

Olís-deild kvenna
Leikirnir

Reyndu sig á móti vélmenni dulbúnu sem Björgvin Páll
FH-ingarnir Ásbjörn Friðriksson og Embla Jónsdóttir kepptu við Valsarana Lovísu Thompson og Ými Örn Gíslason í skemmtilegri keppni á móti vélmennamarkverði í líki Björgvins Páls landsmarkvarðar í handbolta.

Sjáðu klaufamarkið sem gæti fellt Selfoss
Selfoss kastaði bókstaflega sigrinum til KA/Þórs í gærkvöldi.

Selfoss kastaði frá sigrinum gegn KA/Þór
Það gengur illa hjá Selfyssingum að safna stigum í Olís-deild kvenna.

Elías Már í Kórinn
Elías Már Halldórsson hættir sem þjálfari Hauka í Olís-deild kvenna eftir tímabilið og tekur við HK sem leikur í Grill 66-deildinni.

Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Stjarnan 25-25 | Jafnt í háspennuleik á Ásvöllum
Haukar og Stjarnan skyldu jöfn eftir háspennuleik, lokatölur 25-25

Nýliðarnir auðveld bráð fyrir Íslandsmeistarana
HK fékk skell í Safamýrinni í kvöld.

Leik Selfoss og KA/Þór frestað til morguns
HSÍ hefur frestað leik Selfoss og KA/Þórs í Olísdeild kvenna í handbolta sem átti að fara fram í kvöld til morguns.

Kjóstu besta leikmann í Olís-deild kvenna í janúar
Hvaða leikmaður skaraði fram úr í janúarmánuði?

Valur skellti ÍBV í Eyjum
Topplið Vals rúllaði yfir ÍBV í Vestmannaeyjum í kvöld er Valsstúlkur unnu þrettán marka sigur er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 29-16.

Sjáðu fyrsta þáttinn af Seinni bylgjunni á árinu 2019
Tómas Þór Þórðarson og sérfræðingar hans í Seinni bylgjunni fóru yfir annan hlutann af Olís deild kvenna í handbolta í gær en þar voru teknar fyrir umferðir átta til fjórtán.

Dregið í bikarnum | Stórleikur á Selfossi
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í bikarkeppni HSÍ, Coca Cola-bikarnum. Stórleikurinn karlamegin er á Selfossi.

Dregið í bikarnum í Smárabíó í hádeginu
Í dag kemur í ljós hvaða lið munu mætast í átta liða úrslitum Coca Cola bikars karla og kvenna en dregið verður í Smárabíó í hádeginum.

Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 14-30 | Nýliðarnir teknir í kennslustund
Valur er áfram á toppnum.

Haukar tóku stigin tvö í Mýrinni
Leiddu í raun allan leikinn.

Fram keyrði yfir nýliðana í síðari hálfleik
Fram áfram í öðru sætinu en KA/Þór um miðja deild.

Ótrúlegur viðsnúningur þegar ÍBV lagði Selfoss
ÍBV vann sex marka sigur á Selfossi í Olís-deild kvenna í dag.

Valur endurheimti toppsætið | KA/Þór tveimur stigum frá úrslitakeppnissæti
Valur er á toppnum, nýliðar KA/Þór eru að nálgast úrslitakeppnina og Haukar rúlluðu yfir botnliðið. Þetta gerðist í þeim þremur leikjum sem fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld.

Lovísa tryggði Val sigur á botnliði Selfoss
Valskonur sitja aftur einar á toppi Olísdeildar kvenna eftir nauman eins marks sigur á Selfyssingum á Selfossi í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 21-21 | Frábær endurkoma KA/Þórs í Garðabæ
Stjarnan missti niður fimm marka forystu gegn KA/Þór, þegar liðin mættusti í 12.umferð Olísdeildar kvenna í handbolta. Niðurstaðan varð jafntefli, 21-21 eftir sveiflukenndan leik.

Haukar tóku sigur í Eyjum
Haukar unnu mikilvægan útisigur á ÍBV í Olísdeild kvenna í kvöld.

Fram upp að hlið Vals
Íslandsmeistarar Fram jöfnuðu Val að stigum á toppi Olísdeildar kvenna í handbolta í kvöld með sigri á nýliðum HK á heimavelli sínum í Safamýrinni.

Stjarnan vann HK örugglega
Stjarnan vann öruggan sigur á nýliðum HK í lokaleik 11. umferðar Olísdeildar kvenna í kvöld.

Fram afgreiddi Hauka með minnsta mun og vandræði Selfoss halda áfram
Þrír leikir fóru fram í Olís-deild kvenna í kvöld.

Umfjöllun og viðtöl: Valur - ÍBV 23-16 | Valur rúllaði yfir ÍBV
Valur er á toppnum eftir að hafa rúllað yfir ÍBV í Origo-höllinni í kvöld.

Toppslagur í fyrsta leik eftir 52 daga hlé á deildinni
Tvö efstu lið Olís deildar kvenna í handbolta mætast á Hlíðarenda í kvöld þegar deildin fer aftur af stað eftir tæplega tveggja mánaða hlé vegna Evrópumótsins, jólanna og áramótanna.

Ásbjörn og Íris best í fyrri hlutanum | Sjáðu öll verðlaunin
Nóg af verðlaunum.

Segist eiga inni laun en formaður Hauka neitar: „Viðbjóður og lygar“
Í gær birtist frétt á vefmiðlinum in.fo en miðillinn greindi frá því að vinstri hornamaðurinn Turið Arge Samuelsen hafi yfirgefið Hauka í Olís-deild kvenna.

Kjóstu bestu leikmenn og tilþrif nóvember
Seinni bylgjan á Stöð 2 Sport stendur fyrir kosningu á bestu leikmönnum og tilþrifum Olísdeildanna í handbolta. Kosningin fer fram hér á Vísi.

Lokaskotið: Stjarnan getur enn ekki strítt toppliðunum
Stjarnan getur ekki strítt toppliðunum í Olísdeild karla og Logi Geirsson vill spila undir blöndu af fimm þjálfurum deildarinnar.

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 30-26 | Fram skellti Aftureldingu
Öflugur sigur Fram gegn Aftureldingu.