
Vilja að Guðmundur Ingi beiti sér gegn miðlunartillögu ríkissáttasemjara
Formaður Eflingar krefst þess að vinnumarkaðsráðherra beiti sér gegn umdeildri miðlunartillögu ríkissáttasemjara. Ráðherra neyddist þó til að fresta fundi með formanninum sem halda átti í fyrramálið.