Íslensku strákarnir völtuðu yfir Venesúela í Yekaterinburg Strákarnir í U-19 árs landsliðinu í handknattleik unnu 28 marka sigur á Venesúela á Heimsmeistaramóti U-19 árs í dag sem fer fram í Rússlandi. Handbolti 14. ágúst 2015 08:53
Brynja aftur til HK Landsliðskonan Brynja Magnúsdóttir er snúin aftur í Kópavoginn og skrifaði í dag undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Handbolti 28. júlí 2015 16:45
Anna Úrsúla og Finnur Ingi semja við Gróttu Handboltaparið Anna Úrsúla Guðmundsdóttir og Finnur Ingi Stefánsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 24. júlí 2015 14:18
Grótta missir Karólínu í sænsku B-deildina Íslands- og bikarmeistarar Gróttu þurfa að finna sér nýjan hægri hornamann í stað Karólínu Bæhrenz Lárudóttur sem er genginn í raðir sænska liðsins Boden Handboll. Handbolti 8. júlí 2015 12:22
Eva Björk spilar enn á ný fyrir eiginmanninn Eva Björk Hlöðversdóttir mun spila með Valskonum í Olís-deild kvenna á næsta tímabil en Valsmenn tilkynntu um samninginn á heiKnattspyrnufélagsins Vals masíðu í dag. Enski boltinn 25. júní 2015 14:54
Unnur komin heim í Gróttu Landsliðskonan skrifaði undir tveggja ára samning við Íslandsmeistarana. Handbolti 19. júní 2015 13:09
Ramune aftur til Hauka Landsliðskonan Ramune Pekarskyte er gengin í raðir Hauka á ný eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku. Handbolti 16. júní 2015 15:53
Ólöf Kolbrún aftur í markið hjá HK Markvörðurinn Ólöf Kolbrún Ragnarsdóttir skrifaði í gær undir tveggja ára samning við handknattleiksdeild HK. Handbolti 12. júní 2015 14:15
Sex liða falla úr kvennadeildinni í handbolta næsta vor Átján karlalið og fjórtán kvennalið verða með meistaraflokka í handboltanum á næstu leiktíð en Mótanefnd HSÍ hefur nú borist þátttökutilkynning frá þeim félögum sem ætla að vera með meistaraflokkslið veturinn 2015-16. Handbolti 28. maí 2015 19:30
Fyrirliðinn áfram á Nesinu Laufey Ásta Guðmundsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Gróttu. Handbolti 28. maí 2015 12:00
Hildur aftur til Fram Hægri skyttan öfluga snýr heim frá Þýskalandi og spilar í Safamýrinni. Handbolti 26. maí 2015 21:59
Gunnar verður áfram með Þór/KA Handknattleiksdeild KA samdi í dag við Gunnar Erni Birgisson um að hann þjálfi lið Þórs/KA áfram á næsta tímabili. Handbolti 21. maí 2015 21:30
Sigurbjörg áfram hjá Fram næstu tvö árin Sigurbjörg Jóhannsdóttir hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við handknattleiksdeild Fram. Handbolti 20. maí 2015 08:00
Björgvin og Kristín bestu leikmennirnir | Einar og Kári bestu þjálfararnir Björgvin Hólmgeirsson, stórskyttan úr ÍR og Kristín Guðmundsdóttir, miðjumaður Vals, voru valdnir bestu leikmenn Olís-deildar karla og kvenna á árlegu lokahófi í Gullhömrum í gærkvöldi. Handbolti 17. maí 2015 10:00
Haukar stórhuga í Olís-deild kvenna Haukar ætla sér greinilega stóra hluti í Olís-deild kvenna á næstu leiktíð en í dag sömdu þrír nýjir leikmenn við liðið. Handbolti 15. maí 2015 20:05
Handboltaparið líklega áfram á Ásvöllum Giedrius Morkunas og Marija Gedroit spila væntanlega áfram með Haukum. Handbolti 15. maí 2015 06:30
Önnu Úrsúlu líður vel í úrslitaleikjum í Mýrinni Anna Úrsúla Guðmundsdóttir átti stórleik þegar Grótta tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn með eins marks sigri á Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins í handbolta. Handbolti 13. maí 2015 18:45
