Heildarafli íslenskra skipa minnkaði um 17 prósent milli ára Heildarafli íslenskra skipa árið 2019 var 17 prósentum minni en árið 2018 og skýrist samdráttur í aflamagni að mestu af minni uppsjávarafla. Viðskipti innlent 6. ágúst 2020 12:18
Funda með lögmannsstofu Samherja í september Héraðssaksóknari ætlar að funda með lögmönnum frá Wikborg Rein, norskri lögmannsstofu sem Samherji réði til að rannsaka rekstur sinn í Namibíu, í september. Innlent 31. júlí 2020 11:54
Rannsókn lögmannsstofu Samherja á ásökunum lokið Norska lögmannsstofan Wikborg Rein hefur lokið rannsókn á starfsemi Samherja í Namibíu. Ekki er ljóst hvort og hvaða niðurstöður hennar verða birtar. Samherji réði stofuna til að rannsaka starfsemina eftir að ásakanir komu fram um umfangsmiklar mútugreiðslur og skattsvik. Innlent 29. júlí 2020 16:38
Segir vatnið eina gullið sem kemur úr Skaftáreldahrauni Kalt vatn sem sprettur undan Skaftáreldahrauni er grunnur tveggja eldisstöðva í Skaftárhreppi sem báðar sérhæfa sig í bleikjueldi. Fiskeldisfræðingur, sem stýrir öðru fyrirtækinu, segir vatnið í raun eina gullið í Eldhrauni. Innlent 26. júlí 2020 22:10
Samherjaskjölin: Fyrrverandi ráðherra synjað um lausn gegn tryggingu Dómstóll í Namibíu hafnaði ósk Bernhardt Esau, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra, og tengdasonar hans um að þeir verði látnir lausir gegn tryggingu í dag, að sögn namibískra fjölmiðla. Erlent 22. júlí 2020 16:07
Bókhaldsbrellur með þorsk Í fréttum RÚV sl. fimmtudag 16. júlí sagði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra: „Ég hef ítrekað sagt að ef það er svigrúm þar þá munum við nýta það í þágu strandveiðanna.“ Skoðun 19. júlí 2020 16:16
Vélsmiður í Bolungarvík kallaði Ramsay aumingja „Maðurinn kom bara og vildi fá að smakka hákarl.“ Lífið 17. júlí 2020 10:30
Hvar eru störfin sem glötuðust í Namibíu? Ítrekað hefur verið fullyrt í fjölmiðlum að þúsundir starfa hafi tapast í namibískum sjávarútvegi eftir að félög tengd Samherja hófu þar starfsemi á árinu 2012. Skoðun 14. júlí 2020 10:15
Tillögum að fiskeldi í Fáskrúðsfirði og Stöðvarfirði skilað inn Tillögur Hafrannsóknarstofnunar að afmörkun fiskeldissvæða í tveimur fjörðum á Austurlandi eru komnar á borð skipulagsstofnunar. Innlent 10. júlí 2020 12:30
Rafvæðingin að bresta á en kostnaðarsamt ef tengja á stóru skemmtiferðaskipin Framkvæmdir við rafvæðingu Tangabryggju á Akureyri eru vel á veg komnar. Þar verður hægt að tengja minni skemmtiferðaskip við rafmagn. Það mun þó kosta mikla fjármuni ef tengja á stærri skemmtiferðaskip við rafmagn. Innlent 5. júlí 2020 10:06
Stefnt að því að draga úr losun frá sjávarútvegi Stefnt er að því að draga úr losun frá sjávarútvegi og auka eftirspurn eftir heilnæmum íslenskum fiski með samstarfi stjórnvalda og atvinnugreinarinnar. Markmiðið er að samdráttur í losun verði um 50-60 prósent árið 2030 miðað við árið 2005. Innlent 3. júlí 2020 19:39
Hvað má og hvað má ekki? Fjölbreytt reynsla og ólík sjónarmið eru nær ómetanleg þegar kemur að rekstri stofnana og fyrirtækja. Fiskistofa hefur lengi leitast við að tryggja slíka fjölbreytni meðal síns starfsfólks og hefur náð talsverðum árangri í þeim efnum og meðal annars náð að jafna kynjahlutföll í skrifstofustörfum stofnunarinnar Skoðun 3. júlí 2020 08:00
Humarleiðangur Hafró gekk vel Fimmtugasti og annar árlegur humarleiðangur Hafrannsóknarstofnunnar fór fram um miðjan síðasta mánuð en 10. til 19. júní var myndað á 85 stöðvum frá Jökuldýpi til vesturs og til Lónsdýpis í austri. Innlent 1. júlí 2020 16:06
Margrét ráðin til Fiskistofu Margrét Einarsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri þróunar- og gæðamála hjá Fiskistofu. Viðskipti innlent 30. júní 2020 11:23
Furðufiskur dorgveiðinnar reyndist vera rauðmagi Æsispennandi dorgveiðikeppni var haldin í Hafnarfirði í dag. Innlent 29. júní 2020 16:20
