Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - ÍR 95-98 | Breiðhyltingar unnu í framlengdum spennutrylli Deildarmeistaratitillinn er svo gott sem kominn Njarðvíkingum úr greipum Körfubolti 7. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór Þ. - Keflavík 99-103 | Háspennusigur Keflvíkinga Þór hefur verið á miklu skriði í Domino's deild karla en þeir réðu ekki við gríðarsterkt lið Keflavíkur. Körfubolti 7. mars 2019 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Breiðablik 94-70 | Lítið mál fyrir Stólana Breiðablik sem er fallið átti ekki séns í seinni hálfleik. Körfubolti 7. mars 2019 21:30
Áhorfandinn með kynþáttaníðið neitar að gefa sig fram Körfuknattleiksdeild Tindastóls hefur hætt leit að einstaklingnum sem var með kynþáttaníð í garð KR-ingsins Kristófer Acox. Körfubolti 6. mars 2019 13:30
Körfuboltakvöld: Týpískt að körfuboltaguðirnir slái þá utan undir Það er fram undan rosalegur slagur um síðustu sætin í úrslitakeppni Domino's deildar karla. Þrjú lið berjast um tvö síðustu sætin. Körfubolti 5. mars 2019 23:00
Jóhann hættir með Grindavík Jóhann Þór Ólafsson hættir sem þjálfari Grindavíkur í Domino's deild karla þegar tímabilinu líkur. Þetta tilkynnti félagið nú í kvöld. Körfubolti 5. mars 2019 21:47
Finnur Freyr: Glatað og sorglegt hjá Breiðabliki Finnur Freyr Stefánsson fór hressilega yfir málin hjá Breiðabliki eftir fallið úr Domino´s-deildinni. Körfubolti 5. mars 2019 16:45
Domino´s-Körfuboltakvöld: Uppgjöf Grindavíkur í fjórða leikhluta Grindavík hitti ekki úr skoti fyrir utan þriggja stiga línuna í fjórða leikhluta. Körfubolti 5. mars 2019 15:00
Teitur um brotið í Hellinum: „Það verður ekkert gert í þessu“ Kevin Capers braut illa á Viðari Ágústssyni en sleppur með bann að mati Körfuboltakvölds. Körfubolti 5. mars 2019 12:00
Domino´s-Körfuboltakvöld: Óagaðir dómarar sem verða að slaka aðeins á Strákarnir í körfuboltakvöldi fóru yfir dóminn stóra sem að sneri stórleiknum í gærkvöldi. Körfubolti 5. mars 2019 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Njarðvík 82-76 | Stjarnan á toppinn Stjarnan er með deildarmeistaratitilinn í sínum höndum eftir sigur á Njarðvík í hádramatískum leik í Garðabæ Körfubolti 4. mars 2019 22:15
Collin: Erum ekki efstir að ástæðulausu Stjarnan vann Njarðvík í toppslag í Domino's deild karla í kvöld Körfubolti 4. mars 2019 22:07
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Haukar 80-65 | Öruggt hjá Keflavík í endurkomu Magga Gunn Keflavík valtaði yfir Hauka í Domino's deild karla Körfubolti 4. mars 2019 21:30
Finnur „sem allt vinnur“ í Körfuboltakvöldi í kvöld Þetta er stórt kvöld í Domino´s deildinni í körfubolta en Stjarnan tekur á móti Njarðvík í hálfgerðum úrslitaleik um deildarmeistaratitilinn og strax á eftir er Domino's Körfuboltakvöld þar sem boðið verður upp á sérstakan gest í kvöld. Körfubolti 4. mars 2019 13:45
Ljótt brot í Hellinum: Capers traðkar á Viðari | Myndband Kevin Capers gæti verið á leið í leikbann fyrir brot á Viðari Ágústssyni í leik ÍR og Tindastóls. Körfubolti 4. mars 2019 11:43
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 94-103 │Endurkomusigur hjá KR suður með sjó KR vann karaktersigur á Grindvíkingum í Mustad-höllinni í Dominos-deildinni í kvöld. Heimamenn leiddu nær allan tímann en gestirnir komu til baka í lokafjórðungnum og unnu 103-94 sigur. Körfubolti 3. mars 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Tindastóll 85-90│Tindastóll náði í sigur í ótrúlegum leik Það var háspenna lífshætta í Hertz hellinum þegar Tindastóll náði í gífurlega mikilvæg stig í baráttunni um heimavallarrétt. ÍR-ingar naga líklega af sér handarbökin. Körfubolti 3. mars 2019 22:00
