Bonneau gestur Körfuboltakvölds fyrir leik Mun fara yfir oddaleik KR og Njarðvíkur í fyrra og undanúrslitarimmu liðanna í ár til þessa. Körfubolti 15. apríl 2016 15:00
Síðast var tvíframlengt | Hvað gerist í kvöld? Styttu biðina fram að oddaleiknum í kvöld með því að rifja upp oddaleikinn ótrúlega frá því í fyrra. Körfubolti 15. apríl 2016 13:45
Njarðvíkingar eru þegar búnir að skrifa nýja sögu í úrslitakeppninni Njarðvíkingar eru komnir í oddaleik um sæti í lokaúrslitum þrátt fyrir að hafa komið inn í úrslitakeppni Domino´s deildar karla með sjöunda besta árangurinn. Körfubolti 15. apríl 2016 13:15
Tíu ár síðan Njarðvík vann í Vesturbænum Annað árið í röð mætast KR og Njarðvík í hreinum úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar karla í körfubolta og líkt og í fyrra fer leikurinn fram á föstudagskvöldi í DHL-höllinni. Körfubolti 15. apríl 2016 06:30
Costa áfram á Króknum José Costa verður áfram þjálfari Tindastóls í Domino's deild karla. Körfubolti 14. apríl 2016 22:42
Hjálmar nefbrotinn en ætlar að spila með grímu í lokaúrslitunum Haukamaðurinn Hjálmar Stefánsson ætlar ekki að láta brotið nef koma í veg fyrir það að hann spili í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Haukarnir eru komnir í úrslitin í fyrsta sinn í 23 ár. Körfubolti 14. apríl 2016 15:06
Nánast hægt að bóka oddaleik í Njarðvíkurseríunum Njarðvíkingar eru enn á ný komnir í oddaleik í úrslitakeppni Domino´s deildar karla í körfubolta en þeir jöfnuðu metin í 2-2 á móti Íslandsmeisturum KR með góðum sigri í Ljónagryfjunni í gær. Körfubolti 14. apríl 2016 13:00
Óvíst hvort að Pavel geti verið með í oddaleiknum á morgun Pavel Ermolinskij, leikstjórnandi KR-liðsins, missir mögulega af oddaleik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla á morgun. Körfubolti 14. apríl 2016 12:23
Oddur, eigum við að hitta eitthvað i næsta leik? Haukur Helgi Pálsson og félagar í Njarðvík tryggðu sér oddaleik á móti Íslandsmeisturum KR á föstudagskvöldið eftir 74-68 sigur í Ljónagryfjunni í gær. Körfubolti 14. apríl 2016 10:00
Logi: „Ekkert sem ég þrái heitara en að fá annan séns til að kvitta fyrir síðasta oddaleik“ "Samheldni og liðskörfubolti skilaði þessum sigri í kvöld,“ segir Logi Gunnarsson, eftir sigurinn á KR. Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR á föstudagskvöldið en leikurinn fer þá fram í DHL-höllinni. Körfubolti 13. apríl 2016 21:32
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - KR 74-68 | Njarðvík náði í oddaleik Njarðvík tryggði sér oddaleik gegn KR eftir ótrúlegan sigur, 74-68, í Ljónagryfjunni í kvöld. Liðin þurfa því að mætast aftur í fimmta leik á föstudagskvöldið í DHL-höllinni. Körfubolti 13. apríl 2016 20:45
Mobley: Kára engin takmörk sett Brandon Mobley, Bandaríkjamaðurinn í liði Hauka, er afar hrifinn af Kára Jónssyni. Körfubolti 13. apríl 2016 15:30
Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. Körfubolti 13. apríl 2016 13:00
Sjáðu dramatíska lokasókn Tindastóls Síkið á Sauðárkróki hreinlega nötraði í gær í spennuleik Tindastóls og Hauka í undanúrslitum Dominos-deildar karla. Körfubolti 13. apríl 2016 12:32
Gerðist síðast fyrir sjö árum síðan Bæði karla- og kvennalið Hauka munu spila um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta í ár eftir að meistaraflokkar félagsins tryggðu sér sigur í undanúrslitaeinvígum sínum á mánudags- og þriðjudagskvöld. Körfubolti 13. apríl 2016 10:15