Var ekki fædd þegar Íslandsmótið vannst síðast á sigurmarki Lovísa Thompson var hetja Gróttu í gær þegar hún tryggði liðinu Íslandsmeistaratitilinn með því að skora sigurmarkið nokkrum sekúndum fyrir leikslok í fjórða leiknum við Stjörnuna. Handbolti 13. maí 2015 14:00
Fyrsta félagið sem vinnur þrjá stærstu titlana í fyrsta sinn á sama árinu Gróttukonur urðu í gær Íslandsmeistarar í handbolta eftir dramatískan eins marks sigur, 24-23, í fjórða leiknum á móti Stjörnunni í úrslitareinvígi Olís-deildar kvenna. Þetta var fyrsti Íslandsmeistaratitill félagsins. Handbolti 13. maí 2015 12:30
Ísköld Lovísa tryggði sigurinn Grótta varð Íslandsmeistari í hópíþrótt í fyrsta sinn í sögu félagsins er liðið vann sigur á Stjörnunni í Mýrinni í gær. Hin fimmtán ára gamla Lovísa Thompson skoraði dramatískt sigurmark Gróttu. Handbolti 13. maí 2015 07:00
Lovísa: Hugsaði bara um að skora Lovísa Thompson fagnaði Íslandsmeistaratitlinum í kvöld með páskaeggi sem hún hafði geymt frá því um páskana. Hin fimmtán ára Lovísa var hetja Gróttu en hún skoraði sigurmarkið gegn Stjörnunni í kvöld og tryggði Gróttu þar með Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12. maí 2015 22:39
Kári: Ólýsanleg tilfinning Kári Garðarsson, þjálfari Gróttu, var vitanlega himinlifandi með sigur síns liðs á Stjörnunni og Íslandsmeistaratitilinn. Handbolti 12. maí 2015 22:14
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - Grótta 23-24 | Sigurmark á lokasekúndunni og Grótta Íslandsmeistari Grótta brýtur blað í sögu félagsins með sínum fyrsta Íslandsmeistaratitli í handbolta kvenna. Hin kornunga Lovísa Thompson var hetja Gróttu. Handbolti 12. maí 2015 18:08
Sunna María: Var miklu betur stemmd í síðasta leik Grótta getur orðið Íslandsmeistari í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld þegar liðið mætir Stjörnunni í fjórða leik liðanna í lokaúrslitum Íslandsmótsins. Staðan í einvíginu er 2-1 fyrir Gróttu eftir 22-18 sigur á Seltjarnarnesi á sunnudag. Handbolti 12. maí 2015 07:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Grótta - Stjarnan 22-18 | Grótta einum sigri frá titlinum Grótta getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil á þriðjudaginn. Handbolti 10. maí 2015 00:01
Ramune í Hauka á ný Ramune Pekarskyte er á leið til Hauka á nýjan leik, en þetta kemur fram í Morgunblaðinu í morgun. Íslenska landsliðskonan kemur frá Havre í Frakklandi. Handbolti 9. maí 2015 13:00
Selfyssingar missa Þuríði til Fylkis Þuríður Guðjónsdóttir mun spila með Fylkisliðinu í Olís-deild kvenna í handbolta á næsta tímabili en þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá handknattleiksdeild Fylkis. Handbolti 8. maí 2015 16:44
Florentina fór illa með hornamenn Gróttu í gær Florentina Stanciu, markvörður Stjörnunnar, átti góðan leik þegar Garðbæingar jöfnuðu metin í úrslitaeinvíginu gegn Gróttu með fjögurra marka sigri, 23-19, í öðrum leik liðanna í Mýrinni í gær. Handbolti 8. maí 2015 13:30
Arna Björk líklega úr leik Arna Björk Almarsdóttir, línumaður Stjörnunnar, meiddist illa í öðrum leik úrslitaeinvígisins í gær. Handbolti 8. maí 2015 11:02
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grótta 23-19 | Stjarnan jafnaði einvígið Stjarnan jafnaði einvígið um Íslandsmeistaratitilinn þegar liðið bar sigur úr býtum, 23-19, gegn Gróttu í öðrum leik liðanna í Mýrinni í kvöld. Staðan í einvíginu er því 1-1. Handbolti 7. maí 2015 14:44