Ingi Þór: Seinni hálfleikur var frábær "Við erum stoltir af sjálfum okkur hér í dag, þetta var geggjaður sigur. Við vorum rosalega mjúkir í einhverjar tuttugu mínútur í vörninni. Ein lauflétt breyting í hálfleik og það varð allt annar bragur á vörninni. Mikið hrós á liðið í heildinni,“ sagði kampakátur þjálfari KR, Ingi Þór Steinþórsson, eftir sigur á Grindavík í kvöld. Körfubolti 3. mars 2019 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Valur 69-93 │Örlög Blika endanlega ráðin Breiðablik er fallið úr Domino's-deild karla en það varð ljóst eftir tap liðsins gegn Val á heimavelli í kvöld. Körfubolti 3. mars 2019 21:45
Arnór: Ánægður með að hafa komið í Breiðablik Arnór Hermannsson hefur verið lykilmaður í ungu liði Breiðabliks sem féll endanlega úr Domino's-deild karla eftir tap gegn Val í kvöld. Körfubolti 3. mars 2019 21:21
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Þór 74-89 | Þórsarar gerðu góða ferð í Borgarnes Þór Þorlákshöfn vann öruggan sigur á Skallagrím í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 3. mars 2019 19:30
Búið að kæra Stjörnumanninn fyrir hnefahöggið í Höllinni Körfuknattleiksdeild ÍR staðfesti í morgun að búið væri að kæra stuðningsmann Stjörnunnar sem réðst á stuðningsmann ÍR í undanúrslitaleik liðanna í Geysisbikarnum. Körfubolti 20. febrúar 2019 09:52
Stjörnumaðurinn sem kýldi ÍR-inginn mætti líka á úrslitaleikinn Athygli vakti á bikarúrslitaleik Stjörnunnar og Njarðvíkur í körfubolta að einstaklingurinn sem varð uppvís að ofbeldi í undanúrslitaleik Stjörnunnar og ÍR var mættur aftur í Höllina til þess að styðja sitt lið. Körfubolti 19. febrúar 2019 13:30
Viðurkenning á góðu starfi Helgin var gjöful fyrir Stjörnuna en fjórir flokkar félagsins urðu þá bikarmeistarar í körfubolta. Uppgangur körfuknattleiksdeildarinnar hefur verið hraður en ekki er langt síðan hún lagðist næstum því af. Körfubolti 19. febrúar 2019 07:30
Vonar að stuðningsmaður Stjörnunnar horfi á úrslitaleikinn í sjónvarpinu Formaður KKÍ beindi því til stjórnar Stjörnunnar að hún beri ábyrgð á því hvort að ofbeldismaðurinn mæti á bikarúrslitaleikinn. Körfubolti 16. febrúar 2019 10:12
Stjarnan einstakt félag á Íslandi: Fyrst með bæði lið í bikarúrslit á sama tíma í þremur greinum Stjörnufólk fjölmennir örugglega í Laugardalshöllina á morgun þegar bikarúrslitaleikir Geysisbikarsins fara fram. Bæði karla- og kvennalið Stjörnunnar spila þá til úrslita. Körfubolti 15. febrúar 2019 12:30
Formaður KKÍ: Verður meiri öryggisgæsla á úrslitaleikjunum Það verður passað betur upp á öryggi áhorfenda á úrslitaleikjum Geysisbikarsins á morgun en áhorfendur slógust í Höllinni í gær. Sá er lét hnefana tala fær líklega ekki að mæta á völlinn. Körfubolti 15. febrúar 2019 11:30
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 81-72 | Njarðvík í úrslit í fyrsta skipti í fjórtán ár Njarðvíkurljónin spila til úrslita í bikarkeppni KKÍ í fyrsta skipti síðan 2005 eftir sterkan sigur á KR í undanúrslitunum í Laugardalshöll í kvöld. Körfubolti 14. febrúar 2019 22:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - ÍR 87-73 | Stjarnan of stór biti fyrir ÍR Stjörnumenn kláruðu ÍR í fjórða leikhluta eftir annars jafnan leik. Körfubolti 14. febrúar 2019 22:00
Njarðvíkingar geta sjálfir komið í veg fyrir að KR jafni afrek þeirra í kvöld KR-ingar geta í kvöld tryggt sér sæti í fimmta bikarúrslitaleiknum í röð vinni þegar Njarðvík í undanúrslitum Geysisbikars karla í körfubolta. Því hefur engu karlaliði tekist í rétt tæpa þrjá áratugi. Körfubolti 14. febrúar 2019 16:30