Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 82-73 | Njarðvíkingar unnu Stólana aftur en nú í framlengingu Njarðvíkingar unnu Stólanna í annað skiptið á fjórum dögum í kvöld þegar Njarðvík vann framlengdan leik liðanna í Ljónagryfjunni er liðin mættust í 5. umferð Domino´s deildar karla í körfubolta. Körfubolti 5. nóvember 2015 21:00
Njarðvíkingar ætla að ná í íslenskan leikmann á næstu dögum Njarðvík ætlar að styrkja lið sitt áður en lokað verður fyrir félagaskipti 15. nóvember. Körfubolti 5. nóvember 2015 13:39
Íslensku strákarnir voru mínir björgunarkútar Ragnar Nathanaelsson hefur komið inn í Dominoʼs-deild karla af miklum krafti eftir erfitt ár. Þessi 220 sentímetra miðherji hefur lært mikið af mótlætinu og nálgast leikinn á allt annan hátt en hann gerði. Körfubolti 3. nóvember 2015 08:00
Sjáið klúður Stólanna og sigurkörfu Hauks í fyrsta heimaleiknum| Myndband Það voru dramatískar lokasekúndurnar í kvöld þegar Njarðvíkingar slógu Tindastólsmenn út út 32 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta. Körfubolti 2. nóvember 2015 23:46
Þessi lið verða í pottinum á morgun 32 liða úrslitum Poweradebikars karla í fótbolta fóru fram um helgina og lauk í kvöld með þremur leikjum þar sem Njarðvík, KR og Haukar voru þrjú síðustu liðin til að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum keppninnar. Körfubolti 2. nóvember 2015 22:49
Ungi og stóri Þórsarinn var KR-ingum erfiður | Úrslit kvöldsins í bikarnum Njarðvík, KR og Haukar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta í kvöld en bæði Haukar og KR unnu á útivelli. Körfubolti 2. nóvember 2015 21:55
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Tindastóll 66-63 | Haukur hetja Njarðvíkur Njarðvíkingar tryggðu sér sæti í sextán liða úrslitum Borgunarbikars karla í körfubolta eftir þriggja stiga sigur á Tindastól, 66-63, í Ljónagryfjunni í Njarðvík í kvöld. Körfubolti 2. nóvember 2015 21:00
Lauflétt hjá Haukum í Hólminum Haukar tryggðu sér sæti í 16 liða úrslitum Poweradebikars karla í körfubolta eftir öruggan 44 stiga sigur á Snæfelli í Stykkishólmi í kvöld, 89-45. Körfubolti 2. nóvember 2015 20:52
FSu lítil fyrirstaða fyrir Grindavík | Blikar og Haukar b einnig komnir áfram Grindvíkingar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla en þeir unnu 20 stiga sigur, 91-71, á FSu í Röstinni í kvöld. Körfubolti 1. nóvember 2015 21:21
Bikarmeistararnir svöruðu fyrir tapið á fimmtudaginn Bikarmeistarar Stjörnunnar eru komnir áfram í 16-liða úrslit Powerade-bikars karla eftir öruggan 27 stiga sigur, 93-66, á ÍR í Ásgarði í kvöld. Körfubolti 1. nóvember 2015 21:16
Áttatíu stiga sigur Keflavíkur Keflavík átti greiða leið í 16-liða úrslitin Powerade-bikars karla en í dag vann liðið 80 stiga risasigur á KV, 56-136, í íþróttahúsi Kennaraháskólans. Körfubolti 1. nóvember 2015 16:28
Framlenging í Körfuboltakvöldi: Eiga að sýna leiknum virðingu með því að vera snyrtilegir og flottir Framlenging er lokahluti Dominos-Körfuboltakvölds þar sem sérfræðingar þáttarins ræða fimm málefni á fimm mínútum. Körfubolti 1. nóvember 2015 11:36
Körfuboltakvöld: Björnsmál | Myndband Mál Björns Kristjánssonar, bakvarðar Íslandsmeistara KR, var til umræðu í Domino's Körfuboltakvöldi á Stöð 2 Sport á föstudaginn. Körfubolti 1. nóvember 2015 10:00
Körfuboltakvöld: Hann er vaxinn eins og könguló | Myndband Hinn 17 ára gamli Þórir Guðmundur Þorbjarnarson stel senunni þegar KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í körfubolta á föstudaginn. Körfubolti 1. nóvember 2015 06:00
