur fyrir komandi verkefni í Danmörku.

Guðmundur Helgi: Köstum þessu frá okkur í restina
Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var ósáttur með sína menn sem töpuðu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld

Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 20-27 │Mikil harka í sigri FH
FH vann botnliðið með sjö mörkum.

Umfjöllun og viðtöl: KA - Fram 24-18 │KA-menn stigu stórt skref frá fallbaráttunni
KA-menn unnu öruggan sigur á Fram og eru nýliðarnir nú um miðja deild.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - Stjarnan 33-21 │Valur skellti Stjörnunni
Stjörnunni var skellt af Val í Origo-höllinni í kvöld.

Rúnar: Sáum í byrjun vikunnar í hvað stefndi
Rúnar segir að sínir menn hafi hengt haus í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Akureyri 26-27 Haukar │Haukar unnu með minnsta mun fyrir norðan
Olísdeild karla í handbolta fór af stað á nýju eftir jóla- og HM frí í dag með leik Akureyrar og Hauka. Hafnfirðingar unnu með minnsta mögulega mun eftir dramatískar lokamínútur.

Sverre færði sig um set á Akureyri: Kominn í þjálfarateymi KA
Sverre Jakobsson er kominn í þjálfarateymi KA í Olís-deild karla en félagið staðfesti þetta á vef sínum í kvöld.

Leonharð úr Haukum í FH
Skiptir um Hafnarfjarðarlið.

Dregið í bikarnum | Stórleikur á Selfossi
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi.

Dregið í bikarnum í Smárabíó í hádeginu
Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla og kvenna en dregið verður í Smárabíó í hádeginum.

Hannes Jón tekur við af Patreki
Handknattleiksdeild Selfoss tilkynnti í morgun að félagið væri búið að ráða Hannes Jón Jónsson sem næsta þjálfara karlaliðs félagsins.

Viktor Gísli æfir með dönsku stórliði
Markvörðurinn efnilegi úr Safamýrinni æfir með einu besta liði dönsku úrvalsdeildarinnar.

Kom Geir á óvart að Akureyri hafi hringt í hann
Geir Sveinsson, nýráðinn þjálfari Akureyrar í Olís-deild karla, segir að það hafi komið sér á óvart er Akureyri hringdi í hann nokkrum dögum fyrir jól.

Halldór Jóhann tekur við U21 liði Barein
Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH í Olísdeild karla, mun taka að sér þjálfun U21 landsliðs Barein. Mbl.is greinir frá þessu í dag.