Boða byltingu í sjávarútvegi við beinhreinsun þorskfiska Íslenskt þróunarfyrirtæki á sviði matvælaiðnaðar, Protein Save, er að koma upp vinnslulínu í Grindavík til að beinhreinsa þorskfiska án flökunar, líkt og hægt er með laxfiska. Aðstandendur fullyrða að þetta verði bylting í sjávarútvegi. Innlent 24. júní 2020 21:04
Vilja fá vísindalegar rannsóknir áður en ákvörðun er tekin Bæjarráð Fjallabyggðar hafnar því í umsögn til landbúnaðar- og sjávarútvegsráðherra að nokkrar ákvarðanir verði teknar um friðun Eyjafjarðar fyrir fiskeldi í sjó án þess að fyrst fari fram vísindalegar rannsóknir. Innlent 23. júní 2020 13:04
Segja tilkynninguna ekki tengjast þætti Kveiks Kaupsamningur vegna hlutabréfa Samherja, sem eigendur félagsins framseldu til barna sinna, var undirritaður í ágúst í fyrra. Viðskipti innlent 18. júní 2020 20:26
Minni kvóti: Hver tekur höggið? Hafrannsóknarstofnun hefur nýlega birt ráðgjöf sína um heildarafla fyrir næsta fiskveiðiár. Ljóst er að ráðgjöfin kemur til með að hafa nokkur áhrif á rekstrarstöðu sjávarútvegsins og lækka útflutningsverðmæti sjávarafurða. Skoðun 18. júní 2020 15:00
Tilkynntu ráðuneytinu um fjárfestingu félags Baldvins og Kötlu í Samherja í nóvember Þann 4. nóvember á síðasta ári barst atvinnuvegaráðuneytinu tilkynning um að K&B ehf. hefði fjárfest í Samherja hf. Tilkynningin var send ráðuneytinu þar sem félagið er að 49 prósent hluta í eigu einstaklings sem skilgreindur er sem erlendur aðili samkvæmt lögum. Viðskipti innlent 18. júní 2020 12:12
Rangfærslur Kristins H. Gunnarssonar leiðréttar Kristinn H. Gunnarsson, fyrrverandi alþingismaður, birti grein á þessum vettvangi hinn 5. júní síðastliðinn undir fyrirsögninni Fiskveiðiauðlindin III – stærsta gjöfin. Í greininni voru margvíslegar rangfærslur um Samherja hf. sem ástæða er til að leiðrétta. Skoðun 18. júní 2020 08:00
Galið að sjómenn þurfi að semja við vinnuveitendur sjálfir án aðkomu stéttarfélaga Bergur Þorkelsson formaður Sjómannafélags Íslands segir galið að sjómenn sem eru í engri samningsstöðu þurfi að standa í kjaraviðræðum við vinnuveitendur sína sjálfir án þess að stéttarfélögin komi að því. Innlent 17. júní 2020 13:00
Sigla heim eftir að áhöfnin hafnaði launalækkun Áhöfnin á rækjuskipinu Berglíni GK 300 tóku í gær einróma ákvörðun um að fara ekki aftur á veiðar eftir að í ljós kom á mánudag að laun skipverja hafi verið lækkuð um 35% án samráðs. Innlent 17. júní 2020 09:19
Bein útsending: Hafró kynnir úttekt á ástandi helstu nytjastofna Hafrannsóknarstofnun mun kynna úttekt á ástandi helstu nytjastofna og ráðgjöf fyrir næsta fiskveiðiár nú klukkan 10. Innlent 16. júní 2020 09:45
Ekki tímabært að segja af eða á vegna friðunar Sjávarútvegsráðherra segir að ekki sé tímabært að taka ákvörðum um það hvort friða eigi nokkra firði, þar á meðal Eyjafjörð, fyrir laxeldi í sjó. Innlent 12. júní 2020 21:00
Telja Mumma og VG svíkja náttúruna Náttúruverndarsinnar gagnrýna harðlega áform um stóraukið sjókvíaeldi við Íslandsstrendur. Innlent 12. júní 2020 13:16
Fá 43,8 milljónir til rafvæðingar Akureyrarhafnar Ríkisstjórnin mun veita Akureyrarhöfn styrk að upphæð 43,8 milljónir króna til þess að stuðla að rafvæðingu hafnarinnar. Innlent 11. júní 2020 11:13
Vill umsagnir um hvort rétt sé að friða Eyjafjörð fyrir laxeldi í sjó Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur óskað eftir því að Fiskistofa, Matvælastofnun og Hafrannsóknastofnun veiti umsagnir um hvort rétt sé að lýst verði yfir banni við eldi laxfiska af eldisstofni í sjókvíum í Eyjafirði, Jökulfjörðum og í sunnanverðum Norðfjarðarflóa, það er í Viðifirði og Hellisfirði. Innlent 11. júní 2020 10:45
Það er ekkert sjálfgefið, Kristinn H. Strax árið 1975 var reynt að ná tökum á sókn í þorskinn eftir svarta skýrslu Hafrannsóknastofnunar. Enn harðari áminning kom með skýrslunni haustið 1983 sem sagði að við yrðum að ná tökum á þorskveiðum ef ekki ætti illa að fara. Skoðun 9. júní 2020 17:00