
Woods fyllir skarð Nelson í Hólminum
Kemur til Snæfells frá Val þar sem hann var í tvö ár.
Kemur til Snæfells frá Val þar sem hann var í tvö ár.
Pavel Ermolinskij fór á kostum í liði KR í kvöld og var með ótrúlega þrennu er KR valtaði yfir Grindavík.
Grindvíkingar glíma nú við KR án Kana en þeir eru þó búnir að finna nýjan mann.
Garðbæingar unnu Hauka öðru sinni í sömu vikunni og stöðvuðu í kvöld sigurgöngu Hafnfirðinga í deildinni.
Tindastóll hefur áfram að gera gott mót í Dominos-deild karla í kvöld, en þeir unnu ÍR í Seljaskóla í kvöld.
Þrír leikir fóru fram í 32-liða úrslitum í bikarkeppni KKÍ, Poweradebikarnum, í kvöld.
Grindvíkingar ætla að flýta sér hægt í leitinni að nýjum Bandaríkjamanni.
Ívar Ásgrímsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Hauka, byrjar veturinn betur en nokkur annar þjálfari. Hann er búinn að vinna 8 leiki og tapa einum með tvö lið.
Níu leikmenn hafa náð því að skora tíu þriggja stiga körfur í fyrstu fjórum umferðum Dominos-deildar karla og þeir eru allir Íslendingar.
Fjölnismenn og ÍR-ingar mættust í Domino's deildinni en fyrir leikinn voru bæði lið án sigurs eftir þrjá leiki. Það var því ljóst að eitthvað þurfti undan að láta í kvöld.
Kanadamaðurinn Joey Haywood lék sinn síðasta leik með Grindavík í Domino's deild karla í körfubolta í kvöld.
KR og Haukar eru á toppi Domino's-deildar karla en heil umferð fór fram í kvöld.
Suðurnesjamenn sáu ekki til sólar í kvöld og KR er enn taplaust í deildinni.
Grindavík vann sinn annan leik í Domino's deild karla þegar liðið lagði Þór frá Þorlákshöfn að velli með fimm stigum, 90-85, í Röstinni í kvöld.
Það verður nóg að gera hjá Friðriki Inga Rúnarssyni í kvöld en hann stýrir körfuboltaliðum milli sjö og ellefu í Síkinu á Sauðarkróki. Friðrik Ingi þjálfar bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur í vetur og bæði lið eru að fara að spila við Tindastól í kvöld.
Karlalið ÍR í körfubolta varð fyrir miklu áfalli þegar einn af lykilmönnum liðsins, Björgvin Hafþór Ríkharðsson, sleit krossaband í hné en þetta kemur fram á karfan.is.
Páll Axel Vilbergsson varð í gær fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í úrvalsdeild karla í körfubolta en hann setti niður þúsundasta þristinn á móti Snæfelli í þriðju umferð Dominos-deildar karla í Borgarnesi í gærkvöldi.
Varð fyrstur til að skora þúsund þriggja stiga körfur í efstu deild.
Páll Axel Vilbergsson varð fyrsti leikmaðurinn í sögu úrvalsdeildarinnar til að skora þúsund þriggja stiga körfur.
Meistararnir í Malmö ekki í vandræðum með botnlið Brommapojkarna.
Hafþór Ingi Gunnarsson hefur leikið fyrir bæði Snæfell og Skallagrím í úrvalsdeild karla í körfubolta en í kvöld mætast liðin í 3. umferð Dominos-deildar karla og verður leikurinn í beinni á Stöð 2 Sport.
Páll Axel Vilbergsson, fyrrverandi fyrirliði Íslandsmeistara Grindavíkur, er aðeins tveimur þriggja stiga körfum frá því að brjóta þúsund þrista múrinn í úrvalsdeild karla í körfubolta.
Pétur Ingvarsson tók við liði Skallagríms fyrir tímabilið og stýrir sínum mönnum á móti Snæfelli í kvöld í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Skallagrímur og Snæfell mætast í kvöld í Vesturlandsslag í 3. umferð Dominos-deildar karla í körfubolta en leikurinn verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og hefst hann klukkan 19.15.
Körfuknattleiksmaðurinn Páll Axel Vilbergsson hefur skorað 998 þriggja stiga körfur í úrvalsdeildinni í körfubolta og er líklegur til að fara yfir eitt þúsund slíkar körfur í næstu leikjum sínum með Skallagrími í Dominos deildinni í körfubolta.
Þórsarar úr Þorlákshöfn urðu fyrstir til að vinna Keflvíkinga í Dominos-deild karla í körfubolta í vetur þegar Þór vann fimm stiga sigur, 80-75, í leik liðanna í Icelandic Glacial höllinni í Þorlákshöfn í kvöld.
Haukar eru áfram með fullt hús stiga í Dominos-deild karla í körfubolta eftir ellefu stiga sigur á nýliðum Fjölnis, 87-76, á Ásvöllum í kvöld. Haukarnir hafa unnið þrjá fyrstu leiki sína eins og Íslandsmeistarar KR.
Góður 13 stiga sigur hjá Njarðvíkingum sem tóku völdin undir lok fyrri hálfleiks og létu þau ekki af hendi.
Hrafn Kristjánsson er búinn að tapa fyrstu tveimur leikjum sínum sem þjálfari Stjörnunnar.
KR reyndist sterkara í framlengingunni en Stólarnir voru hársbreidd frá því að klára leikinn í venjulegum leiktíma.