Kári stýrir Stólunum þangað til nýr þjálfari finnst Sem kunnugt er var Pieti Poikola sagt upp störfum sem þjálfara Tindastóli í gær eftir aðeins fjórar umferðir í Domino's deild karla í körfubolta. Körfubolti 31. október 2015 20:28
ÍR-ingar segjast ekki hafa rætt við Björn ÍR-ingar sendu frá sér tilkynningu í dag þar sem þeir hafna því að hafa rætt við Björn Kristjánsson, bakvörð Íslandsmeistara KR, eins og Böðvar Guðjónsson, formaður meistaraflokksráðs KR, hélt fram í samtali við Vísi í gær. Körfubolti 31. október 2015 14:51
Körfuboltakvöld: Var búinn að heyra að hann væri með Excel-skjal | Myndband Kristinn Friðriksson segir að brottrekstur Pieti Poikola hafi ekki komið honum á óvart. Körfubolti 31. október 2015 13:40
Körfuboltakvöld: Var með smjörfingur en er kominn með Uhu á puttana | Myndband Ragnar Nathanaelsson átti stórleik í sigri Þórs á FSu. Körfubolti 31. október 2015 12:23
Teitur: Enginn frá Njarðvík hafði samband við Björn í vikunni Teitur Örlygsson, aðstoðarþjálfari Njarðvíkur, var óánægður með orð sem formaður meistaraflokksráðs KR lét falla á Vísi í dag. Körfubolti 30. október 2015 22:26
Haukur Helgi: Búinn að gleyma því hvað deildin er hröð Það er ekki hægt að segja að Haukur Helgi Pálsson hafi fengið draumabyrjun með Njarðvík en liðið steinlá, 105-76, fyrir KR í fyrsta leik landsliðsmannsins fyrir þá grænu. Körfubolti 30. október 2015 21:46
Umfjöllun, viðtöl og myndir: KR - Njarðvík 105-76 | Stórsigur Íslandsmeistaranna KR rúllaði yfir Njarðvík, 105-76, í 4. umferð Domino's deildar karla í kvöld. Körfubolti 30. október 2015 21:30
Stólarnir mega ekki tjá sig um brottrekstur Poikola Tindastóll gefur ekkert út um brottrekstur Pieti Poikola fyrr en á morgun. Körfubolti 30. október 2015 15:29
Pieti Poikola gagnrýnir „varnarkúltur“ Domino´s deildarinnar Pieti Poikola var í dag rekinn sem þjálfari karlaliðs Tindastóls í körfubolta en hann fékk aðeins að stýra liðinu í fjórum leikjum í Domino´s deild karla. Tindastóll tapaði tveimur síðustu leikjunum þar af þeim seinni á móti Haukum á heimavelli í gærkvöldi. Körfubolti 30. október 2015 15:11
Njarðvík og ÍR ræddu við Björn án leyfis: „Þetta er bara óvirðing“ KR-ingar ósáttir við vinnubrögð Njarðvíkinga sem þeir mæta í sjónvarpsleik í Dominos-deild karla í kvöld. Körfubolti 30. október 2015 15:00
Sjáðu tröllatroðslur Anderson Chris Anderson, leikmaður FSu í Dominos-deild karla, sýndi mögnuð tilþrif í leiknum gegn Þór í gær. Körfubolti 30. október 2015 14:00
Pieti Poikola rekinn frá Tindastóli Finnski þjálfarinn entist ekki nema fjóra leiki á Sauðárkróki. Körfubolti 30. október 2015 12:26
Haukur Helgi í góðum hópi leikmanna sem komið hafa heim til að hlaða batteríin Haukur Helgi Pálsson spilar í kvöld sinn fyrsta leik með Njarðvíkingum og það á heimavelli Íslandsmeistaranna. Haukur er ekki fyrsti lykilleikmaður íslenska landsliðsins sem kemur heim til að endurnýja sig. Körfubolti 30. október 2015 06:00
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - Stjarnan 96-93 | Oddur afgreiddi Stjörnuna ÍR vann frábæran sigur á steku liði ÍR í Hellinum í fjórðu umferð Dominos-deildar karla í körfubolta. Körfubolti 29. október 2015 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FSu - Þór Þ. 75-94 | Montrétturinn til Þorlákshafnar Nýliðar FSu eru enn án sigurs í Domino's-deildinni eftir tap gegn Þór Þorlákshöfn í Suðurlandsslag. Körfubolti 29. október 2015 22:00
Hrafn: Strákarnir prófi allavega mína eggjaköku Þjálfari Stjörnunnar veltir því fyrir sér hvort leikmenn liðsins meðtaki það sem hann segir á æfingum. Körfubolti 29. október 2015 21:53