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Haukar 68-70 | Fullkomin afmælisgjöf Hauka Haukar eru komnir í úrslitaeinvígið í Dominos-deild karla í fyrsta sinn síðan 1993 eftir sigur á Tindastóli. Körfubolti 12. apríl 2016 21:30
Haukarnir geta fært bæði félaginu og þjálfaranum góða afmælisgjöf í kvöld Haukar eiga möguleika á því að tryggja sér sæti í lokaúrslitum Domino´s-deildar karla í körfubolta í kvöld með sigri á Stólunum í Síkinu á Sauðárkróki. Körfubolti 12. apríl 2016 16:30
Haukar án lykilmanns í þriðja sinn í þessari úrslitakeppni Hjálmar Stefánsson verður ekki með Haukum á móti Tindastól á Sauðárkróki í kvöld þegar liðin mætast í fjórða sinn í undanúrslitaeinvígi sínu í Dominos-deild karla í körfubolta. Körfubolti 12. apríl 2016 11:45
Klikkaði á öllum skotunum sínum en var samt valinn maður leiksins Leikmenn geta verið sínu liði gríðarlega mikilvægir þrátt fyrir að skora lítið og gott dæmi um það er frammistaða Pavel Ermolinskij á móti Njarðvík í gær í þriðja leik KR og Njarðvíkur í undanúrslitum Domino´s deildar karla. Körfubolti 11. apríl 2016 14:00
Pavel: Við erum miklu sterkari fimm á fimm Pavel Ermolinskij var ánægður með átján stiga sigur KR á Njarðvík í kvöld. Körfubolti 10. apríl 2016 21:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 72-54 | Létt hjá KR og staðan 2-1 KR vann átján stiga sigur á Njarðvík í þriðja leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildarinnar. Körfubolti 10. apríl 2016 21:30
Ótrúleg endurkoma Skallagríms Það verða Skallagrímur og Fjölnir sem mætast í umspilsleikjum um sæti í Domino's deild karla á næsta tímabili. Körfubolti 10. apríl 2016 18:55
Atvikið sem sendi Hjálmar upp á spítala: Hvernig er þetta villa á Haukamanninn? Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 10. apríl 2016 14:48
Hjálmar með einkenni heilahristings: Stokkbólginn og marinn en gæti mætt í næsta leik „Ég er ekki alveg viss hvort ég sé nefbrotinn, læknarnir vilja ekki skoða það meðan ég er svona bólginn,“ segir Hjálmar Stefánsson, leikmaður Hauka, sem fékk mikið höfuðhögg í leik Hauka og Tindastóls í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfubolta í gær. Körfubolti 10. apríl 2016 13:04
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Tindastóll 89-81 | Haukar komnir í lykilstöðu Haukar eru komnir í 2-1 í einvíginu við Tindastól í undanúrslitum Domino's deildar karla eftir sigur í þriðja leik liðanna í Schenker-höllinni í dag. Körfubolti 9. apríl 2016 19:30
Haukur Helgi: Áhuginn frá Ítalíu truflaði | Myndband Haukur Helgi Pálsson segir áhugann frá ítölsku liði hafa truflað hann á tímabili. Körfubolti 8. apríl 2016 22:30
Körfuboltakvöld: Mistök að láta Björn og Þóri spila svona lítið | Myndband Strákarnir í Domino's Körfuboltakvöldi ræddu um takmarkaðan spiltíma Björns Kristjánssonar og Þóris Þorbjarnarsonar í fyrsta leik KR og Njarðvíkur. Körfubolti 8. apríl 2016 18:28
Stefán Karel í Breiðholtið Stefán Karel Torfason skrifaði í dag undir tveggja ára samning við körfuknattleiksdeild ÍR. Körfubolti 8. apríl 2016 18:04
Haukur Helgi er „Stórskota Stebbi“ Íslands í dag | Myndband Haukur Helgi Pálsson skoraði sigurkörfu Njarðvíkinga í gær í öðrum undanúrslitaleik Njarðvíkur og Íslands- og bikarmeistara KR. Körfubolti 8. apríl 2016 16:00
Sjáðu Loga skora 23 stig mánuði eftir handarbrot | Myndband Logi Gunnarsson, fyrirliði Njarðvíkinga, átti frábæran leik í gær þegar liðið vann 88-86 sigur á Íslands- og bikarmeisturum KR og jafnaði undanúrslitaeinvígi liðanna í Domino´s deild karla í körfubolta í 1-1. Körfubolti 8. apríl 2016 15:00