Olís-deild kvenna

Olís-deild kvenna

Leikirnir




    Fréttamynd

    Valur deildarmeistari

    Topplið Vals sótti Stjörnuna heim í Olís-deild kvenna í handbolta. Fór það svo að gestirnir unnu fjögurra marka sigur og tryggðu sér þar með deildarmeistaratitilinn.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Fylgdi hjartanu og tók á­hættu

    Ís­lenska lands­liðs­konan í hand­bolta, Perla Ruth Alberts­dóttir, þurfti að taka stóra á­kvörðun fyrir yfir­standandi tíma­bil. Átti hún að fylgja upp­eldis­fé­lagi sínu Sel­foss niður í næst efstu deild í endur­komu sinni eða halda á önnur mið? Perla á­kvað að halda tryggð við Sel­fyssinga sem hafa reynst ó­stöðvandi á tíma­bilinu og tryggt sér sæti í efstu deild á nýjan leik.

    Handbolti
    Fréttamynd

    „Þetta er það sem lífið snýst um“

    Handboltakonan Steinunn Björnsdóttir sneri aftur á völlinn með Fram í síðustu viku, tæpum þremur mánuðum eftir barnsburð. Hún íhugaði að leggja skóna á hilluna og segir fjölskylduna alltaf vera framar íþróttinni. Það sé þó draumur að taka þátt á EM í desember.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Botn­lið KA/Þórs stóð í topp­liðinu

    Topplið Vals hélt norður yfir heiðar í dag og sótti botnlið KA/Þórs heim í Olís-deild kvenna í dag. Lokatölur urðu 23-26 en heimakonur minnkuðu muninn í tvígang í eitt mark undir lok leiksins.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Valur rústaði Haukum í toppslagnum

    Valur gerði sér lítið fyrir og vann 30-19 gegn Haukum í toppslag Olís deildar kvenna. Eftir jafnan leik lengst af hrundi Haukaliðið og skoraði aðeins eitt mark síðustu tuttugu mínútur leiksins.  

    Handbolti
    Fréttamynd

    Haukar rúlluðu yfir KA/Þór

    Haukur halda pressu á toppliði Vals í Olís-deild kvenna í handbolta en liðið vann stóran sigur á KA/Þór á Akureyri í dag, lokatölur fyrir norðan 19-32.

    Handbolti
    Fréttamynd

    Hélt að það væri verið að gera at í sér

    Nýliðar ÍR hafa komið flestum á óvart það sem af er tímabili í Olís-deild kvenna. Þjálfari liðsins segir gengið framar vonum en ÍR-ingar hafi haft nokkuð stóra drauma fyrir tímabilið. Hún bjóst alls ekki við því að fara út í þjálfun þegar leikmannaferlinum lauk.

    Handbolti